Fréttablaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 68
44 5. júní 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég hef verið með þá í mér síðan konan mín fann þá í bílnum! Síðasti maðurinn! Hann lítur ágætlega út! Þetta er maðurinn! Ég hef það á tilfinning- unni! Þegar þú ert tilbú- inn! Sko?! Hvað sagði ég? Takk! TAKK! Veistu hvað væri ótrúlega gaman að gera saman? Hvað? Fara á steppnám- skeið! Úps. Bara út af þessu skrái ég okkur í hip-hop og salsa líka. Pssshhhtt! Ég er á leiðinni í skólann til að læra reikning! Reikning! Af hverju ? Ég á að teljast með. Mér finnst að forstofan okkar þurfi dálítinn lit, finnst þér það ekki? Jú Hannes!!! Of mikið? Flestir hlutir í dag eru nú tölvustýrðir. Fólk er komið með tölvu- stýrð líffæri og nán- ast allt á heimilum þess er nú tölvustýrt. Bílar hafa ekki sloppið frá þessari þróun og það skelfir mig. Það vita allir að allt sem er tölvustýrt getur bilað og óhlýðn- ast eiganda sínum. Hver kannast ekki við það að tölvan geri það sem henni þóknast þrátt fyrir mótmæli eigandans? En aftur að áhyggjum mínum um bílana og fjölgun tölva í þeim. Svo margt er orðið tölvustýrt í bílum í dag. Þeir láta mann vita ef það er of lítið loft í dekkjunum eða ef vélin er eitthvað að bila. Þegar bíllinn bilar fer maður nú og lætur lesa tölvukubbinn í bílnum en ekki til venjulegs bifvélavirkja eins og í gamla daga. Mér finnst skelfi- legt að hugsa til þess að vera í sunnudagsbíltúr þegar bíllinn tekur völdin því tölvan í honum hefur klikkað. Þarna sit ég hjálparlaus í fram- sætinu og bið Guð og aðra góða menn að hjálpa mér meðan bíll- inn þeysist á milli akreina langt yfir hámarkshraða. Rúðurnar fara upp og niður og bíllinn flaut- ar níundu sinfóníu Beethovens á meðan ég þeysist upp Ártúns- brekkuna á 180 kílómetra hraða. Ég veit ekki hvert bíllinn ætlar með mig og vona bara að hann verði bensínlaus innan skamms. Ég öskra eins og smástelpa þegar bíllinn þeysist sjálfviljug- ur framhjá Litlu kaffistofunni þar sem lögreglan liggur í leyni og veitir auðvitað eftirför. Svo hringir síminn og það er frúin sem spyr hvort ég ætli að koma í mat en ég segi henni að það sé ólíklegt þar sem ég sé kominn hálfa leið austur fyrir fjall. Það eina sem getur bjargað mér úr þessari klípu er annað- hvort að dekk springi eða bíllinn verði bensínlaus. Allar tölvur í bílum hræða mig og ég get alveg sjálfur séð um að fylgjast með lofti í dekkjum og látið yfirfara vélina í stað þess að láta tölvu segja mér það. STUÐ MILLI STRÍÐA Bílar og tölvur MIKAEL MARINÓ RIVERA VILL EKKI FLEIRI TÖLVUR Í BÍLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.