Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.05.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 03.05.2008, Qupperneq 64
40 3. maí 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Eitthvað að frétta af stráka- málum, Þurý? Nja... Ég er að hitta stráka, en það er allt- af eitthvað að þeim! Kannski ertu bara of vandlát! Kannski! Ég fór á stefnumót í síðustu viku með hávöxnum, dökkhærðum og hreinlegum manni í fastri vinnu! Við horfðum á DVD heima hjá honum! Hann var með kerti á borðinu, nammi í skál og hló ljúflega allan tímann! Hljómar vel! Við vorum að horfa á Schindler‘s List! Keep lookin‘! Afsakaðu, herra minn, áttu nokkuð sólarvörn? Argh. Ég held að ég sé veikur. Hvernig veistu það? Nefið mitt er hvorki blautt né kalt. Ég laga það. Við keyrðum út í skóg og felldum okkar eigið jólatré. Við flugum í flug- vél til Tenerife Við skulum ræða aðeins um dómgreind...Ég át svo mikið súkkulaði að ég fékk niðurgang í tvo daga Hann sagði að við ættum að segja frá stærsta viðburðinum í jólafríinu! Við hjónin erum víst komin í aðhald. Réttara sagt er það hann sem er kominn í aðhaldið og þar sem hann eldar kemst ég ekki hjá því að vera með. Við höfum oft ákveðið þetta áður en hugur hefur sjaldan fylgt máli. Mittismálið hefur jafn- vel stækkað í þessum tilraunum heldur en hitt. Þá hef ég iðulega kennt þvottadrengnum um léleg- an árangur minn. Sakað hann um að lauma rjóma og smjöri í mat- argerðina og það með réttu. Hef samt ekki neitað mér um kræs- ingarnar fyrst þær eru komnar á borðið, bara verið með ólund. En nú eru blikur á lofti. Þvotta- drengurinn tekur aðhaldið traust- um tökum og matseðill heimilis- ins er eftir því. Skraufþurrar kjúklingabringur með spínatblöð- um fimm daga vikunnar og vatn með. Engir eftirréttir leyfilegir né heldur kvöldsnakk eða kók. Nú eiga kílóin aldeilis að fjúka. Auðvitað hef ég þörf fyrir aðhaldið og ætti að gleðjast yfir því að fá kolvetnasnauðar máltíð- ir framreiddar á hverjum degi. Enda gladdist ég líka til að byrja með. Hvatti þvottadrenginn til dáða þar sem hann fór hamförum í eldhúsinu. Henti í ruslið sæl- gætisbirgðum og gosi og fyllti öll nýju Tupperware-boxin af tómöt- um og gúrk um. En nú er ég orðin svöng. Garnirnar gaula allan liðlangan daginn. Ég á erfitt með að festa svefn á kvöldin vegna hungurs og dreymir eintóma súkkulaðimola og rjómabollur. Líkaminn er í sjokki og mótmælir þessu harð- ræði af öllum kröftum. Ég er syfj- uð í vinnunni, kraftlaus í húsverk- unum og lyppast niður fyrir framan sjónvarpið að kvöldi dags. Ef ég var með ólund yfir kræs- ingunum sem trufluðu mittismál- ið áður þá er ólundin enn meiri nú. Ég sakna tíma smjörsteiktra sveppa og rjómalagaðra eftir- rétta og að sjálfsögðu kenni ég þvottadrengnum um. STUÐ MILLI STRÍÐA Spínat og vatn í öll mál RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR ER MEÐ ÓLUND Í AÐHALDI Meistaranám í haf- og strandsvæðastjórnun Meistaranám í haf- og strandsvæðastjórnun býr nemendur undir að takast á við eitt af mest knýjandi viðfangsefnum framtíðarinnar, nýtingu og stjórnun auðlinda. Kennsla fer fram á Ísafirði við Háskólasetur Vestfjarða en námsleiðin er í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Nánari upplýsingar: www.hsvest.is Umsóknarfrestur: 5. júní 2008 Í samstarfi við: Lj ós m yn d: Á gú st G . A tl as on
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.