Fréttablaðið - 18.05.2008, Page 36

Fréttablaðið - 18.05.2008, Page 36
ATVINNA 18. maí 2008 SUNNUDAGUR180 Markaðsstjóri í fjölbreytilegu og alþjóðlegu umhverfi Flugstöð Leifs Eiríkssonar ohf. óskar eftir að ráða kraftmikinn og áhugasaman einstakling í starf markaðsstjóra. Um mjög skemmtilegt og spennandi starf er að ræða í fjölbreytilegu og alþjóðlegu umhverfi. Starfssvið: • Gerð markaðs- og kynningaráætlana • Stefnumótandi vinna við markaðs- og kynningarmál • Stýring kynningarstarfsemi • Umsjón og greining markaðsrannsókna • Auglýsingasala Menntunar-og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í markaðs- eða viðskiptafræðum • Reynsla á sviði markaðsmála æskileg • Hugmyndaauðgi og frumkvæði í starfi • Sjálfstæði í vinnubrögðum og framúrskarandi samskiptahæfileikar Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ohf. á 3. hæð Flugstöðvarinnar. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Flugstöðvarinnar www.airport.is. Umsóknum skal skila fyrir 31. maí nk. Upplýsingar um starfið veitir starfsþróunarsvið í síma 425 0427 fyrir hádegi. Tölvupóstfang: soley@fle.airport.is Flugstöð Leifs Eiríkssonar ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Félagið var stofnað árið 2000 og annast eignarhald, rekstur, við- hald og uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, auk þess að tryggja flugfarþegum ávallt góða þjónustu í flugstöðinni. Markmið félagsins er að stuðla að eftir- sóttu, öruggu og metnaðarfullu starfsumhverfi. VEFSTJÓRI Samgönguráðuneytið og félags- og tryggingamálaráðuneytið leita að kröftugum einstaklingi í fullt starf í stöðu tæknilegs vefstjóra fyrir bæði ráðuneytin sameiginlega. Notast er við vefumsjónarkerfi ð Eplicu. Ráðningin er tímabundin til reynslu í eitt ár. Helstu verkefni: • Almennt viðhald og þróun á vefsvæðum ráðuneytanna, þar með talið innri vefi r og tímabundin vefsvæði vegna tilfallandi verkefna. • Innsetning á efni og aðstoð við ritstjóra um framsetningu á efni. Vefstjóri annast ekki samningu efnis fyrir vefi nn. • Verkefni sem tengjast rafrænni stjórnsýslu, meðal annars sem snúa að framkvæmd stefnu stjórnvalda um íslenska upplýsingasamfélagið. • Stjórn verkefna og samskipta við hugbúnaðarhús vegna þróunar á vefsvæðum ráðuneytanna. • Sjá til þess að vefsvæði ráðuneytanna mæti markmiðum stjórnvalda um rafræna þjónustu. • Sjá til þess að vefsvæði ráðuneytanna mæti kröfum um aðgengi að opinberum vefjum og uppfylli aðgengisstefnu fyrir stjórnarráðsvefi . • Þátttaka í vinnu samráðshóps ráðuneytanna um vefmál. Hæfniskröfur: • Kunnátta í notkun vefumsjónarkerfa og reynsla af umsjón vefsvæða er nauðsynleg. Þekking á vefum sjónarkerfi nu Eplica er kostur. • Æskilegt er að vefstjóri hafi færni í notkun myndvinnsluforrita. • Skipulögð vinnubrögð, nákvæmni, dugnaður og góður skilningur á vefumhverfi og því hvernig markmiðum góðs og aðgengilegs vefsvæðis verður best náð. • Færni í íslensku er kostur. • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Í samræmi við ályktun Alþingis um störf án staðsetningar eru íbúar á landsbyggðinni sérstaklega hvattir til að sækja um starfi ð. Vakin er athygli á því að starfi ð stendur opið jafnt konum og körlum. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags starfsmanna Stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar veita Böðvar Héðinsson, skrifstofustjóri þjónustu- og mannauðssviðs, og Margrét Erlendsdóttir, deildarstjóri á stjórnsýslu- og stefnumótunarsviði, í félags- og tryggingamálaráðuneytinu í síma 545 8100. Skrifl egar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist með tölvupósti til postur@fel.stjr.is eða til félags- og tryggingamálaráðuneytisins, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík, fyrir 2. júní 2008. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Stöður vaktmanna lausar Lausar eru til umsóknar stöður vaktmanna í Gistiskýlinu. Bæði er um að ræða sumar- afl eysingar og fasta stöðu. Uppsetning vakta: Unnið í eina viku og svo frí í eina viku. Upplýsingar gefur Þórir Haraldsson dagskrárstjóri í síma 5611000 og um netfangið thorir@samhjalp.is. Einnig er hægt að senda fyrirspurn og umsókn á netfang framkvæmda- stjóra, heidar@samhjalp.is. Sjá einnig uppl. á www.samhjalp.is Framkvæmda- og eignasvið Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða verkefnastjóra við fasteignaumsýslu til starfa á skrifstofu gatna- og eignaumsýslu sviðsins. Starfssvið • Verkefnastýring og umsjón verkefna á sviði fasteigna- umsýslu. • Áætlanagerð varðandi rekstur og viðhald, gerð leigu samninga, og endurleigu húsnæðis. • Umsjón með kaupum og sölu eigna, matsgerðir, yfi rferð eignaskiptasamninga og almenn vinna vegna skráningar eigna. • Þátttaka í vinnuhópum og samskipti við önnur svið borgarinnar. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólanám á sviði tæknifræði, verkfræði eða bygginga fræði. • Skipulagsfærni og hæfi leikar til að vinna sjálfstætt. • Almenn ökuréttindi. Á skrifstofu gatna- og eignaumsýslu starfa um 25 starfs- menn á skrifstofu og um 130 starfsmenn á hverfastöðvum. Skrifstofa gatna- og eignaumsýslu sér meðal annars um viðhald og rekstur gatna og gönguleiða, opinna svæða og fasteigna Reykjavíkurborgar. Umsóknareyðublöð er að fi nna á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir” Störf í boði”. Áhugasamir sendi umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 26. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Óli Jón Hertervig, deildarstjóri eignaumsýsludeildar, oli.jon.hertervig@reykjavik.is og í síma 411 1111. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar Borgartúni 10-12 www.reykjavik.is/fer Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri Starfsmaður Í spilliefnamóttöku Starfsmaður óskast til starfa í spilliefna- móttöku Hringrásar. Upplýsingar um starfi ð gefur Jóhann Karl Sigurðsson s: 8997979 eða johannkarl@hringras.is Hringrás hf. hefur rekið spilliefnamóttöku sl. 3 ár þar sem tekið er á móti öllum þeim efnum sem fl okkast sem spilliefni. Hringrás hefur þjónustusamning við fjölmörg fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög um spilliefni. Í spilliefnamóttöku Hringrásar eru efnin fl okkuð og send til förgunar til viðurkenndra aðila hér heima og erlendis. Hringrás hf. • Klettagörðum 9 • 104 Reykjajvík sími 5501900

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.