Fréttablaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Alexandra Helga Ívarsdóttir, sem hreppti titil- inn Ungfrú Ísland um síðustu helgi, fylgist með tískunni en leggur þó mest upp úr þægilegum klæðaburði. Alexandra, sem er að ljúka sínu þriðja ári í Mennta- skólanum við Sund, hefur alltaf haft áh og minnkaði ha nafla. Við þær er ég yfirleitt í stígvélum sem kær- astinn minn, Birgir Rafnar Birgisson, gaf mér í afmælisgjöf úti í Danmörku í fyrra,“ segir Alex- andra. Hún og Birgir hafa verið saman í þrjú og hálft á en þau kynntust á grunnskólKóp Tískuáhuginn minnkaði ekki í Ungfrú Ísland Alexandra hefur notað úlpuna óspart og svörtu Levi‘s-gallabuxurnar, sem eru háar í mittið, eru í sérstöku uppáhaldi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA STELPUR HLAUPAMæður, systur, ömmur og dætur reima nú á sig hlaupa-skóna fyrir Kvennahlaupið sem fram fer á laugardaginn. HEILSA 6 BLÓMASKRÚÐStjúpur eru alltaf vinsæl sumarblóm en nýjar teg-undir bætast líka í hópinn. HEIMILI 4 Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 5. júní 2008 — 151. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG ALEXANDRA HELGA ÍVARSDÓTTIR Leggur mest upp úr þægilegum klæðnaði Tíska heimili heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS TÍSKA OG LÍFSSTÍLL Litskrúðugur klæðnað- ur á grassléttu í Kenía Sérblað um tísku og lífsstíl FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 tíska&lífsstíll ● TINNA HALLBERGSDÓTTIRHannar á sjálf-stæðar konur ● TÍSKA Tískusýning í Kenýa ● REYKJAVÍK SKATESHOPHjólabrettabún-aður og -föt HEILBRIGÐISMÁL Viðamikil rann- sókn Íslenskrar erfðagreiningar og SÁÁ á áfengissýki og öðrum fíknsjúkdómum sýnir að fimmtíu prósenta líkur eru á að synir þeirra karla og kvenna sem hafa farið í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi leiti þangað sjálfir. Líkurnar eru 25 prósent hjá dætrum. Um fjögur prósent landsmanna koma á Vog fyrir tuttugu ára aldur. Fjórðungur þeirra leitar fyrst og fremst aðstoðar vegna áfengis- sýki. Ástandið er mun verra nú en fyrir tuttugu árum. „Þetta er ekki lengur ágiskun eða staðhæfing rökstudd með líkum heldur liggur til grundvall- ar niðurstaða rannsóknar á fólki sem hefur komið á Vog á þrjátíu ára tímabili. Við höfum miklu meiri upplýsingar en fólk gerir sér almennt grein fyrir en rúm- lega átján þúsund einstaklingar hafa leitað til okkar frá stofnun samtakanna árið 1977,“ segir Þór- arinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ og aðalábyrgðarmaður rannsókn- arinnar. „Það er deginum ljósara að börn þess fólks sem nýlega hefur verið í meðferð myndar stóran hóp barna og unglinga sem eru í mik- illi hættu. Það er því mikið í húfi að reyna að koma í veg fyrir þetta eða að auka batalíkur. Niðurstöð- urnar gefa einstakt tækifæri til þróunar forvarna.“ Ingunn Hansdóttir, sálfræðing- ur hjá SÁÁ, segir aðalatriðið vera að enn styrkari stoðum hafi nú verið rennt undir þá hugmynd að fíknsjúkdómar stjórnist af erfða- fræðilegum þáttum. „Það styður við þá trú okkar að um heilasjúk- dóm sé að ræða. Aðrir hlutir koma auðvitað til, eins og uppeldi og venjur. Við erum einnig að safna gögnum um geðheilsu og greina samhengi fíknsjúkdóma við þung- lyndi og kvíða.