Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2008, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 15.05.2008, Qupperneq 35
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Inga Björk Andrésdóttir, nýútskrifaður fata- hönnuður, hefur gaman af því að klæða sig upp og er óhrædd við að tína á sig litríkar spjarir. „Ég er mjög litaglöð og á lítið af svörtum fötum. Ég held til dæmis mikið upp á gamlan kjól í fánalitunum sem ég keypti á útsölu í Glamúr fyrir um tveimur árum. Hann er skreyttur blómum og mjög skemmti- legur,“ segir Inga Björk. Hún segist nota kjólinn við öll möguleg og ómögu- leg tækifæri. Hún er yfirleitt í hvítum sokkabuxum með rósum, sem hún keypti í Spúútnik, við hann og bláum hælum úr Kron. „Síðan er ég oft með svarta hárspöng eftir Evu Maríu Árnadóttur, bekkjarsystur mína, við,“ lýsir Inga Björk. Hún hefur gaman af því að klæða sig upp og þá sér- staklega hversdags. „Með því er hægt að gera sér dagamun og er ég nær alltaf í pilsi eða kjól.“ En eru fatahönnuðir með alla helstu tískustrauma á hreinu? „Ég hugsa að það sé allur gangur á því en flestir eigi það þó sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á fötum og vera óhræddir við að taka afstöðu í fata- vali. Það þýðir þó ekki endilega að þeir skeri sig allt- af úr,“ segir Inga Björk. Hún er hrifin af notuðum fötum og verslaði um tíma mest í „second hand“-búðum. „Í dag er ég þó meira farin að skoða unga hönnuði og er orðin aðeins vandlátari. Ég kíki reglulega í búðir sem selja flíkur eftir íslenska hönnuði og er sjálf að selja slár og skartgripi í Fígúru á Skólavörðustígnum.“ vera@frettabladid.is Þjóðleg í fánalitunum FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I Ingu Björk finnst skemmtilegast að klæða sig upp hversdags og gera sér þannig dagamun. UPPLÝSINGAR O is ing Mjódd Staðsetning í Mjódd www.ovs.is upplýsingar og innritun í síma 588-1414 Vinnuvélanámskeið Næsta námskeið hefst 16. maí n.k. HEIMILISLIST Þrjár listakonur opna saman sýningu í Gerð- arsafni í Kópavogi á laugardaginn. HEIMILI 3 MARGIR BRENNA Niðurstöður nýrrar könnunar benda til þess að Íslendingar fari heldur óvarlega í sólböð- um og margir brenni vegna þess, sem eykur hættuna á húðkrabbameini. HEILSA 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.