Fréttablaðið - 08.06.2008, Side 31

Fréttablaðið - 08.06.2008, Side 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 8. júní 2008 157 Höfðabakka 9 & Skipholti 19 Yfirmatreiðslumaður hjá Ruby Tuesday Höfðabakka Í starfinu felst meðal annars: • Umsjón með daglegum rekstri eldhúss í samráði við rekstarstjóra. • Umsjón með vörupöntunum. • Vöruþróun í samráði við rekstrar- og framkvæmdastjóra. • Skipulagning vakta í eldhúsi í samráði við rekstrarstjóra. Menntunarkröfur: Viðkomandi skal hafa að lágmarki sveins- próf eða sambærilega reynslu. Annað: Aðeins koma til greina jákvæðir, metnaðar- fullir og reglusamir einstaklingar. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til magnus@rubytuesday.is . Umsóknarfrestur er til 10. Júní 2008. Viltu vinna hjá góðu fyrirtæki? Grafarholt Helgarstarfsmenn í timbursölu • Ábyrgðarsvið Sala og ráðgjöf í timbursölu Ráðgjöf til viðskiptavina • Hæfniskröfur Þjónustulund, áhugi og metnaður Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Í boði er Gott og öruggt vinnumhverfi Skemmtilegur vinnustaður með samhentum hópi starfsmanna Helgarvinna - eftir samkomulagi Þarf að geta hafið störf fljótlega Grafarholt Helgarstarfsmenn í Blómaval • Ábyrgðarsvið Sala og ráðgjöf í verslun Skreytingar • Hæfniskröfur Þjónustulund, áhugi og metnaður Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Reynsla af vinnu við blóm kostur • Í boði er Gott og öruggt vinnumhverfi Skemmtilegur vinnustaður með samhentum hópi starfsmanna Vinnutími eftir samkomulagi Þarf að geta hafið störf fljótlega Húsasmiðjan leitar að þjónustulunduðu og hæfileikaríku starfsfólki í þann góða hóp sem fyrir er Um Húsasmiðjuna Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi Fyrir alla Húsasmiðjan hvetur alla, á hvaða aldri, sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrirtæki til að sækja um. Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt starfsmanna. Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör Húsasmi›juskólinn: Vi› rekum skóla flar sem starfsmenn sækja námskei›. Haldin eru um 100 námskei› á ári og námsvísir er gefinn út vor og haust. Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur fleirra, íflróttavi›bur›i og útleigu sumarhúsa. Umsóknarfrestur til 14. júní 2008 á vef Húsasmiðjunnar husa.is undir umsóknir. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Elín Hlíf Helgadóttir elinh@husa.is. Vantar þig smiði, múrara, járnabindingamenn eða hjúkrunarfræðinga? Höfum á skrá fólk sem að óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Staki er nýstofnað fyrirtæki í eigu Símans, sérhæft þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni með áherslu á framleiðslufyrirtæki. Lausnir Staka spanna frá gagnasöfnun til skýrslugerðar, frá framleiðslugólfi til forstjóra, með það meginmarkmið að hámarka virði viðskiptavinarins. Hjá Staka starfar samhentur hópur hugbúnaðarsérfræðinga, tæknifræðinga og verkfræðinga sem ætlar að byggja upp öflugt og framsækið þjónustufyrirtæki. Við leitum að öflugu samstarfsfólki með menntun, þekkingu og reynslu, fólki sem er tilbúið að takast á við ný og spennandi verkefni. Tækni- eða verkfræðingar Við leitum að tækni- eða verkfræðingum og reynsla úr atvinnu- lífinu er kostur. Viðkomandi verða að vera agaðir í vinnubrögðum, sjálfstæðir í hugsun og verki, eiga auðvelt með mannleg samskipti og hafa frumkvæði. Þekking og reynsla af iðntölvustýringum, forritun þeirra og samskiptum við gagnagrunna er kostur. Sama gildir um almenna forritunarþekkingu og reynslu af raf- magnshönnun. Hugbúnaðarsérfræðingar Viðkomandi verða að hafa reynslu úr atvinnulífinu, vera agaðir í vinnubrögðum, sjálfstæðir í hugsun og verki, eiga auðvelt með mannleg samskipti og hafa frumkvæði. Gerð er krafa um þekkingu á .NET, Delphi og C# auk almennrar reynslu og þekkingar af hugbúnaðarþróun og viðhaldi. Reynsla og þekking á hönnun og uppbyggingu á vöruhúsum, gagna- og skýrslugerð er kostur. Upplýsingar í síma 550 6470 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Staka, www.staki.is Umsóknarfrestur er til 16.júní. Sérvizka getur verið kostur en ekki nauðsyn. Staki leitar að tæknimeisturum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.