Fréttablaðið - 24.04.2008, Page 27
Geitabjalla Stjörnublaðka
Laufeyjarlykill Völskueyra
Grágresi
Silkibóndarós
Roðasteinsbrjótur
10 stk Túlipanar
599
Sýpris 999Grasfræ 1kg 999 Casoron 1kg 1990
25%
afsláttur
Af öllum
fjölærum
plöntum
Sælureitur kominn út
...fræðist um plöntur og tré í garðinn
Tilboðin gilda fimmtudag - sunnudags
122
123
Garðverkin
Snædrífa (SUTERA
CORDATA).
Á síðustu árum hef
ur Snædrífa notið
vaxandi vin-
sælda sem sumarb
lóm í hengikörfur,
samplantanir,
veggpotta og svala
kassa. Hún þarf ja
fnan raka og
skjólgóðan vaxtars
tað. Enda þótt Snæ
drífa elski
góða birtu, nýtur h
ún sín samt best þ
ar sem sól skín
ekki á hana fyrr en
upp úr miðjum de
gi. Snæ-
drífa er alþakin hv
ítum smáblómum,
sem minna
á snjóflyksur, viðst
öðulaust frá vori ti
l hausts.
Fylgist vel með rak
anum á moldinni o
g vökvið oft.
Gefið fljótandi pot
tablómaáburð viku
lega. Plantan
er hraðvaxta og ge
tur náð 60 sm þver
máli á einu
sumri. Til eru nokk
ur ræktunarafbrigð
i, ýmist með
hvítum, bleikum e
ða bláleitum blóm
um. Tegundin
er af Grímublómaæ
tt og á uppruna sin
n í Suður-
Afríku.
Stjúpublóm (VIOLA
× WITTROCKIANA)
.
Stjúpurnar eru san
nkallaðar drottnin
gar sumar-
blómanna. Harðge
rð og ekkert sumar
blóm kemst í
hálfkvisti við þær
hvað varðar fjölbr
eytni í lit. Það
er hægt að rækta
stjúpur næstum þv
í hvar sem
er. Fái þær bara gó
ða gróðurmold og
næga vökvun
skila þær sínu alve
g til hausts og oft
jafnvel fram
til jóla! Við mælum
samt með því að ö
ll blóm sem
byrjuð eru að söln
a séu klipin af jafn
harðan svo
plönturnar fari ekk
i að setja orku í fr
æmyndun. Þá
blómgast þær mei
ra. –
Helstu sumarblómi
n
Fjólur (HORNFJÓL
A, VIOLA CORNUTA
) eru
náskyldar stjúpum
, en smávaxnari og
með smærri
blómum. Ræktaða
r á sama hátt. Fara
afar vel í
svalakerjum og sam
plöntunum með st
órgerðari
plöntum.
Tóbakshorn (PETU
NIA × HYBRIDA) eru
eiginlega
fjölærar jurtir af K
artöfl uættinni. Up
phafl ega
koma þau frá Mexí
kó og hin ræktuðu
tóbaks-
horn eru reyndar b
landa af nokkrum
náskyldum
tegundum. Þau ha
fa notið geysilegra
vinsælda
sem sumarblóm á
síðustu árum, enda
komast fáar
tegundir með tærn
ar þar sem þær ha
fa hælana
þegar um plöntur í
hengipotta og sva
lakassa er að
ræða. Tóbakshorn
in eru afar blómsæ
l og þétt-
vaxin og virðast ek
ki láta veðráttuna
hamla vexti
sínum á nokkurn h
átt. Þær blómgast
í sífellu frá
vori til hausts. Ein
kanlega sé þess gæ
tt að klípa af
þeim sölnuð blóm
jafnóðum. Blómlit
irnir eru afar
fjölbreytilegir og s
panna næstum alla
n litaskalann.
Einnig eru til afbri
gði með fyllt blóm
. Annars eru
blómin flest lúðurl
aga eða trektlaga,
stundum
sérkennilega tvíski
pt á litinn.
