Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 09.05.2008, Blaðsíða 76
 9. maí 2008 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF 19.55 America‘s Got Talent STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. 21.00 Svalbarði SKJÁREINN 21.20 Upphitun fyrir loka- umferðina STÖÐ 2 SPORT 2 22.00 The Woodsman STÖÐ 2 BÍÓ 23.05 Domino SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar 17.50 Bangsímon, Tumi og ég 18.15 Ljóta Betty (3:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar - Úrslitaþáttur 21.15 Talið í söngvakeppni 2008 (2:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Belgrað 20.- 24. maí. 21.40 Ungi kokkurinn (Eddie’s Million Dollar Cook-Off) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2003 um ungan hafnaboltakappa sem kemur vinum sínum á óvart þegar hann fær skyndilega mikinn áhuga á matreiðslu. Leik- stjóri er Paul Hoen og meðal leikenda eru Taylor Ball, Orlando Brown og Rose McIver. 23.05 Dómínó (Domino) Ensk/frönsk bíómynd frá 2005 byggð á sannri sögu Dómínó Harvey, upprennandi fyrirsætu og dóttur þekkts kvikmyndaleikara, sem sneri við blaðinu og gerðist mannaveiðari. Leik- stjóri er Tony Scott og meðal leikenda eru Keira Knightley og Mickey Rourke. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Snocross (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.20 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor: Micronesia (10:14) Sex- tánda þáttaröðin í vinsælustu raunveruleika- seríu allra tíma. Nú eru það tíu eldheitir að- dáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendunum úr fyrri Survivor-seríum. 21.00 Svalbarði (6:10) Spriklandi ferskur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guðmundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans- tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er- lendsdóttur sem einnig bregður sér í ýmis gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leikn- um atriðum. 22.00 Lipstick Jungle (e) 22.50 The Eleventh Hour (2:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pró- dúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirum- sjón með framleiðslunni og það fellur mis- vel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 23.40 Professional Poker Tour (19:24) Erfiðasta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goð- sagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm mótum í flottustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón dollara í pottinum. 01.10 Brotherhood (e) 02.10 Law & Order: Criminal Intent (e) 03.00 World Cup of Pool 2007 (e) 03.50 C.S.I. (e) 04.30 C.S.I. (e) 05.10 Vörutorg 06.10 Óstöðvandi tónlist 06.55 Formúla 1 2008 (Tyrkland - Æfingar) Bein útsending frá æfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Tyrklandi. 08.30 F1: Við rásmarkið 10.55 Formúla 1 2008 (Tyrkland - Æfingar) 16.25 Inside the PGA 16.50 Gillette World Sport 17.20 Landsbankadeildin 2008 Hitað upp fyrir Landsbankadeildina. 18.20 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 19.00 Spænski boltinn Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 19.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.00 PGA Tour 2008 (Players Champ- ionship) Bein útsending frá Players meist- aramótinu í golfi sem er stærsta mótið á PGA mótaröðinni. Þangað mæta til leiks allir af bestu kylfingum heims í dag. 23.00 World Supercross GP (Sam Boyd Stadium, Las Vegas, Nevada) 23.55 NBA körfuboltinn (NBA 2007/2008 - Playoff games) 17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Birmingham í ensku úrvals- deildinni. 19.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Reading og Tottenham í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltan- um um heim allan. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphit- un Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 21.50 PL Classic Matches Svipmynd- ir frá leik Norwich og Southampton leiktíð- ina 1993-1994. 22.20PL Classic Matches Svipmynd- ir frá leik Liverpool og Blackburn leiktíðina 1994-1995. 