“ - shá Helmingslíkur á að sonur fari í meðferð Börn þeirra sem leitað hafa á sjúkrahúsið Vog vegna vímuefnasýki eru í mikilli hættu á að missa tök á lífi sínu ung að árum. Þetta sýnir rannsókn á erfðum fíknsjúkdóma ótvírætt. Niðurstöðurnar gefa einstakt tækifæri til forvarna. RÁÐAGÓÐ DAGMAMMA Þórunn Svavarsdóttir dagmóðir er ráðagóð með afbrigðum. Hún ferðast til og frá með ungana sína fimm í sérsmíðuðum vagni. Börnin virðast líka njóta samverunnar í farartækinu góða, þau voru að minnsta kosti afar kát þegar ljósmyndari Fréttablaðsins rakst á þau á Skólavörðustígnum í gær. FRETTABLAÐIÐ/GVA VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja HANDBOLTI Alfreð Gíslason, fyrrum landsliðsþjálfari, tók vel á móti íslenska landsliðinu er það kom aftur til Magdeburg úr frægðarförinni til Póllands. Alfreð gerði sér lítið fyrir og bauð öllum hópnum í grillveislu heim til sín. Það þurfti mikið kjöt til að metta svanga landsliðsmenn og Alfreð var því búinn að stilla upp einum þremur grillum heima hjá sér. Veislan heppnaðist vel og tóku strákarnir hraustlega til matar síns. - hbg / nánar á síðu 64 Alfreð Gíslason: Grillaði fyrir landsliðið ALLT Á FULLU Alfreð sést hér með steikurnar ásamt Einari Þorvarðarsyni, framkvæmdastjóra HSÍ. FRÉTTABLAÐIÐ/HBG FÓLK Skemmtidagskrá þeirra Arnar Árnasonar leikara og Óskars Péturssonar tenórs hefur verið slegin af. Til stóð að fara austur eftir að hafa sungið fyrir Vestfirðinga á tíu sýningum. Til stóð að sýna rúmlega tíu sinnum til á hálfum mánuði en komið hefur í ljós að aðsókn stendur ekki undir kostnaði sem hefur aukist, meðal annars vegna olíuverðs. Kostendur halda að sér höndum og fólk er farið að horfa í hvað það setur peninginn vegna kreppunnar, að sögn Arnar. - jbg/sjá síðu 70 Örn Árnason leikari: Aflýsa sýningu vegna kreppu Heimur listamanns- ins á tímamótum Verslunin Litir og föndur fagnar 30 ára starfsafmæli. TÍMAMÓT 40 Óvænt endur- koma Siggi Sigurjóns og félagar rifja upp gamla takta sem Harrý og Heimir. FÓLK 56 Ferskir vindar Fyrsta plata hljómsveitarinnar Múgsefjunar fær frábæra dóma hjá gagnrýnanda Fréttablaðsins. TÓNLIST 60 BJART NYRÐRA Í dag verða víðast austan 5-13 m/s, stífastur syðst. Bjart með köflum norðan til annars skýjað og smáskúrir á víð og dreif sunnan og vestan til. Hiti 10-18 stig hlýjast til landsins nyrðra. VEÐUR 4 13 16 15 1213 HEILBRIGÐISMÁL „Það er eins og kynfræðslu sé alltof lítið sinnt í grunnskólum og framhaldsskól- um,“ segir Össur Ingi Emilsson, formaður Ástráðs, verkefni um kynfræðslu, sem læknanemar hafa staðið fyrir undanfarin ár. Össur segir of algengt að krakk- ar séu að fá sína fyrstu kynfræðslu þegar læknanemarnir eru fengnir til að standa fyrir um níutíu mín- útna fyrirlestri í skólum. „Við eigum bara að vera viðbót við þessa fræðslu en virðumst oft standa að henni allri.“ Í nýjasta hefti Læknablaðsins er greint frá rannsókn sem unnin var úr nið- urstöðum spurn- inga sem lagðar voru fyrir sex- tán ára ungl- inga. Ályktun rann- sakanda var sú að vanþekking og misskilning- ur um ýmis grunnatriði kynlífs er algengur meðal unglinga, ekki síst varðandi alvarlegustu kynsjúk- dómana. Þetta bendi til að bæta megi kynfræðslu í grunnskólum og á fyrstu stigum framhaldsskóla. Meðal þess misskilnings sem kemur fram er að tíundi hver ungl- ingur hélt að getnaðarvarnarpilla veitti vörn gegn kynsjúkdómum, fjórðungur hélt að klamydía væri ólæknandi og um 70 prósent hélt þó að herpes-veiran væri læknan- leg með sýklalyfjum. Þá hélt stór hluti unglinganna að HIV væri læknanlegt. - kdk Vanþekking og misskilningur um kynlíf er algengur meðal unglinga: Íslenskir unglingar fáfróðir um kynlíf Rússíbanareið í rallbíl Hjalti Þór Hreinsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, fékk að kynnast því að sitja í 300 hestafla rallbíl. ÍÞRÓTTIR 66 ÖSSUR INGI EMILSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.