Fréttablaðið - 03.05.2008, Page 51
SMÁAUGLÝSINGAR
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
Miðar á Bacelona leik
Vegna forfalla eru til sölu 2 miðar á
leikinn Barcelona - Mallorca 11 mai nk.
Uppl. í s. 696 3035.
Ferðaþjónusta
Sjóstangveiði - Andrea
Hvalaskoðun, Skemmtisiglingar. Tilvalið
fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa.
Símar 562 2300, 892 8433. Nánari
upplýsingar www.hvalalif.is / hvalalif@
hvalalif.is
Byssur
www.skyttan.is Skotvopn, skotfæri og
fleira tengt skopvopnum.
Hestamennska
Reiðbuxur úr leðri. Brúnar og svartar.
Dömu kr. 23.500,- Herra kr. 23.950,-
Tito.is - Súðarvogi 6 - S. 861 7388.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Til leigu
Til leigu 135 fm , 4 herbergja
íbúð í 203 Kópavogi. Nýleg íbúð
með sérinngangi. Laus strax.
Uppl. í s. 861 0500 eða á
hvarf203@hotmail.com
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Rooms for long term rent in Reykjavik
and Hafnafjordur. Free use of kitchen,
bathroom, washer, dryer, staterlight TV
and internet. Call 824 4532.
Til leigu á Kringlusv. 120fm. íbúð ásamt
stæði í bílsk. Húsg. geta fylgt. S. 820
0753.
Góð 2. herb. Íbúð í Vesturbæ 107
Rvk. Laus nú þegar. Leigu verð 120
þ. á mán. innifalið hússjóður og hiti.
bankaáb./tryggingavíxill skilyrði. Uppl. í
s. 898 1188.
Rúmgóð og björt 2. herb íbúð á völlun-
um. Reyklaus og gæludýralaus. Ísskápur
og uppþv. fylgir. Laus frá 10.05 2008.
Uppl. í s. 898 5197.
Leigjendur óskast í stórt einbýlishús
í 101. 45-50 þús. pr. herb. 2 stofur,
rúmgott eldhús & sólpallur fyrir sólina
í sumar. internet. og allar græjur. s.
822 9761.
Til leigu frá 1.júní, stórglæsileg 100 fm
íbúð á Völlunum í Hafnarfirði. Ísskápur
og uppþvottavél fylgja með auk stæði
í upphitaðri bílageymslu. Aðeins lang-
tímaleiga kemur til greina. Leiga 165
þús. á mán, innifalið hússjóður, hiti og
rafmagn. Tryggingavíxill skilyrði. uppl. í
síma 897-9703.
42ja fm kjallaraíbúð til leigu nálægt
Bústaðavegi. Leiga 70 þ. á mán. sem
greiðist í gegnum greiðsluþjónusustu
banka. Bankatryggingu sem nemur
3ja mán. leigu verður að leggja fram.
Meðmæli frá fyrri leigusala óskast.
Aðeins rólegir, reglusamir og reyklausir
koma til greina. Uppl. sendast á julio@
simnet.is
Til leigu 10.ferm. herb. í 105. Þvotta- og
sturtuaðstaða, internet. Laust strax, 45
þús. S.6995779
Glæsileg íbúð í 101,93fm. öll nýtekinn í
gegn á besta stað í bænum v.190.000
m.rafm&hita 898-3946
Garðabær, 50 ára og eldri.
Til leigu 90 fm íbúð ásamt stæði bíla-
geymslu. Laus strax. Nánari upplýsingar
í síma 693 7304.
Leiguliðar ehf Fossale
Skrifstofa Leiguliða auglýsa lausar íbúð-
ir til afhendingar fljótlega. Reykjavík,
Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes,
Hafnarfjörður. Sjá www.leigulidar.is
eða 517 3440.
90 fm, 3ja herb. íbúð m/ sérinng. í
Ásbrekku, Álftanesi. Laus 1. Júlí. Ársleiga.
Fyrirframgr. 150 þús. Trygging 450þús.
Meðmæli æskileg. Hússjóður ekki innif.
S: 693-5054.
2-3 herb. 65 fm íbúð í 105 til leigu tíma-
bundið. Aðeins snyrtilegir og reglusamir
leigjendur koma til greina. Verð á mán.
130 þús. Hiti + rafm. innifalið. Uppl. í
s. 695 6003.
4 herb. íbúð við Skipholt til leigu. 150
þús á mán. Laus strax. Uppl. í s. 898
2430.
2ja herb. (60 fm) íbúð í 108 til
leigu. Verð 110.000. Tryggingar. Uppl.
8499699
2 romms for rent with kitchen everyting
+ internet in Garðabær. S. 847 7147.
