Fréttablaðið - 24.04.2008, Side 56

Fréttablaðið - 24.04.2008, Side 56
● fréttablaðið ● sumar í lofti 24. APRÍL 2008 FIMMTUDAGUR18 Garðálfar, styttur, sveppir og annað garðskraut getur átt sinn þátt í því að gera gróinn garð að ævintýraveröld. Hægt er að láta hugann reika um töfraheim álfanna sem er komið fyrir vís vegar um garðinn og hafa sín verk að vinna. Þá geta lítil börn gert sér í hugarlund hvað álfarnir gera þegar heimilisfólk er gengið til náða.Eins má skreyta pall eða svalir með styttum og fígúrum sem þola bæði veður og vind. - ve Ævintýralegt garðskraut Ýmsum ráðum má beita til að breyta garðinum í töfrandi veröld. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Rómantík. Stytta af Rómeó og Júlíu. Fæst í Garðheim- um. Verð 6.980 krónur. Stúlka sem lætur hugann reika. Fæst í Garð- heimum. Verð 5.760 krónur. Garðálfur á ferð með svepp á öxlinni og íkorna á bakinu. Blómaval. Verð 2.990 krónur. Álfur með hjól- börur. Fæst í Blómavali. Verð 3.390 krónur. Sætur bolabítur úr Garðheimum. Verð 5.120 krónur. Þrír sveppir í hnapp. Fást í Blómavali. Verð 2.690 krónur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.