GLÆSITÓBAKSHOR
N / SÚRFÍNÍUR (PET
UNIA ×
SUPERHYBRIDA ‘SU
RFINIA®’) eða „súr
fíníurnar“
eru enn glæsilegri
en „gömlu tóbaks
hornin“ að því
leiti að blómin eru
stærri og vaxtarla
gið er byggt
upp af löngum, lig
gjandi greinum sem
njóta sín til
fulls í hengipottum
og blómakerjum.
Súrfiníur er
sérstök gerð af tób
akshorni og ávallt
fjölgað á kyn-
lausan hátt. Þær e
ru framleiddar und
ir einkaleyfi,
og eru umfram allt
notaðar sem uppi
stöðublómið
í hengikörfur og ve
ggker. Súrfi níurnar
blómgast
viðstöðulaust til fy
rstu haustfrosta. Ö
ll tóbaks-
horn þarf að verja
eins og hægt er ge
gn gjólu og
slagveðrum. Hafi ð
þau því gjarna í sk
jóli við hús og
undir dyraskyggnu
m. Klípið blómin a
f þegar þau
byrja að sölna. Það
eykur nýja blómm
yndun og
heldur plöntunum
þéttum. Tóbaksho
rnum líður
betur þar sem sól
skín ekki á þau fyr
r en upp úr há-
degi. Haldið jöfnum
raka á moldinni o
g gefi ð fullan
skammt af pottabl
ómaáburði vikuleg
a.
Helstu sumarblómi
n
Flauelsblóm (TAGE
TIS PATULA) eru lá
gvaxnar,
10-20 sm háar blóm
jurtir af Körfublóm
aætt og
upprunnin í Mexíkó
. Stönglarnir eru g
reinóttir og
blöðin skipt. Blóm
in gul eða rauðgul
og plönturnar
fást í ótal afbrigðu
m, með ýmist einf
öldum eða
fylltum blómum.
Af plöntunum er a
far sérkennileg lyk
t, sem magn-
ast séu þær snerta
r. Fallegar jurtir se
m þurfa mikla
sól og gott skjól.
Hádegisblóm (Doro
theanthus bellidifo
rmis).
Lágvaxnar jurtir fr
á hálendisgresjum
Suður-Afríku. Verð
a sjaldan hærri en
5-10 sm, en bæta
það upp með
því að vaxa á þver
veginn og mynda a
llt að 30cm breiða
beðju af þykkum
og kjötkenndum bl
öðum ( sem er
vel ætt og passa p
rýðilega í hrásalat!
) Blómin eru stór o
g litskrúðug, minn
a á körfublóm en h
ádegisblómin
eru mun skyldari k
aktusum en baldur
sbrám. Blómlitirni
r eru skærir og í m
örgum hreinum tón
um, rauðum,
bleikum, hvítum e
ða gulum. Blómin
opnast aðeins í sól
skini eða þurru, hl
ýju veðri og þekja
þá plönturnar.
En afskorin opnast
þau líka inni í stof
u - þannig að það
er hægt að “trixa”
svolítið með þau í
borðskreytin-
gar - sem svo er hæ
gt að borða með b
estu lyst!
Morgunfrú (CALEN
DULA OFFICINALIS
).
Sígild sumarblóm s
em blómstrar stóru
m gulum eða
appelsínugulum bl
ómum seinni hluta
sumars og
stendur langt fram
á haust. Blöðin og
blómin eru
æt og tilvalin í sal
at. Morgunfrúin þr
ífst hvarvetna
en líður best í frjó
um jarðvegi þar se
m sólar nýtur
liðlangan daginn. F
jöldi afbrigða eru
til með
mismunandi hæð o
g blómform. Langv
insælastar á
síðustu árum hafa
þó verið lágvaxnar
morgunfrúr af
stofninum ‘Fiesta
Gitana’. Þær verða
aðeins um
20 sm háar og blóm
gast mikið og leng
i.
Áburðargjöf
Opið
Sumardaginn fyrsta
Allar Blómavalsbúðir
um land allt
eru opnar í dag.
Húsasmiðjan
Skútuvogi 9:00-21:00
Húsasmiðjan
Grafarvogi 10:00-19:00
Húsasmiðjan
Selfossi 12:00-16:00