Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2008, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 29.05.2008, Qupperneq 47
Hátíð hafsins laugardaginn 31. maí Hátíð hafsins verður haldin n.k. laugardag og má segja að hátíðin nái frá fjalli til fjöru eins og dagskrá ber með sér; hátíðin hefst á Akrafjalli en lýkur við höfnina síðdegis! Hátíð hafsins, sem nú er haldin í fjórða sinn, er einkar glæsileg í ár en hún er tileinkuð 80 ára afmæli björgunarstarfs á Akranesi. Af því tilefni hefur Björgunarfélag Akraness umsjón með hátíðinni í samstarfi við Akraneskaupstað. á Akranesi 09:00 Björgunarfélag Akraness býður upp á kakó og pönnukökur á Háahnjúk á Akrafjalli í tilefni af 80 ára afmæli björgunarstarfs á Akranesi. Allir velkomnir! 10:00 Dorgveiði á Sementsbryggjunni. Veitt verða verðlaun fyrir stærsta fiskinn, flesta fiska og furðufiskinn! Ratleikur um Akranes á reiðhjólum. Ratleikurinn hefst við hafnarskrifstofuna klukkan 10:00 stundvíslega. 11:00 Kassaklifur á hafnarsvæðinu. 11:30 Hópsigling á fiskibátum og skemmtibátum til móts við Sæbjörgu. Siglingin tekur um ½ klst. Sæbjörgu verður fylgt inn í höfnina. Gestum og gangandi býðst að fljóta með eins og plássið leyfir. 12:00 Grill fyrir alla við höfnina. 13:00 Fjölbreytt skemmtidagskrá við höfnina! Hátíðin verður sett með fallbyssuskoti við höfnina á slaginu kl. 13:00! Skólahljómsveit Akraness leikur nokkur lög. Reiðhjólaþrautir fyrir börn á öllum aldri á sérstakri hjólabraut á hafnarsvæðinu. "Akraborgarstökkið" - Hver á lengsta stökkið á reiðhjóli út af "Akraborgarrampnum"? Yngri en 18 ára þurfa að vera í fylgd með foreldrum eða forráðamönnum. Vinsamlegast hafið með ykkur skilríki. Aparóla - Paintball - Hoppukastalar og leiktæki - Reipistog - Stakkasund - Róðrarkeppni - Koddaslagur! 14:00 Kaffisala slysavarnakvenna í Jónsbúð. Þyrla Landhelgisgæslunnar mætir á svæðið! Dagskrá lýkur um kl. 16:00. Sunnudagur 1. júní - Sjómannadagur 10:00 Minningarstund við minnismerkið í kirkjugarðinum 11:00 Akraneskirkja - Hátíðarguðsþjónusta. Sjómaður heiðraður. Gengið að minnismerki sjómanna á Akratorgi að guðsþjónustu lokinni. 14:00 Vígsla vatnslistaverksins "Hringrás" eftir Ingu Ragnarsdóttur á lóð SHA. Allir velkomnir! Dagskrá Áskorun! Þau lið sem ná að leggja vaska sveit Björgunarfélags Akraness í kappróðri eða reipistogi fá í verðlaun sem svarar 100.000 króna úttekt á flugeldamarkaði félagsins fyrir áramótin!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.