Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 31
ATVINNA 4. maí 2008 SUNNUDAGUR15 Skipulag, röggsemi, hugmyndaauðgi og sköpun. Á þetta við um þig? Hefurðu áhuga á faglegu starfi á vettvangi frítímans? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is UMSJÓNARMAÐUR Frístundamiðstöðin Kampur óskar eftir umsjónarmönnum á frístundaheimilin Hlíðaskjól í Hlíðaskóla og Frístund í Háteigsskóla. Ábyrgðarsvið: • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis fyrir börn á aldrinum 6-9 ára • Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra samstarfsaðila innan hverfisins • Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Kamps • Umsjón með starfsmannamálum Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun • Reynsla af starfi með börnum • Áhugi á frístundastarfi • Stjórnunarreynsla æskileg • Skipuleg og fagleg vinnubrögð • Sjálfstæði og frumkvæði • Færni í mannlegum samskiptum • Færni til að skapa liðsheild í starfsmannahópi • Almenn tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri barnasviðs Guðrún Snorradóttir, í síma 411-5563, netfang gudrun.margret.snorradottir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 18. maí 2008. Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf Kampur FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN ,,Sumir þó þræða einstigin þröng, en aðrir fara meðalveg. Þar á meðal þú og ég” Óskum að ráða frá 1. ágúst 2008: • grunnskólakennara með umsjón í 4. bekk og annan í 6. bekk • grunnskólakennara í íslensku- og enskukennslu á elsta stig • grunnskólakennara í náttúrufræði í 5.-10. bekk • grunnskólakennara í hönnun/ smíði • grunnskólakennara í upplýsingatækni • skólaliða til starfa á skólatíma nemenda - tvö 75% störf Frístund- heilsdagsvistun: • skólaliða , stuðningsfulltrúa í tvö 50% störf • starfsmanna með uppeldismenntun í 80-100% starf Álftanesskóli er heilstæður grunnskóla með 480 nemendur í 1.-10. bekk. Skoðaðu aðstæður og vertu með í liði sem byggir upp. Upplýsingar um störfi n gefa skólastjóri og aðstoðarskóalstjóri í símum skólans 5404700, 8215007, 8215009 og netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og gudlaug.erla.gunnarsdottir@alftanesskoli.is Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi. Umsóknarfrestur til 16. maí 2008 Sjá einnig vefi na www.alftanesskoli.is og www.alftanes.is Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa starfshlutfall er samkomulagsatriði Sunnuhlíð er heimilislegt hjúkrunarheimili á góðum stað í Kópavogi. Þar búa 69 h eimilismenn og að auki eru þar 4 hvíldarinnlagnarpláss. Nánari upplýsingar veitir: Dagmar Huld Matthíasdóttir hjúkrunarforstjóri Sími 5604163 eða 5604100 Netfang dagmar@sunnuhlid.is Sjá einnig heimasíðu Sunnuhlíðar www.sunnuhlid.is TOYS"R"US leitar að stundvísum og reglusömum einstakling. Um krefjandi og spennandi fullt starf er að ræða. Starfsmaðurinn ber ábyrgð á öllum þáttum þjónustuborðsins sem og afgreiðslukössum. Starfsþjálfun fer fram í TOYS"R"US í Kópavogi. Ef þú ert rösk(ur), drífandi og hefur gaman af þjónustu og samskiptum þá er þetta áhugavert tækifæri fyrir þig. Ráðið verður í stöðuna sem fyrst. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. Vinsamlegast sendið umsókn með ferilskrá á loen-is@toysrus.is merkta „þjónustuborð “fyrir 11. maí nkl. Nánari upplýsingar veitir Lóa Ólafsdóttir í síma 5500807. TOYS"R"US leitar að stundvísum og reglusömum einstakling. Um fjölbreytt og spennandi fullt starf er að ræða. Starfsþjálfun fer fram í TOYS"R"US í Kópavogi. Ef þú hefur það sem þarf, þá höfum við áhugavert starfstækifæri fyrir þig! Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. Vinsamlegast sendið inn umsókn með ferilskrá á loen-is@toysrus.is merkta „Deildarstjóri“ fyrir 11. maí nkl. Nánari upplýsingar veitir Lóa Ólafsdóttir í síma 5500807. Starfssvið: Menntun og hæfniskröfur: Starfssvið: Hæfniskröfur: Starfsmaður á þjónustuborði Deildarstjóri TOYS"R"US opnar þriðju og jafnframt stærstu verslun sína á Íslandi í haust. Verslunin verður staðsett í Grafarvogi. Við erum að leita að fólki til að slást í hóp með TOYS"R"US fjölskyldunni sem ætíð fer stækkandi. um TOP-TOY á: www.top-toy.com Framkvæmdastjóri Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Listahátíðar í Reykjavík. Starfið er fólgið í fjölþættum undirbúningi hverrar hátíðar og öðrum þeim verkefnum sem unnin eru á vegum Listahátíðar. Framkvæmdastjóri sér m.a. um daglegan rekstur og stjórn fjármála Listahátíðar í umboði stjórnar og listræns stjórnanda; vinnur að fjáröflun og undirbýr gerð fjárhagsáætlunar í samvinnu við listrænan stjórnanda og annast reikningsskil. Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun æskileg, sem og innsýn og þekking á menningarstarfi. Ráðið er í starfið frá 1. september 2008. Umsóknarfrestur er til og með 26. maí 2008. Umsóknum skal skilað til formanns stjórnar Listahátíðar, Ingimundar Sigfússonar í pósthólf 88, 121 Reykjavík. Listahátíð í Reykjavík var stofnuð árið 1970 og stendur árlega fyrir alþjóðlegri listahátíð. Aðild að Listahátíð í Reykjavík eiga mennta málaráðuneyti, Reykjavíkurborg og fulltrúaráð sem skipað er ýmsum samtökum listamanna og menningarstofnunum. Listahátíð í Reykjavík er meðlimur í EFA, Evrópusamtökum listahátíða. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.