22.50 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Hvolpurinn Scooby-Doo 07.45 Camp Lazlo 08.05 Oprah 08.45 Í fínu formi 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 La Fea Más Bella 10.05 Homefront 11.05 Standoff (14:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Punk´d (4:16) 15.25 Bestu Strákarnir (27:50) 15.55 Galdrastelpurnar (7:26) 16.18 The Fugitives 16.43 Ben 10 17.03 Smá skrítnir foreldrar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (7:22) 19.55 America´s Got Talent (2:12) Leitin að hæfileikaríkasta fólkinu í Amer- íku er hafinn enn á ný, nú ennþá veglegri og skemmtilegri en síðast. Þættirnir koma úr smiðju höfunda American Idol og So You Think You Can Dance og dómararnir Pierce Morgan og David Hasselhoff hafa fengið frábæran liðstyrk því Sharon Osbourne er nýr dómari og kynnir í þáttunum er sjálfur Jerry Springer. Hér er á ferð hraður og fjöl- breyttur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.30 American Dreamz 23.20 The Bone Collector Raðmorðingi gengur laus á Manhattan. Hann myrðir fórnar lömb sín á hrottafenginn hátt og skilur svo boð eftir hjá þeim. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Angelina Jolie og Queen Latifah. 01.15 The Lonely Guy 02.45 Cyper 04.20 Gang Tapes 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 American Pie: Band Camp 08.00 The Perfect Man 10.00 Last Holiday 12.00 Pop Rocks 14.00 The Perfect Man 16.00 Last Holiday 18.00 Pop Rocks 20.00 American Pie: Band Camp 22.00 The Woodsman Sérstaklega áleitin verðlaunamynd þar sem varpað er einstaklega raunsönnu ljósi á hugarheim barnaníðingsins. 00.00 The United States of Leland 02.00 Carried Away 04.00 The Woodsman ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ > Denzel Washington Stórleikarinn knái leikur í myndinni The Bone Collector sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Denzel hefur yfir ævina unnið til tveggja Óskarsverð- launa og verið tilnefndur alls fimm sinnum. Enginn annar þel- dökkur leikari hefur unnið svo oft til verð- launanna eða verið tilnefndur. „Ég sá það fyrst á visir.is“ Ártúnsbrekka lokuð vegna mótmæla Visir.is var langfyrstur með fréttirnar um aðgerðir vörubílstjóra. Hann er öflug frétta- og upplýsingaveita í stöðugri sókn, sem leggur metnað sinn í að flytja fréttir líðandi stundar fljótt og örugglega til notenda. Fréttir, dægurmál, umræða, blogg, sjónvarpsfréttir Stöðvar 2 og fréttatengdir þættir – allt er þetta aðgengilegt á einum stað í einfaldri umgjörð og með skýrri framsetningu. Notendur vita að hverju þeir ganga þegar þeir heimsækja vísi. ...ég sá það á visir.is Stjórnmálamenn og aðrir valdsins menn hafa frá því að sjónvarpið tók öll völd á heimilum hins vestræna heims þurft að taka tillit til þess hvernig framkomu þeir hafa á skjánum. Þeir mega ekki vera of ógnandi, fráhrindandi né óheillandi. Þeir verða að huga vel að málfari, fasi og klæðarburði og gæta þess að vera ekki dónalegir. Þótt þeir megi auðvitað ekki láta vaða yfir sig á skítugum skónum. Engin stjórn- málamaður vill verða næsti Richard Nixon, sem tapaði fyrir Kennedy á svitabaði í kappræðum fyrir tæpri hálfri öld. Íslenskir stjórnmálamenn virðast hafa gert sér fyllilega grein fyrir því að sú ímynd sem þeir gefa af sér á síðum blaðanna og ekki síst í umræðuþáttum og sjónvarpsviðtölum fylgir þeim út í hinn harða heim alþingis eða ráðhúsanna. Virki þeir sjálfsöruggir og vissir í sinni sök heldur almenningur að umræddur stjórnmálamaður sé bæði röggsamur og rökfast- ur. Sama hvort hann sé það síðan í raunveru- leikanum eða ekki. Sé hann hikandi eða eigi það til að grípa frammí telja kjósendur að sá og hinn sami sé ekki alveg með sitt á hreinu og noti dónaskap til að breiða yfir annað hvort spillingu eða vankunnáttu. Slíkt þarf þó ekkert að vera raunin. Hin hikandi stjórnmálamaður getur allt eins verið illa fyrirkallaður og grípi hann frammí getur verið að honum liggi mikið á hjarta. En sjónvarpsáhorfendum er alveg slétt sama um almenna líðan stjórnmálamannsins. Þeir vilja að hann leggi sig hundrað prósent fram í hvert og eitt einasta skipti. Og því má í raun segja að stjórnmálamaður sé eins og knattspyrnumaður; hann verður að spila vel í hvert einasta skipti því annars er honum bara skipt út af og látinn verma bekkinn í næsta leik. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÉR HERKÆNSKU Í SJÓNVARPI Framkoman sem öllu máli skiptir ENGINN VILL VERÐA NÆSTI NIXON Richard Nixon vanmat áhrif sjónvarpsins og tapaði fyrir Kennedy á svitabaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.