Fréttablaðið - 08.06.2008, Page 40

Fréttablaðið - 08.06.2008, Page 40
ATVINNA 8. júní 2008 SUNNUDAGUR2416 Vegna góðrar verkstöðu óskum við eftir vönum suðumönnum og járnsmiðum Til vinnu strax uppl í síma 693-5455 693-5459 L ö g f r æ ð i n g u r Við Héraðsdóm Norðurlands eystra er laust til umsóknar starf lögfræðings. Leitað er að einstaklingi með embættis- eða meistarapróf í lögfræði og skulu umsækjendur fullnægja skilyrðum 2.-6. töluliðar 2. mgr. 12. gr., sbr. 17. gr. laga nr. 15, 1998. Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott vald á íslensku máli. Umsóknir sendist til Héraðsdóms Norðurlands eystra, Haf- narstræti 107, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2008, en upphafsdagur ráðningar er 1. september 2008. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags lög- fræðinga. Upplýsingar um starfi ð veitir undirritaður, sími: 461-1007. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Akureyri, 6. júní 2008 Ólafur Ólafsson dómstjóri. H É R A Ð S D Ó M U R N O R Ð U R L A N D S E Y S T R A Hrafnagilsskóli Óskum eftir að ráða grunnskólakennara að Hrafna- gilsskóla skólaárið 2008-2009 í eftirfarandi stöður: • smíðakennsla, u.þ.b. hálf staða • sérkennsla á yngsta stigi, heil staða Leitað er eftir kennurum sem: • laga kennsluhætti markvisst að þörfum nemenda • sýna metnað fyrir hönd nemenda • eiga virka samvinnu við aðra kennara • hafa frumkvæði í samskiptum við foreldra • viðhafa námsmat sem veitir nemendum skýra endurgjöf og jafnframt foreldrum upplýsingar um framfarir og stöðu nemenda. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar veita skólastjórar í síma 464-8100 / 862-8754 eða netfang karl@krummi.is / annag@krummi.is. Heimasíða skólans er www.krummi.is. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Stofnaður 1852 Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri auglýsir eftir sérkennara fyrir veturinn 2008-09 Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri vantar sérkennara til starfa næsta vetur. Óskað er eftir umsækjendum sem hafa góða skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum. Laun eru samkv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Arndís Harpa Einarsdóttir, í síma 864 1538. Vefpóstur harpa@barnaskolinn.is Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til skólastjóra, Barnaskólanum Eyrarbakka og Stokkseyri 825 Stokkseyri fyrir 26. júní n.k. Hótelrekstur á landsbyggðinni Vopnafjarðarhreppur auglýsir rekstur Hótels Tanga á Vopnafi rði til leigu. Hótelið getur einnig verið til sölu í heild hafi viðkomandi aðilar slíkann áhuga. Nýlokið er gagngerum breytingum á hótelinu. Leitað er eftir aðila, sem er tilbúinn að taka að sér spennandi en jafnframt krefjandi rekstur, hótels á Vopnafi rði. Æskilegt er að umsækjandi hafi rekstrarmenntun eða reynslu á sviði hótel og veitingareksturs. Allar nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri, á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps í síma 473-1300 eða á netfangi steini@vopnafjardarhreppur.is Umsóknum skal skila á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15, 690 Vopnafjörður, fyrir mánudaginn 16. júní n. k. Vopnafjarðarhreppur Menntasvið Öskjuhlíðarskóli óskar eftir þroskaþjálfa í 100% starf mikilvægt að viðkomandi hafi reynslu Upplýsingar gefur Dagný Annasdóttir skólastjóri sími 4117950dagnyannas@oskjuhlidarskoli.is og Jóhann A Kristjánsson aðstoðarskólastjóri, netfang: jak@oskjuhlidarskol Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Þroskaþjálfi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.