Fréttablaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 64
44 1. maí 2008 FIMMTUDAGUR HANN ER RANGLEGA SAKAÐUR UM MORÐ OG GERIR HVAÐ SEM ER TIL AÐ NÁ FRAM RÉTTLÆTI! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 16 12 7 MADE OF HONOUR kl. 8 - 10 STREET KINGS kl. 10 FORGETTING SARA MARSHALL kl. 8 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 6 SUPERHERO MOVIE kl. 6 16 12 7 MADE OF HONOUR kl.1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 MADE OF HONOUR LÚXUS kl. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 IRON MAN kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40 STREET KINGS kl. 5.30 - 8 - 10.30 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl.1 - 2.30 - 4 21 kl. 10 SUPERHERO MOVIE kl.1 - 4 - 6 - 8 HORTON kl.1 ÍSLENSKT TAL 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 7 MADE OF HONOUR kl.3 - 5.45 - 8 - 10.15 STREET KINGS kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 AWAKE kl. 10 21 kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 ÍSLENSKUR TEXTI 5% SÍMI 551 9000 16 16 12 7 MADE OF HONOUR kl.3 - 6 - 8.20 - 10.35 THE RUINS kl. 8 - 10 TROPA DE ELITE kl.3 - 5.30 - 8 -10.20 ENSKURT FORGETTING SARA MARSHALL kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 3 - 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 “EIN BESTA GAMANMYND ÁRSINS” - V.J.V., TOPP5.IS / FBL ,,HUGLJÚF OG SKEMMTILEG" VJV - TOPP5.IS/FB TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS IRON MAN kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 SUPERHERO MOVIE kl. 8 L P2 kl. 10 16 DRILLBIT TAYLOR kl. 5:30 L IRON MAN kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 FORGETTING SARAH... kl. 8 12 21 kl. 10:30 12 HORTON ÍSL TAL kl. 6 L IRON MAN kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 DRILLBIT TAYLOR kl. 6 L OVER HER DEAD BODY kl. 8 7 THE RUINS kl. 10 16 DIGITAL DIGITAL DIGITAL IRON MAN kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:40D 12 IRON MAN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 VIP MAID OF HONOR kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 L DRILLBIT TAYLOR kl. 3:30 - 5:40 - 8 10 IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 - 10:40 16 FORGETTING SARAH... kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 SHINE A LIGHT kl. 10:40 L FOOL´S GOLD kl. 3:30 - 5:40 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TALkl. 3:30 L IRON MAN kl. 3:30D - 6D - 9D - 10D 12 OVER HER DEAD BODY kl. 3:50 - 5:50 - 8 7 P2 kl. 10:10 16 STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D 10 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 4 L SparBíó 550kr Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR 1/2 SV MBL IRON MAN - POWER kl. 5.30, 8 og 10.30 12 FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 8 og 10.15 12 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 2, 4 og 6 - 550 kr. L DEFINITELY, MAYBE kl. 8 og 10.15 L SPIDERWICK CHRONICLES kl. 2, 4 og 6 7 HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 2 og 4 L 1/2 SV MBL “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is / FBL 500 kr. í bíó!Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! 550 Kr. „Free Comic Book Day“, þar sem milljónir myndasagna eru gefnar lesendum um allan heim, verður haldinn í sjöunda skiptið nú á laug- ardag. Myndasögubúðin Nexus hefur tekið þátt í uppátækinu frá upphafi og segir Þórhallur Björg- vinsson, umsjónarmaður mynda- sagna, umsvif dagsins aukast ár frá ári. „Í fyrra komu á bilinu tólf hundruð og fimmtán hundruð manns til okkar. Fjöldi gesta og fjöldi blaða sem við gefum eykst með hverju ári,“ segir hann. „Við reynum að reikna þetta út þannig að allir fái nokkra titla, en það ræðst náttúrulega af því hversu margir mæta,“ útskýrir Þórhallur. Myndasögurnar sem gefnar verða í ár, og eru sérprentaðar fyrir tækifærið, koma úr ýmsum áttum. „Það eru stóru nöfnin, eins og Superman, Spiderman