Fréttablaðið - 24.04.2008, Page 63
SMÁAUGLÝSINGAR
Nudd
Nudd nudd nudd heilnudd. Uppl. í s.
616 6469.
Námskeið
Jóga & Velliðan á Reykholti www.ice-
landyoga.com S. 435 1260
Ýmislegt
Súrefnismettunarmælar á frábæru verði.
Einnig höfum við aðgang að öllum
mögulegum vöruflokkum. Það sem við
eigum ekki reynum við að útvega. K-
Matt ehf. S. 421 8999 eða k-matt@
simnet.is Opið 09-11:30 & 13:15-16:30
alla virka daga.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
50% Off summer prices
Icelandic for foreigners- Level I: 4
weeks Md-Frd; 18-19:30 start 28/4,
26/5, Level II: 7 weeks: Md/Wd/Frd;
20-21:30 start 28/4, 16/6. Level III:10
weeks; Tsd/Thrd; 20-21:30 start 29/4,
7/7. Level IV: 20 w; Sund 10-11:30
start 18/5. Ármúli 5 S. 588 1169 www.
icetrans.is/ice
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
HEIMILIÐ
Húsgögn
Til sölu 6 manna borðstofuborð og 3ja
sæta sófi. S. 694 3709 eftir kl. 16:30 &
899 4534.
Dýrahald
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is
Sími 566 8417 og www.dals-
mynni.is
Aðeins einn
Dalmatíuhvolpur eftir!
Rosalega ljúfur og mikið krútt.
Hreinræktaður og ættbók fylgir. Nánari
uppl. í s. 863 8777 og á www.hvolpar.
is Tilbúinn til afhendingar í dag, sumar-
daginn fyrsta.
Gullfallegir ljósir Chihuahua hvolpar til
sölu. Uppl. í s. 863 4028.
4 kettlingar hálfnorskir og kassavanir
fást gefins. S. 534 2898 & 699 0892.
Kaffihlaðborð kvennadeildar Gusts
verður haldið í reiðhöll Gusts glaðheim-
um, sumardaginn fyrsta 24. apríl frá kl.
14-17. Stjórnin.
Túrkis blár, gæfur, lítill páfagaukur, gári,
týndist á sunnudagskv. í Þingholtunum.
Finnandi hringi í s. 694 7899.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
Spánn - Alicante
Hópar - Fjölskyldur! Til leigu 4 glænýjar
2ja herb. íbúðir á sama stað. Stórar
þaksvalir, sameigl. sundlaug, sturtt á
ströndina, rétt við Torrevieja. Lækkað
verð. Uppl. í s. 699 3366.
Ferðaþjónusta
Sjóstangveiði - Andrea
Hvalaskoðun, Skemmtisiglingar. Tilvalið
fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa.
Símar 562 2300, 892 8433. Nánari
upplýsingar www.hvalalif.is / hvalalif@
hvalalif.is
Hestamennska
Reiðbuxur úr leðri. Brúnar og svartar.
Dömu kr. 23.500,- Herra kr. 23.950,-
Tito.is - Súðarvogi 6 - S. 861 7388.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Rooms for long term rent in Reykjavik
and Hafnafjordur. Free use of kitchen,
bathroom, washer, dryer, staterlight TV
and internet. Call 824 4532.
Góð 2. herb. Íbúð í Vesturbæ 107
Rvk. laus nú þegar. Leigu verð 120
þ. á mán. innifalið hússjóður og hiti.
bankaáb./tryggingavíxill skilyrði. Uppl. í
s. 898 1188.
ATH til leigu strax ný 120m2 íbúð í
Hafnarf. m. stæði í bílskýli. Allt nýtt.
3 herb. V. 150 þús. per. mán. S. 892
7858.
Fallegt 20 fm herb. til leigu inni í íbúð
í Hólahverfi. Óska eftir reyklausum og
reglulusömum einstakling. Uppl. í síma
s. 661 7768.
2 herb. í 4 herb. íbúð húsgögn fylgja. í
Miðbæ Rvk. Leigist út í 1 mán. V. 100 þ.
S. 895 0497.
Rúmgóð 5 herbergja íbúð á Framnesvegi
í Reykjavík til leigu frá 1.maí til 30.
ágúst, með húsgögnum. Hiti, rafmagn,
hússjóður, ADSL og Sjónvarp Símans
innifalið. Leiguverð á mánuði 195000
kr. GSM 8989737
Stórglæsileg 150 fermetra íbúð til leigu
í miðbænum til eins eða tveggja ára.
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni með
möguleika að bæta við þriðja. Íbúðin
leigist með eða án húsganga. Leiguverð
er 200 þúsund á mánuði með hita,
rafmagni og hússjóði. Áhugasamir hafi
samband í kristjan@3sagas.com
Room for rent in Reykjavík. Herbergi til
leigu á höfuðborgarsv. Tel. 661 3473.
Húsnæði óskast
Ungt reglusamt og reyklaust par. Leitar
eftir 2 herb. íbúð í rvk. greiðslugeta 80-
100 þús.kr. S.8662174
Óska eftir einstk.íb., greiðslug. 90-100
þús. F. ‘74, skilv. gr. heitið. S. 659 6904.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlanum.
Góð aðstaða, hagstæð kjör. S. 899
3760.