Húsnæði óskast
Lítil fjölskylda óskar eftir 3ja hebr. íbúð
miðsvæðis í Rvk á sanngjörnu verði.
Helst nálægt Austurbæjarskóla en allt
kemur til greina. Halli / 695 9240,
Maarit / 663 0472.
Óska eftir íbúð til leigu í Seljahverfi 3ja
manna fjölsk. Góð meðmæli fylgja.
Sigríður s. 691 2173.
Ungt par með barn á leiðinni óskar eftir
lítilli íbúð á rólegum stað á höfuðb.sv.
Uppl. í s. 847 6394.
Fasteignir
Ef þú átt lóðina - eigum við húsið.
Kynntu þér málið á smarthus.is
Sumarbústaðir
Til sölu til flutnings nýtt Sumarhús 67
fm + 32 fm svefnloft. Fullbúin að utan,
fokhelt að innan. Sumarhus.com S.
615 2500.
Til sölu nýr glæsi bústaður við
Búrfellslæk í Grímsnesi. Tilbúinn með
öllu þmt. heitur pottur og innbú. sja
www.bergfast.is
Góður bústaður - gott
verð!
Til sölu nýlegt, fullbúið, heilsárshús í
landi Búrfells í Grímsnesi á eignarlóð.
Húsið er rúmlega 72 fm að stærð, for-
stofa,geymsla, 3 svh. , baðh. með sturtu
og klósetti.Stofa, borðstofa og eldhús.
Um 40 fm verönd. Húsið er byggt á
staðnum. Steyptur grunnur og gólfplata.
Gólfhiti. Rúmlega 7500 fm eignarlóð.
Frábært útsýni. Gott langtímalán getur
fyglt. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í s.
898 3902.
2 eignalóðir í Grímsnesi til sölu. 0,8ha
3,2 mil hvor. S. 867 2647
www.ymislegt.net/lodir
Óska eftir að kaupa 10-15m2 gestahús.
Hafið samband í síma 863 2270.
Sumarhúsalóð Til sölu er sumarhúsa-
lóð í Brekkuskógi um 10km austan
Laugavatns. Lóðin sem er kjarri vaxin og
skjólgóð er á frábærum útsýnisstað sem
nýtur kvöldsólar. Mikið er af skemmtleg-
um gönguleiðum í nágrenninu Nánari
uppl. í gsm 6932511
Atvinnuhúsnæði
Til leigu gott iðnaðarbil með góðu
aðgengi við Skemmuveg stærð 110m2.
Frekari uppl. í s. 894 5675.
Vantar bílskúr eða 20-30 fm pláss til
leigu í 1 mán. Frekari uppl í s: 846-
1419
Til leigu 73 fm lagerhúsnæði á
Smiðjuvegi. Verð 95 þ. á mán. Uppl. í
s. 822 0090.
Til leigu nýtt 300m2 atvinnu-geymslu-
húsnæði á stokkseyri. leiga 1000 kr. m2
með vsk. Uppl. í síma 8679690.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
ATVINNA
Atvinna í boði
Búr ehf - Vaktstjóri
Búr ehf óskar eftir að ráða
vaktstjóra með lyftararéttindi.
Vaktavinna. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 25 ára. Góð
Íslenskukunnátta skilyrði.
Einnig leitum við af sumar-
starfsfólki.
Upplýsingar í síma 896 2836
á skrifstofutíma. Umsóknir
einnig á staðnum, Bæjarflöt 2,
Grafarvogi.
Atvinna í boði
Fyrirtæki á
Stórreykjavíkursvæðinu óskar
eftir að ráða til starfa laghenta
menn, helst vönum húsavið-
gerðum, þó ekki skilyrði.
S. 661 0117.
Vörubíla- & Vinnuvélaverkst ehf
Bifvélavirki/vélvirki eða maður vanur
viðgerðum vinnuvéla og tengi- og festi-
vögnum með meirapróf óskast til starfa
sem fyrst. Traust og gott fyrirtæki með
næg verkefni. Frekari uppl. í s. 588 4970
Guðmundur.
Lækjarbrekka
Rótgróið, þekkt veitingahús
getur tekið að sér nema í
framreiðslu. Óskum einnig
eftir duglegum og áhugasöm-
um starfsmönnum í sal. Góð
íslenskukunnátta er áskilin.
Upplýsinga veitir Ólína í s. 696
7684 milli 10-12 og 14-17 eða
olina@lækjarbrekka.is
Veitingahúsið Nings
Kópavogi
Óskar eftir duglegum og sam-
viskusömum bílstjórum í kvöld
og helgarvinnu.
