Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.05.2008, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 03.05.2008, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 3. maí 2008 timamot@frettabladid.is JAMES BROWN TÓNLISTARMAÐ- UR FÆDDIST ÞENNAN DAG ÁRIÐ 1933 „Elvis var minn mesti sál- arbróðir. Það er enginn eins og hann.“ James Brown var kallaður guðfaðir sálar- og fönktónlist- arinnar, en einnig harðdug- legasti skemmtikraftur heims. Hann lést af völdum lungna- bólgu á jóladag 2006. Í dag stendur Stofnun Vig- dísar Finnbogadóttur fyrir sérstakri dagskrá sem til- einkuð er Póllandi og pólskri tungu, en dagskráin hefst í Þjóðminjasafninu klukkan 14. „Í ár er alþjóðlegt tungu- málaár hjá Sameinuðu þjóð- unum þar sem markmiðið er að vekja athygli á mismun- andi tungumálum og menn- ingarheimum um víða ver- öld. Okkur þótti nærtæk- ast að velja þjóð sem snertir okkur Íslendinga, og því varð Pólland fyrir valinu á fyrstu formlegu hátíð okkar í þess- ari hátíðaröð,“ segir Laufey Erla Jónsdóttir, verkefna- stjóri hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. „Pólverjar eru fjölmenn- astir innflytjenda á Íslandi og hér búa margir hámennt- aðir Pólverjar sem ýmist eru í doktorsnámi eða hátt- virtum stöðum í fyrirtækj- um, og tala íslensku eins og innfæddir. Íslendingar eru pólsku þjóðinni að góðu kunnir, en hingað til hefur skort kynningu á hámenn- ingu Póllands; bókmenntum, sögu, vísindum og listum,“ segir Laufey Erla, en dag- skráin í dag ber upp á stjórn- arskrárdag Póllands. Hann er einn af helstu hátíðardög- um landsins, en hinn 3. maí 1791 varð Pólland fyrsta land Evrópu til að samþykkja lýð- ræðislega stjórnarskrá. „Sérfræðingar á ýsmum sviðum munu miðla fróðleik sínum um sögu og menn- ingu þessa gamla stórveldis, en landið hefur getið af sér suma af frægustu lista- og fræðimönnum heims, eins og Frederic Chopin, Marie Curie, Nicolaus Copernic- us og Roman Polanski, svo örfá dæmi séu nefnd,“ segir Laufey Erla. „Meðal þess sem er á dag- skrá eru fyrirlestrar Þor- leifs Friðrikssonar sagn- fræðings um Pólland sem fiðrildi Evrópu, Stanislaw Bartoszeks málfræðings um gömul handrit og pólskan orðaforða, og Þránds Thor- oddsen kvikmyndagerðar- STOFNUN VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR: PÓL Menningarvagga Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Einar Eysteinsson andaðist á Vífilsstöðum 1. maí. Útförin verður auglýst síðar. Sigrún Haraldsdóttir Dagbjört Einarsdóttir Ómar Þorleifsson Finnur Einarsson Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir og barnabörn. Þökkum innilegan hlýhug og samúð vegna andláts elskulegs föður, tengdaföður, afa og langafa, Sigurðar Svanholt Björgvinssonar Heiðmörk 28h, Hveragerði. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar frænku okkar Guðlaugar Baldvinu Kristjánsdóttur frá Uppsölum, Svarfaðardal, sem lést þann 17. apríl. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dalbæjar og hjúkrunarfólki á Lyflækningadeild S.A. fyrir frábæra hjúkrun í veikind- um hennar. Guð blessi ykkur öll. F.h. ættingja Kristján Jónsson Lára Stefánsdóttir. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir, bróðir og afi, Jón Albert Jónsson sendiferðabílstjóri, andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans Fossvogi sunnudaginn 27. apríl. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju mánudaginn 5. maí kl. 11.00. Arthita Uppapong Ingvar Albert Jónsson Auður Dagný Jónsdóttir Brjánn Franzson Erna Signý Jónsdóttir Auðunn Frans Jónsson Jón Úrat Jónsson Þorvarður Jónsson Borghildur Jónsdóttir Valdimar Jónsson og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jóhannes Jósefsson Flétturima 35, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, miðvikudaginn 30. apríl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Elín Magnúsdóttir Magnús Welding Jónsson Sjöfn Jóhannesdóttir Gunnar Jósef Jóhannesson Guðný Ása Þorsteinsdóttir Elín Theodóra Jóhannesdóttir Jóhann Snorri Jóhannesson Anna Guðrún Kristinsdóttir Jóhannes Örn Jóhannesson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Einars A. Evensen Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi, áður til heimilis að Árbraut 5, Blönduósi, sem lést föstudaginn 18. apríl. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sjúkradeildar á Heilbrigðisstofnuninni fyrir frábæra umönnun. Anne Jóhannsdóttir Erla B. Evensen Guðmundur Haraldsson Þorvaldur I. Evensen Charlotta Evensen Jóhann K. Evensen Elísabet Jónsdóttir afa- og langafabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Aðalheiður Frímannsdóttir (Alla) Hjallabraut 33, lést að morgni miðvikudagsins 30. apríl á St. Jósepsspítala Hafnarfirði. Útförin auglýst síðar. Ármann Guðjónsson Jórunn Ólafsdóttir Lilja Guðjónsdóttir Árni Guðjónsson Jóna Ósk Guðjónsdóttir Lárus Guðjónsson Guðrún Magnúsdóttir Ólafur Valgeir Guðjónsson Hanna Björk Guðjónsdóttir Ingi Hafliði Guðjónsson Æsa Hrólfsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð, hlýhug og virðingu við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, Margrétar Finnbogadóttur Sævangi 26, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við vinkonum Margrétar, Systrafélagi og starfsfólki Víðistaðakirkju, starfsfólki og nemendum Setbergsskóla, lögreglu- og sjúkraflutn- ingamönnum. Gylfi Jónasson Finnbogi Gylfason Svana Huld Linnet Jónas Gylfason Ingibjörg Valgeirsdóttir Gylfi Örn Gylfason Margrét Guðrúnardóttir Kristján Flóki Finnbogason Ylfa Finnbogadóttir Sölvi Þór Jónasson Hrafnhildur Kría Jónasdóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Helgi Víðir Hálfdánarson Álfaskeiði 104, Hafnarfirði, áður til heimilis á Eskifirði, lést á sjúkrahúsi í Tyrklandi 30. apríl. Ágústa Garðarsdóttir Jón Garðar Helgason Elise Mathisen Edda Dóra Helgadóttir Ingvar Ingvarsson Hálfdán Helgi Helgason Elínborg Pálsdóttir og barnabörn. Okkar ástkæri Jósef Halldórsson byggingarmeistari, til heimilis að Dvalarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, sem andaðist mánudaginn 28. apríl sl., verður jarðsungin frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 6. maí kl. 15.00. Börn, stjúpbörn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Maren Karólína Júlíusdóttir Víkurbraut 30, Hornafirði, lést 29. apríl sl. á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands. Jarðsett verður frá Hafnarkirkju mánudaginn 5. maí kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningar- og gjafasjóð Skjólgarðs. Guðný Kristrún Óskarsdóttir Júlía Katrín Óskarsdóttir Jón Helgason Hrönn Óskarsdóttir Kristján Þorbergsson börn og barnabörn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.