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúla. Góð
aðstaða, eldhús og snyrting. Allur sam-
eiginlegur kostnaður innifalinn. Uppl. í
síma 690 3650.
Herbergi 101 Rvk. Aðg. að wc, eldh,
þvottar. 45 þ. með intern. S. 694-4374
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
ATVINNA
Atvinna í boði
Öryggisgæslan
Vilt þú starfa hjá framsæknu
fyrirtæki í fremstu röð
Öryggisþjónustu á Íslandi.
Öryggisgæslan leitar nú að
starfsfólki til næturstarfa og
verkefna á öllum tímum sólar-
hrings. Við leitum bæði að fólki
í 100% starf sem og Hlutastörf
td.helgarvinnu. Aukavaktir í
boði. Viðkomandi þarf að hafa
ríka þjónustulund og jákvætt
hugarfar. Hreint Sakarvottorð
er skilyrði. Lágmarks aldur
umsækjanda er 18 ár.
Umsóknir eru á Skrifstofu
Öryggisgæslunnar ehf.
Auðbrekku 6 - 200 Kópavogur.
Opið er frá kl.10-17 virka daga.
Einnig er hægt að hringja í
Síma 568 5030. mailto: egill@
oryggisgaeslan.is
Veitingahúsið Nings
óskar eftir hressu og jákvæðu
fólki í fullt starf í afgreiðslu. Um
framtíðarstarf er að ræða þar
sem unnið er á 15 daga vökt-
um. Hentar fyrir þá sem vinna
vel með öðrum og hafa góða
þjónustulund. Nauðsynlegt
er að vera íslenskumælandi.
Einnig vantar afgreiðslufólk í
kvöld og helgarvinnu.
Uppl. í síma 822 8870 eða á
www.nings.is
Sjávarkjallarinn
Vorum að útskrifa úrvalslið af
matreiðslumönnum og fram-
reiðslumönnum og hlökkum
til að fá nýja nema í lið með
okkur. Einnig eru laus sæti í
úrvalsliði þjóna og aðstoðar-
fólks á kvöldin og um helgar.
Langar þig til þess að vinna
við matreiðslu eða framreiðslu
á einum besta veitingastað í
Reykjavík?
Uppl. veitir Valtýr (661 9912)
alla virka daga milli 10-12 og
14-17. Umsóknir berist á: valt-
yr@sjavarkjallarinn.is
Kievownik
Firma budowlona poszukuje
cicsli z doswiadaenie w syst-
emie hunebek. kandydaci
musza posiadac papievy i miec
doiwiauzenic w prowadieniu
buolowy i znac jgzyk angiclski.
Tel 820 7062
Hótel Óðinsvé
Óskum eftir að ráða þjóna til
starfa á Ó Restaurant, bæði fag-
lærða og aðstoðarfólk.
Uppl.gefur Sigrún s: 511-6200
eða á o@orestaurant.is, Hótel
Óðinsvé, Þórsgötu 1.
Bráðvantar trésmið!
Handlaginn mann eða smið vantar til
starfa við húsaviðgerðir o.fl. Einnig vant-
ar múrara eða mann vanan flísalögnum.
Framtíðarvinna. Góð laun fyrir réttan
aðila. S. 616 1569.
Vantar meiraprófsbílstjóra með rútu-
próf. Sími 894 2901.
Óska eftir bifvélavirkja til starfa erlendis
sem fyrst. Góð laun í boði. Uppl. sendist
á autothor@hotmail.com
Óskum eftir manni í hellulagnir í sumar.
uppl.gefur Ólafur 661-2005.
Rótgróið gluggahreinsunarfyrir-
tæki óskar eftir framtíðarstarfskarfti.
Þægilegur vinnutími. S. 895 1886.
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
Óska eftir verkamannavinnu. S. 848
5071.
Viðskiptatækifæri
Lærðu alvöru NETVIÐSKIPTI!! Viltu læra
að skapa þér miklar tekjur á Netinu?
Skoðaðu þá vefsíðuna VIDSKIPTI.COM
og fáðu allar upplýsingar um málið.
TILKYNNINGAR
Tapað - Fundið
Tóti er týndur
Kötturinn Tóti fór út á mán. og hefur
ekki skilað sér heim á Hjarðarhaga 38.
Ef einhver hefur orðið hans var Hafið
samb. í s. 843 0184 & 868 1438.
Ýmislegt
Bar Polonia Zaprasza
Na dyskoteke piatek, sobota
wstep free Bar Polonia otwarty
codziennie od 17.00-24.00.
Piatek, sobota do 03.00
niedziela od 11.00-24.00
Zapraszamy serdecznie -
Bar Polonia- Flatahraun 21,
Hafnarfjörður. tel. 555 2329.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666
Opið allan sólarhringinn.
Sögur fyrir karlmenn, ný upptaka, sú
„innilegasta“ í manna minnum, alveg
hreint frábær út í gegn. (Hafið í huga:
upptakan er 5 mín 40 sek á lengd.)
Upptakan er hjá Sögum Rauða Torgsins
í s. 905 2002 (símatorg) og 535 9930
(kreditkort), upptökunr. 8571.
FIMMTUDAGUR 24. apríl 2008 11
„30.000
blaðberar
leita sér að
húsnæði“
segja útgefendur
Fréttablaðsins