Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.05.2008, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 18.05.2008, Qupperneq 7
Nú þegar við fögnum hundrað ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar, er okkur sönn ánægja að taka í notkun Íbúagátt Hafnarfjarðar, gagnvirkan þjónustuvef sem staðsettur er á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is. Með opnun Íbúagáttarinnar er m. a. hægt að sækja um þjónustu bæjarins, senda inn formleg erindi, fylgjast með ferli þeirra í stjórnkerfi nu og koma skoðunum á ýmsum málefnum bæjar- félagsins á framfæri – hvenær sem er. Íbúagáttin er framtíðartæki í gagnvirkri þjónustu og nútímalegum sam skiptum. Ég vona að sem fl estir hafi gagn af þessu nýja tæki og nýti sér það til hins ýtrasta. á www.hafnarfjordur.is www.hafnarfjordur.is Íbúagátt Hafnarfjarðar Innskráningarsíða 3. F A B R I K A N 1. 2. Mín síða Málin mín Umsóknir Gjöld Samráð Hjálp … Bylting í þjónustu Hafnarfjarðarbæjar: Stiklað á stóru í notkun á Íbúagáttinni: Upphafi ð Aðgangur að íbúagáttinni er bundinn kennitölu notanda. Þú sækir um aðgang og færð sent lykilorð í heimabankann þinn. Þú ferð inn á Íbúagáttina með því að smella á hnapp eða fl ipa á www.hafnarfjordur. is. Þá kemstu inn á forsíðu Íbúagáttarinnar þar sem þú skráir þig inn með kennitölu og lykilorði. Öryggið Íbúagátt Hafnarfjarðar er varin með SSL og öll samskipti á vefnum eru því dulkóðuð. Nánari upplýsingar um öryggismál Íbúagáttarinnar eru á innskráningarsíðunni. Valmyndin Aðalvalmynd Íbúagáttarinnar byggist upp af sex fl ipum; Mín síða, Málin mín, Umsóknir, Gjöld, Samráð og Hjálp: Mín síða Þegar þú hefur skráð þig inn á forsíðu Íbúagáttarinnar kemstu inn á Mína síðu. Þessa síðu getur þú sérsniðið að þínum áhugasviðum með því að breyta stillingum. Eftir að hafa breytt stillingum birtast t.d. eingöngu þeir tenglar sem þú vilt sjá á þessari síðu, og þér berast eingöngu fréttir og fundargerðir sem tengjast þínum áhugasviðum. Á Mín síða er einnig hægt að fara beint inn á einstaka þætti vefsins, t.d. Málin mín og Gjöld. Þú færð upplýsingar um það hvort þín bíði skilaboð frá Hafnarfjarðarbæ og getur fengið beint samband við þjónustufulltrúa hjá Þjónustuveri Hafnar fjarðar eða átt netsamtal við bæjarstjóra (á auglýstum samtalstímum). Einnig getur barnafólk tengst beint inn á Mentor.is og Leikskóli.is. Málin mín Hér færðu yfi rlit yfi r þau mál sem þú ert með í úrvinnslu og fylgist með framgangi þeirra innan bæjarkerfi sins. Umsóknir Hér getur þú sótt rafrænt um þjónustu á vegum Hafnarfjarðarbæjar. Gjöld Á þessari síðu færðu yfi rlit yfi r þau gjöld sem þú greiðir til Hafnarfjarðarbæjar. Samráð Á þessari síðu hafa bæjarbúar tækifæri til að tjá sig um einstök mál sem stofnað hefur verið til af starfsmönnum bæjarins eða pólitískum fulltrúum. Gjöld Hér fi nnur þú hjálpartexta við innihald Íbúagáttarinnar. Einnig má leita til Þjónustuvers Hafnarfjarðar ef aðstoðar er þörf eða spurningar vakna. ÍBÚAGÁTT HAFNARFJARÐAR Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Farðu inn á www.hafnarfjordur.is og skráðu þig inn á Íbúagátt Hafnarfjarðar. Gangi þér vel!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.