og Hell Boy, og svo mýmargir minni spá- menn og sjálfstæðir útgefendur,“ útskýrir Þórhallur. Kvikmyndir gerðar eftir mynda- sögum hafa tröllriðið bíóhúsunum undanfarin misseri, en Þórhallur segir þær ekki endilega hafa aukið vinsældir myndasagnanna sjálfra. „Ef vel tekst til eykur kvikmynd alltaf söluna eitthvað en þetta helst ekki alfarið í hendur,“ segir hann. Myndasögublöð verða gefin á meðan birgðir endast, í verslun- inni Nexus að Hverfisgötu 103 á laugardag. Afgreiðslutími er frá kl. 12 til 18. Myndasögur gefnar gestum STÆKKAR ÁR FRÁ ÁRI Þórhallur Björg- vinsson segir „Free Comic Book Day“ fara stækkandi ár frá ári, en Nexus hefur tekið þátt í uppátækinu frá upphafi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sumardagskrá Rásar 2 er að fara af stað og af því tilefni hefur stöðinni bæst góður liðsstyrkur. Á meðal nýrra útvarpsmanna eru Heiða Ólafsdóttir Idol- stjarna, Matti af X-inu og félagarnir Doddi litli og Andri Freyr. Magnús Einarsson er aftur á móti farinn yfir á Rás 1. „Við erum eins og fótboltalið að vori, reynum að stilla upp sem bestu liði þegar tímabilið byrjar,“ segir Ólafur Páll Gunnarsson á Rás 2. Miklar breytingar eru í vænd- um á útvarpsstöðinni með hækk- andi sól og til að mynda mun þátt- ur Óla Palla, Poppland, verða lengri en áður, eða frá níu til fjög- ur á daginn. Af því tilefni bætast þau Heiða og Matti í hópinn og munu sitja við hljóðnemann ásamt Óla og Guðna Má Henn- ingssyni. Ágúst Bogason færir sig aftur á móti úr Popplandinu og yfir á kvöldvaktir á Rásinni. „Það er gott að fá reynslubolta eins og Matta til okkar sem hefur stundað útvarpsnám í Englandi. Hann er með ofsalega fína mennt- un sem nýtist vel í nútímaút- varpi.“ Saknar Magnúsar Óli Palli saknar aftur á móti Magn- úsar Einarssonar, sem hefur verið lengi á Rás 2. „Hann réði mig á sínum tíma og var minn lærimeist- ari. Núna vildi hann snúa sér að öðruvísi dagskrárgerð og verður með vikulegan þátt á Rás 1. Þegar svona vanur maður eins og Maggi dettur út þarf að vanda það sem er sett í staðinn.“ Útvarpað frá Danmörku Doddi litli og Andri Freyr, sem hafa getið sér gott orð sem öflug- ur útvarpsdúett, verða með þátt á föstudagskvöldum sem mun hugs- anlega heita Litla hafmeyjan. Þátt- urinn verður nokkuð óvenjulegur því Andri Freyr er búsettur úti í Danmörku og verður þátturinn því sendur út þaðan að hluta til. Dr. Gunni verður með spurn- ingaþáttinn Popplandsmeistarinn í Popplandi auk þess sem Andrea Jónsdóttir byrjar með þáttinn Mús- íkpressan á laugardögum. Jafn- framt skipta söngkonurnar Alma úr Nylon, Sigríður Thorlacius úr Hjaltalín, Hildur Vala og Erla Jón- atansdóttir með sér hálftíma þætti á milli fréttatíma á laugardags- og sunnudagskvöldum. Nýjungar á Rás 1 Nýjungar eru einnig fram undan á Rás 1 því þar hefur göngu sína daglegi þátturinn Þvælingur þar sem Guðmundur Gunnarsson og Elín Lilja Jónasdóttir heimsækja sextíu staði á landinu, einn á dag. Albert Finnbogason og Marteinn Sindri Jónsson verða með ungl- ingaþáttinn Mánafjöll á laugar- dögum auk þess sem Baggalútur verður með skemmtiþáttinn Betri stofan á laugardagskvöldum þar sem þeir bjóða gestum í betri stof- una. freyr@frettabladid.is Miklar breytingar á Rás 2 VELKOMINN! Ólafur Páll Gunnarsson býður Matthías Má Magnússon velkom- inn til Rásar 2. NÝJAR RADDIR Á RÁS 2 Söngkonurnar Alma úr Nylon, Erla Jónatansdóttir, Sigríður Thorlacius og Hildur Vala verða saman með þátt á Rás 2. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI MEÐ UNGLINGAÞÁTT Félagarnir Albert Finnbogason og Marteinn Sindri Jónsson verða með unglingaþáttinn Mánafjöll á Rás 1 í sumar. TILBOÐSVERÐ KL.3 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓKL.1 SMÁ RABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓKL.3 REGNBOGINN KL.3 REGNBOGINN KL.3 REGNBOGINN ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA! KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.