Fréttablaðið - 08.06.2008, Page 32

Fréttablaðið - 08.06.2008, Page 32
ATVINNA 8. júní 2008 SUNNUDAGUR168 Leikskólasvið Leikskólinn Klambrar við Háteigsveg óskar eftir að ráða yfi rmann í eldhús. Um er að ræða 100% stöðu. Menntunar- og hæfniskröfur: • nám og reynsla á sviði matreiðslu • reynsla af vinnu við matreiðslu æskileg • þekking og reynsla af verkstjórn æskileg • þekking á rekstri eldhúsa æskileg • færni í mannlegum samskiptum • góð íslenskukunnátta • skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og áreiðanleiki í starfi Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Kristín Hildur Ólafsdóttir, leikskólastjóri í síma 511 1125 eða 693 9881. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfi ð á www.reykjavik.is/storf. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Yfi rmaður í eldhúsi HÓTEL HÉRAÐ | 700 EGILSSTAÐIR SÍMI: 471 1500 | www.icehotels.is Hótel Hérað er 60 herbergja þriggja stjörnu hótel í miðbæ Egilsstaða. Veitingasalur rúmar um 100 manns og þar er glæsileg ráðstefnu- aðstaða. Hótel Hérað er rekið af Flugleiðahótelum sem er hluti af Icelandair Group. Við leitum að dugmiklum, áreiðanlegum einstaklingi í framtíðarstarf, sem getur séð um stjórnun, skipulag, innkaup og eftirlit í eldhúsi. Um er að ræða vaktavinnu. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið: audur@icehotels.is fyrir 16. júní 2008 HÓTEL HÉRAÐ MATREIÐSLUMAÐUR TIL FRAMTÍÐARSTARFA Arctic Wear óskar eftir að ráða öfl ugan markaðs- og söluráðgjafa í Reykjanesbæ. Starfssvið: • Uppbygging á framsæknu fyrirtæki með nýjum eigendum • Bein og framsækin sala, úthringingar og heimsóknir • Sölusímtöl og -fundir með mögulegum viðskiptavinum • Skipulagning og gerð markaðsherferðar Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af beinni og framsækinni sölu • Frumkvæði, dugnaður og góð tölvukunnátta • Sannfæringarkraftur, sjálfstæði og þrautseigja Arctic Wear er fyrirtæki sem sérhæfi r sig í hönnun, þróun og sölu á vinnufatnaði fyrir íslenska markaðinn. Nánari upplýsingar og ferilskrár sendist til: thorey@aw.is umsóknarfrestur er til 10.júní Framkvæmdastjóri Vesturlandsstofa auglýsir eftir framkvæmdarstjóra. Um er að ræða nýtt og spennandi starf við að kynna og markaðssetja ferðaþjónustu á Vestur- landi. Lögð er áhersla á frumkvæði, áreiðanleika, skipu- lagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af markað- og sölustarfi , gott vald á erlendum tun- gumálum og góða tölvukunnáttu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi þekkingu á svæðinu. Vesturlandsstofa er nýstofnað fyrirtæki sem er sam- starfsverkefni sveitarfélaga og ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi og er skrifstofan staðsett í Borgarnesi. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Gísli Ólafsson í síma 8944076 og á netfangið birtash@simnet.is Umsókn skal skilað til UKV c/o Hrafnhildur Tryggvadóttir, Hyrnutorgi , 310 Borgarnesi merkt Vesturlandsstofa fyrir 20. júní nk. Verkstjórar - Húsasmiðir - Verkamenn Við leitum eftir: • vönum verkstjórum • smiðum með/án kranaréttinda • smiðum vönum einingareisningu • smíðafl okkum Starfsstaðir: • Reykjavík • Reykjanesbær • Akranes TSH TSH er verktakafyrirtæki með þrjátíu ára reynslu í húsbyggingum. Hjá okkur starfa um þrjátíu manns. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð og leitum við því eftir framtíðarstarfsmönnum. Upplýsingar Frekari upplýsingar gefur Ásbjörn í síma 660-1786 eða aj@tsh.is Hjá okkur er virkt starfsmannafélag og aðbúnaður góður.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.