Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 38
Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 650 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2008. STARFSFÓLK Í MÖTUNEYTI ÍSTAK óskar eftir að ráða einstaklinga til starfa í mötuneyti í nýrri þjón- ustumiðstöð fyrirtækisins á Tungumelum í Mosfellsbæ. STARFSFÓLK Í RÆSTINGAR ÍSTAK óskar eftir að ráða einstaklinga til starfa við ræstingar í nýrri þjón- ustumiðstöð fyrirtækisins á Tungumelum í Mosfellsbæ. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sambærilegum störfum og geti hafið störf fljótlega. Við leitum að öflugu starfsfólki til afgreiðslustarfa allan daginn og í hlutastörf í verslunum okkar á höfuðborgarsvæðinu. Gerðar eru kröfur um góða framkomu, snyrtimennsku og ríka þjónustulund. Umsóknir berist til elisabet@a4.is fyrir 9. maí nk. Borgartúni 29 + Höfðabakka 3 + Dalvegi 18 Smiðjuvegi 5 + Ögurhvarfi 2 + Iðuhúsinu Býr sölumaður í þér? www.a4.is KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Í LEIKSKÓLUM KÓPAVOGS: Kynnið ykkur nýjar samþykktir í launamálum leikskóla í Kópavogi. Baugur, NÝR LEIKSKÓLI: 570 4350 • Leikskólakennarar Dalur: 554 5740 • Leikskólak.þroskaþjálfi/leiðbein. frá 1. ágúst Efstihjalli: 554 6150 • Leikskólakennarar • Þroskaþjálfi - sérkennsla Fífusalir: 570 4200 • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Grænatún: 554 6580 • Aðstoð í eldhús 80% Hvarf: 570 4900 • Deildarstjórar • Leikskólakennarar • Sérkennslustjóri • Aðstoðarmatráður Kópasteinn: 564 1565 • Leikskólak. tímab. v/fæðingarorlofs Núpur: 554 7020 • Leikskólakennarar • Sérkennsla Rjúpnahæð: 570 4240 • Deildarstjóri • Leikskólak. á deild/sérkennsla/íþróttir Urðarhóll – Heilsuleikskóli: 554 7789 • Leikskólakennarar Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is VIÐ FELLSMÚLA Rafvörumarkaðurinn - Við Fellsmúla - 108 Reykjavík Rafvörumarkaðurinn ehf er lágvöruverslun með rafvörur, ljós, ljósaperur, rafmagnsefni, rafmagnsverkfæri, handverkfæri og árstíðabundnar vörur eins og heita potta, garðverkfæri o.fl. Rafvörumarkaðurinn rekur tvær verslanir. Við Fellsmúla í Reykjavík og að Njarðarbraut 11 í Reykjanesbæ. VERSLUNARSTJÓRI Rafvörumarkaðurinn við Fellsmúla óskar að ráða kraftmikinn einstakling í starf verslunarstjóra. Um er að ræða spennandi en jafnframt krefjandi starf. Starfslýsing: Starfið felur í sér að sjá um daglegan rekstur, afgreiðslu, starfsmannamál, innkaup o.fl. Kröfur um reynslu: Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. Hæfni í mannlegum samskiptum og snyrtimennska. Æskilegir eiginleikar: Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem hefur gaman af fjölbreytileika í starfi, getur tekið ábyrgð og hefur ríka þjónustulund. Umsóknir sendist á rvm@rvm.is fyrir 10. maí. Um framtíðarstarf er að ræða. SÖLUMAÐUR ÓSKAST Óskum eftir að ráða duglegan og hressan sölumann í golfverslunina GolfOutlet Ármúla 40. Erum að leita að einstaklingi með gott hugmyndaflug, söluhæfileika, frumkvæði og áhuga á golfi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Ferilskrá/umsókn (CV) skal send á netfangið: bragi@markid.is. Umsóknareyðublöð fást einnig á staðnum. Umsóknartími er til 9. maí. P IP A R • S ÍA GolfOutlet • Ármúla 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.