Upplýsingar í síma 822 8840
Elínborg og einnig inn á www.
nings.is
Viltu vinna í leikfanga-
versluninni Einu Sinni
Var?
Óskum eftir fólki, eldra en 20
ára, í sumar- og helgarvinnu.
Upplýsingar gefur Helga í síma
533 1118 á milli kl. 11 og 13.
Þjónustustöð
N1 óskar eftir lífsglöðu, hressu og áreið-
anlegu starfsfólki til starfa á þjónustu-
stöð félagsins í Háholti Mosfellsbæ.
Um ræðir sumarstarf við almenna
afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini.
Nánari upplýsingar veitir Grétar Örn
Sigurðsson stöðvarstjóri í síma 660
3269. Áhugasamir sæki um á www.
n1.is
Óskum eftir starfsmanni til
matvæla-og afgreiðslustarfa í
Rvk. Leitað er eftir sjálfstæðum,
ábyrgum aðila sem hægt væri
að fela flokkstjórn. Um hluta-
starf er að ræða í byrjun.
Hafið samband í síma 895
7638, Kristján.
Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust-
um starfsmanni með bílpróf 17 ára
eða eldri til starfa við háþrýstiþvott og
sótthreinsun. Þarf að hefja störf sem
fyrst. Umsóknir og umsögn um reynslu
berist til: sotthreinsun@sotthreinsun.is
- www.sotthreinsun.is
Óskum eftir að ráða duglegan mann
með góða þjónustulund til starfa í
sumar, einnig vantar mann í aukavinnu
á laugardögum. Íslenskukunnátta skil-
yrði. Uppl. í s. 568 2818. Skóarinn í
Kringlunni
HEILDSALA auglýsir: Skólafólk óskast í
sumarvinnu og áfram með skóla næsta
vetur. Vinnutími virkir dagar og f.p. á
laugardögum. Umsóknir sendist fyrir
15.maí til fréttablaðsins á netfangið:
smaar@frett.is merkt „Heildsala“
Mótauppsláttur: Vantar smiði, krana-
mann og verkamenn vana fleka-
uppslætti. Næg verkefni framundan.
Upplýsingar í símum 8565555 og
6637434
Bonita snyrtistofa
Bonita snyrtistofa óskar eftir menntuð-
um snyrtifræðingi í 50% starf . Uppl. í
síma 866 1867, Ingibjörg.
Vantar verkamenn til vinnu næstu 2-3
vikur. Áhugasamir sendi upplýsingar og
símanúmer á klettur@kletturverktakar.
is og við höfum samband.
Bílkó óskar eftir starfsmönnum í tíma-
bundna vinnu, við dekkjaþjónustu og
bífreiðaþrif. Upplýsingar veittar hjá verk-
stjóra á staðnum, en ekki í síma. Bílkó
Smiðjuvegi 34.
Sportbar í Grafarvogi óskar eftir hress-
um og skemmtilegum barþjónum og
dyravörðum í hlutastarf. Umsóknir
sendist á sveighus@yahoo.com öllum
umsóknum svarað.
Óska eftir starfskrafti 16 ára eða eldri
til landbúnaðarstarfa sem fyrst. Uppl. í
s. 896 6011.
Praca dla masazysty/tki.wymagany
dyplom w j.ang i doswiadczenie oraz
minimum pdst. j.ang. lub isl. 8984188
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
31.árs kona óskar eftir vinnu 9-13:30,3-5
daga í viku.S:8457984/fjola77@hive.is
Er 31árs. Vanur hellulögnum og ýmis-
konar jarðvinnu óska eftir svari í ERI@
hive.is
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Aðalfundur ferðaklúbbs-
ins 4x4
Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4x4
verður haldinn Sunnudaginn 4
maí 08 í Sal Ferðafélags Íslands
Mörkinni 6 kl 13.00. Dagskrá. Er
samkvæmt 3 gr. laga klúbbsins.
Réttur til setu á fundinum eru
skuldlausir félagar og skulu
þeir framvísa félagsskírteini við
innganginn.
F4x4
Aðalfundur Skotfélags Kópavogs verður
haldinn fimmtudaginn 16. maí kl. 20.00
í húsi félagsins.
- Viðskiptatækifæri -
Óskum eftir fjárfestum við að ýta úr
vör vefverslun/þjónusta á Íslandi og í
Evrópu. Áhugasamir sendið tölvupóst
fjarfestar2008@gmail.com
Einkamál
„Rakel“ við suðumark! Mögnuð upp-
taka. Sögur Rauða Torgsins, s. 905-2002
(símatorg) og 535-9930 (kreditkort),
upptökunr. 8495.
LAUGARDAGUR 3. maí 2008 11
TIL LEIGU
LÓÐIR TIL SÖLU