Fréttablaðið - 04.05.2008, Page 31

Fréttablaðið - 04.05.2008, Page 31
ATVINNA 4. maí 2008 SUNNUDAGUR15 Skipulag, röggsemi, hugmyndaauðgi og sköpun. Á þetta við um þig? Hefurðu áhuga á faglegu starfi á vettvangi frítímans? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is UMSJÓNARMAÐUR Frístundamiðstöðin Kampur óskar eftir umsjónarmönnum á frístundaheimilin Hlíðaskjól í Hlíðaskóla og Frístund í Háteigsskóla. Ábyrgðarsvið: • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis fyrir börn á aldrinum 6-9 ára • Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra samstarfsaðila innan hverfisins • Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Kamps • Umsjón með starfsmannamálum Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun • Reynsla af starfi með börnum • Áhugi á frístundastarfi • Stjórnunarreynsla æskileg • Skipuleg og fagleg vinnubrögð • Sjálfstæði og frumkvæði • Færni í mannlegum samskiptum • Færni til að skapa liðsheild í starfsmannahópi • Almenn tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri barnasviðs Guðrún Snorradóttir, í síma 411-5563, netfang gudrun.margret.snorradottir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 18. maí 2008. Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf Kampur FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN ,,Sumir þó þræða einstigin þröng, en aðrir fara meðalveg. Þar á meðal þú og ég” Óskum að ráða frá 1. ágúst 2008: • grunnskólakennara með umsjón í 4. bekk og annan í 6. bekk • grunnskólakennara í íslensku- og enskukennslu á elsta stig • grunnskólakennara í náttúrufræði í 5.-10. bekk • grunnskólakennara í hönnun/ smíði • grunnskólakennara í upplýsingatækni • skólaliða til starfa á skólatíma nemenda - tvö 75% störf Frístund- heilsdagsvistun: • skólaliða , stuðningsfulltrúa í tvö 50% störf • starfsmanna með uppeldismenntun í 80-100% starf Álftanesskóli er heilstæður grunnskóla með 480 nemendur í 1.-10. bekk. Skoðaðu aðstæður og vertu með í liði sem byggir upp. Upplýsingar um störfi n gefa skólastjóri og aðstoðarskóalstjóri í símum skólans 5404700, 8215007, 8215009 og netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og gudlaug.erla.gunnarsdottir@alftanesskoli.is Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi. Umsóknarfrestur til 16. maí 2008 Sjá einnig vefi na www.alftanesskoli.is og www.alftanes.is Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa starfshlutfall er samkomulagsatriði Sunnuhlíð er heimilislegt hjúkrunarheimili á góðum stað í Kópavogi. Þar búa 69 h eimilismenn og að auki eru þar 4 hvíldarinnlagnarpláss. Nánari upplýsingar veitir: Dagmar Huld Matthíasdóttir hjúkrunarforstjóri Sími 5604163 eða 5604100 Netfang dagmar@sunnuhlid.is Sjá einnig heimasíðu Sunnuhlíðar www.sunnuhlid.is TOYS"R"US leitar að stundvísum og reglusömum einstakling. Um krefjandi og spennandi fullt starf er að ræða. Starfsmaðurinn ber ábyrgð á öllum þáttum þjónustuborðsins sem og afgreiðslukössum. Starfsþjálfun fer fram í TOYS"R"US í Kópavogi. Ef þú ert rösk(ur), drífandi og hefur gaman af þjónustu og samskiptum þá er þetta áhugavert tækifæri fyrir þig. Ráðið verður í stöðuna sem fyrst. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. Vinsamlegast sendið umsókn með ferilskrá á loen-is@toysrus.is merkta „þjónustuborð “fyrir 11. maí nkl. Nánari upplýsingar veitir Lóa Ólafsdóttir í síma 5500807. TOYS"R"US leitar að stundvísum og reglusömum einstakling. Um fjölbreytt og spennandi fullt starf er að ræða. Starfsþjálfun fer fram í TOYS"R"US í Kópavogi. Ef þú hefur það sem þarf, þá höfum við áhugavert starfstækifæri fyrir þig! Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. Vinsamlegast sendið inn umsókn með ferilskrá á loen-is@toysrus.is merkta „Deildarstjóri“ fyrir 11. maí nkl. Nánari upplýsingar veitir Lóa Ólafsdóttir í síma 5500807. Starfssvið: Menntun og hæfniskröfur: Starfssvið: Hæfniskröfur: Starfsmaður á þjónustuborði Deildarstjóri TOYS"R"US opnar þriðju og jafnframt stærstu verslun sína á Íslandi í haust. Verslunin verður staðsett í Grafarvogi. Við erum að leita að fólki til að slást í hóp með TOYS"R"US fjölskyldunni sem ætíð fer stækkandi. um TOP-TOY á: www.top-toy.com Framkvæmdastjóri Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Listahátíðar í Reykjavík. Starfið er fólgið í fjölþættum undirbúningi hverrar hátíðar og öðrum þeim verkefnum sem unnin eru á vegum Listahátíðar. Framkvæmdastjóri sér m.a. um daglegan rekstur og stjórn fjármála Listahátíðar í umboði stjórnar og listræns stjórnanda; vinnur að fjáröflun og undirbýr gerð fjárhagsáætlunar í samvinnu við listrænan stjórnanda og annast reikningsskil. Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun æskileg, sem og innsýn og þekking á menningarstarfi. Ráðið er í starfið frá 1. september 2008. Umsóknarfrestur er til og með 26. maí 2008. Umsóknum skal skilað til formanns stjórnar Listahátíðar, Ingimundar Sigfússonar í pósthólf 88, 121 Reykjavík. Listahátíð í Reykjavík var stofnuð árið 1970 og stendur árlega fyrir alþjóðlegri listahátíð. Aðild að Listahátíð í Reykjavík eiga mennta málaráðuneyti, Reykjavíkurborg og fulltrúaráð sem skipað er ýmsum samtökum listamanna og menningarstofnunum. Listahátíð í Reykjavík er meðlimur í EFA, Evrópusamtökum listahátíða. 7

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.