Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.05.2008, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 03.05.2008, Qupperneq 38
● heimili&hönnun Á hinni árlegu hönnunarsýningu í Mílanó má sjá allt það nýjasta í hönnun og það sem koma skal. Sýningin var vissulega glæsileg í ár, en það kom á óvart hversu fá fyrir- tæki bregðast við kröfu neytenda um um- hverfisvænni vörur. Hollenska hönnunar- fyrirtækið Droog lét hins vegar ekki sitt eftir liggja og var með sýningu í ár sem hét A Touch of Green, eða Ögn af grænu, og vakti mikla athygli. Með sýn- ingunni vildi Droog fá gesti til að hugleiða hvernig hægt sé að viðhalda stöðug- leika. Sem dæmi nefnir Droog að framleiðsla á líf- rænu bílaelds- neyti reynist vera gott fyrir umhverfið en slæmt fyrir mat- vælaframleiðslu. Þannig sé hægt að gera góða hluti á einu sviði sem geta haft slæmar afleiðingar á öðru. Hönnuðirnir sem tóku þátt í sýningu Droog tóku allir á þessu vandamáli. Ekki héldu þeir því fram að þeir leystu vand- ann, en vonuðust til að hafa tekið skref í rétta átt, meðal annars með því að hanna borð sem búið er til úr pappírsrusli frá skrifstofunni, sem leið til að draga úr rusli. Aðra muni sem vert er að nefna eru borð eftir hönnuðinn Martion d’Esposito sem fylgir samningur þar sem kaupandinn lofar að losa sig aldrei við borðið. Minale-Maeda sýndi postulín þar sem notkun á eldi var í lágmarki við framleiðsl- una og SMAQ var með stól sem eru hitaður svo ekki þurfi að hita allt herbergið. - keþ Grænni veröld ● Hönnunarfyrirtækinu Droog er annt um að við skoðum alla möguleika í umhverfisvernd og finnum leiðir til að viðhalda stöðugleika. Að mati forráðamanna þess er borð úr pappírs- úrgangi skref í áttina að bættu umhverfi. Kósí stóll frá SMAQ fyrir Droog sem virkar eins og ofn. Hugmyndin er að ekki þurfi að hita allt herbergið til að halda á sér hita. Borðið Eins-dags- pappírsúrgangur eftir Jens Praet fyrir Droog. Kommóða sem Tejo Remy hannaði fyrir Droog er sett saman úr mörgum gömlu skúffum. MYND/ GERARD VAN HEES A Touch of Wood frá Minale-Maeda fyrir Droog er klæddur áklæði með viðarprenti, til að sýna að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fella sjaldgæf tré. Tobias Rockenfeld bjó Astron til fyrir Droog úr gömlum leikföngum og drasli sem hægt er að finna á heimilinu. Rosaleg sýking af völdum kristals-vírus- ins eftir Pieke Bergmang fyrir Droog, en Pieke bræðir glerflöskur á húsgögn. Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í Blaðbera Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Auglýsingasími – Mest lesið 3. MAÍ 2008 LAUGARDAGUR4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.