Fréttablaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 5. júní 2008 11 SKIPULAGSMÁL „Gallinn við þessa útfærslu er fyrst og fremst sá að það er bara verið að horfa á hagsmuni byggingaraðila norðan Geirsgötu,“ segir Óskar Bergsson, borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, um tillögu þess efnis að Geirsgatan verði lögð í stokk við nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsið. Í Fréttablaðinu á mánudaginn var skýrt frá tillögunum og var haft eftir Gísla Marteini Baldurssyni, formanni umhverfis- og samgönguráðs, að sátt væri um niðurstöð- una. Óskar segir tillöguna hafa verið kynnta víðs vegar í borgarkerfinu. „Það hafa hins vegar komið fram margs konar athugasemd- ir við þessa útfærslu og þess vegna er ekki rétt að það sé full sátt um hana.“ Í sama streng taka borgarfulltrúarnir Svandís Svavarsdóttir og Dagur B. Eggerts- son. „Mér finnst svolítið óljóst hvaða hugmyndir eru uppi á borðinu,“ segir Dagur. Fyrir skömmu hafi Gísli Marteinn rætt um það í fjölmiðlum að hugsunin væri að stokkarnir næðu út í Ánanaust. Þá standi Hanna Birna Kristjánsdóttir vörð um Mýrargötuskipulagið, Júlíus Vífill Ingvarsson vilji efna til opinnar hugmynda- samkeppni um allt hafnarsvæðið og því sé spurning hvort Gísli Marteinn sé þarna með þriðja skipulagið. „Mér heyrast skilaboðin vera svolítið misvísandi en við höfum alltaf verið opin fyrir að skoða hugmyndir að lagfæringum á þessu svæði,“ segir Dagur. Svandís segir vinnuhópinn sem vann að tillögunum ekki hafa stjórnsýslulega stöðu. „Við gerum grein fyrir athugasemdum okkar í skipulags- og umhverfisráði þegar þar að kemur,“ segir Svandís. - ovd Ekki full sátt um lagningu Geirsgötu í stokk við tónlistar- og ráðstefnuhúsið: Segja skilaboð um stokk misvísandi Rauði liturinn sýnir hvar gatan verður leidd í stokk Tónlistarhús Skrifstofuhús Hótel Banki Banki Alla daga frá10 til 22 800 5555 Akureyri, Glerártorg. sími 461 4500 OPNUN ARTÍMA R AKUREY RI Mánuda ga-föstu daga 10 - 18.30 Laugard aga 10 - 17 Sunnud aga 12 - 17 Það er ekki hæ gt að vers la í geg num póstkrö fu hjá o kkur. 591168 CARS ÞRÍHJÓL Með stöng fyrir foreldra og stýrislási. Fótalengd 30 sm. Venjulegt lágvöruverð er 8.999 Fótalengd 30 sm 4.499 SPARIÐ 4.500 Fótalengd 41-48 sm 591039 BANGSÍMON 12" REIÐHJÓL Þrískipt fótstig, fót- og handbremsur, lakkaðar stálfelgur og lokuð keðjuhlíf. Venjulegt lágvöruverð er 11.9995.999 SPARIÐ 6.000 591053 12" POLICE FORCE REIÐHJÓL Fót- og handbremsur, þrískipt fótstig, bögglaberi og aurbretti. Venjulegt lágvöruverð er 9.999 Fótalengd 41-48 sm 4.999 SPARIÐ 5.000 591100 DRÁTTARVÉL Með fótstigum og keðjudrifi . Framgrip og kerra fylgja. 166 x 42 sm. 2ja ára og eldri. Venjulegt lágvöruverð er 7.499 3.749 SPARIÐ 3.750 181234 X-TWIN SPORT Fjarstýrð fl ugvél með fullri stjórn. Flýgur allt að 15 m þvermál. Innbyggðar endurhlaðanlegar rafhlöður og hleðslutæki. 24 sm. 27 MHz Venjulegt lágvöruverð er 3.399,00 1.699 SPARIÐ 1.700 181305 TRAK ATTAK Fjarstýrður bíll með fullri stjórn. Snýst 360˚. Sjálfstæð fjöðrun. Rafhlöður og hleðslutæki fylgja. 7 stillingar. 9 km/klst. Hlutfall: 1:14. 19 sm. 27 MHz. Venjulegt lágvöruverð er 9.799 Snýst 360° 4.899 SPARIÐ 4.900 Ti lb oð in g ild a til 8 .6 .2 00 8. V irð is au ka sk at tu r er in ni fa lin n í v er ði . V ið g er um fy rir va ra á h ug sa nl eg ar p re nt vi llu r og a ð vö ru r ha fi se lst u pp .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.