Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 36
ATVINNA SUNNUDAGUR 4. maí 2008 2012 Menntasvið Eftirfarandi störf í grunnskólum Reykjavíkur eru laus nú þegar: Fellaskóli, Norðurfelli 17 - 19, sími 411 7530 • Skólaritari Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188 • Skólaliði Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik. is/storf. Þar er að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Störf í grunnskólum Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. ÖRYGGISVÖRÐUR SECURITY GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 18. Maí 2008. Frekari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard. The closing date for this postion is May 18, 2008. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Ás styrktarfélag er öfl ugt félag byggt á gömlum og traustum grunni Styrktarfélags vangefi nna. Undir stjórn Áss styrktarfélags eru reknar dagþjónustur eins og Bjarkarás, Lækjarás, Lyngás og Ás-vinnustofa ásamt búsetuþjónustu. Mikill metnaður er lagður í gæði þjónustunnar og hagur einstaklingsins ávallt hafður í fyrirrúmi. Við leitum að traustu og hressu fólki til starfa sem fyrst. Um er að ræða fjölbreytta vinnu með skemmtilegu fólki. Ás styrktarfélag hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og metnaðarfullu starfi . Nánari upplýsingar veitir Laufey Gissurardóttir, starfsmannastjóri, netfang:laufey@styrktarfelag.is, síma 414-0500 Einnig er hægt að nálgast upplýsingar á www.styrktarfelag.is STÖRF Í BOÐI: Langagerði 122 Nýtt íbúðasambýli sem opnar nú í maí næstkomandi. Okkur vantar þroskaþjálfa, félagsliða, sjúkraliða og stuðningsfulltrúa til starfa nú þegar. Dagvinna og / eða vaktavinna í boði, fjölbreytt starfshlutfall 50% og / eða 100% störf. Nánari upplýsingar gefur Hrefna Sigurðardóttir forstöðumaður, netfang:hrefnas@styrktarfelag.is, sími 551-4478 Lyngás óskar eftir starfsmanni í eldhús í sumar. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu. Matreitt er fyrir um 50-60 manns. Lyngás er sérhæft dagheimili fyrir fötluð börn og ungmenni á aldrinum 1-18 ára. Lyngás er staðsett í Safamýri 5 og er opið frá 8.00-16.00 á virkum dögum. Um er að ræða sumarstarf frá miðjum maí eða eftir nánara sam- komulagi. Allar nánari upplýsingar veita Birna Björnsdóttir og Hrefna Þórar- insdóttir í síma 553-8228 alla virka daga kl. 9.00 -16.00. Einnig vantar okkur sumarafl eysingar í búsetuþjónustu Leikskólasvið Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Heiðarborg, Selásbraut 56. Heiðarborg er fjögurra deilda leikskóli í grónu hverfi í Selásn- um þar sem stutt er í ósnortna náttúru eins og Elliðaárdal- inn og Rauðavatn. Í leikskólanum er lögð áhersla á leikinn, málrækt, hreyfi ngu og skapandi starf. Nánari upplýsingar um leikskólann er að fi nna á heimasíðunni www.heidarborg.is. Helstu verkefni aðstoðarleikskólastjóra eru að vinna að dag- legri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins í samvinnu við leikskólastjóra. Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Framhaldsmenntun og reynsla af stjórnun æskileg • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Samskiptahæfni, skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Upplýsingar veita Arndís Árnadóttir leikskólastjóri í síma 663- 4749 og Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi á Leikskólasviði í síma 411-7000. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu berast til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða á netfangið audur.jonsdottir@reykjavik.is . Umsóknarfrestur er til 19. maí 2008. Laun eru skv. kjarasamningi LN við KÍ vegna FL. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Aðstoðarleikskólastjóri í Heiðarborg Sunnulækjarskóli Skóli með áherslu á þróunarstarf og nýbreytni í starfsháttum auglýsir eftir starfsfólki Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir kennurum til starfa veturinn 2008-2009 Sunnulækjarskóli Kennara vantar til starfa við Sunnulækjarskóla á Selfossi næsta haust. Skólinn var stofnaður haustið 2004 og mun vaxa um einn árgang á ári næstu ár. Skólaárið 2008-2009 verða um 400 nemendur í skólanum í 1. - 8. bekk. Sérdeild Suðurlands er deild í Sunnulækjarskóla. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skóla- starfi nu koma. Umsjónarkennara vantar á yngsta, mið- og elsta stig. Einnig vantar sérkennara og kennara til að kenna tónmennt, heimilisfræði, íþróttir, dans og smíðar. Þá vantar dönsku- og enskukennara. Ýmist getur verið um heilar stöður eða hlutastörf að ræða. Umsækjandi þarf að hafa kennarapróf, góða skipulags- hæfi leika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Nánari upplýsingar má fá hjá skólastjóra í síma 480 5400 eða birgir@sunnulaek.is og á heimasíðu skólans www.sunnulaekjarskoli.is Umsóknarfrestur er til 26. maí næstkomandi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og KÍ. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum berist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is . Einnig er hægt að senda umsóknir á heimilisfang skólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.