Fréttablaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 38
● heimili&hönnun Í mynstri sameinast hið rökræna og órökræna. Við nánari skoðun er hægt að uppgötva afar flókið og rökrænt kerfi eða ráfa um dáleiðandi endur- tekningu mynstursins. Þetta kemur fram á vef- síðu ameríska hönnunarteymisins Deadly Squire, www.deadlysquire.com, sem sérhæfir sig í hönnun á mynstri. Það eru hjónin Anna og Tim Harrington sem mynda teymið og vefsíðuna prýðir mynd af hjónunum þar sem þau sitja í hvítum sloppum inni á rannsóknarstofu og búa til mynstur. Afar vísinda- leg nálgun á sköpun og hönnun. Enda er það nýjasta tölvutækni og vísindi sem hefur hrint af stað byltingu í hönnun á mynstri. Í kjölfarið hefur framleiðsla á hlutum með áprentuðu mynstri stór- aukist og hver einn og einasti hefur það hlut- verk að glæða hvers- dagsleikann og heimilið lífi. Hér getur að líta örfá dæmi. - keþ Dáleiðandi endurtekning ● Tölvutækni og vísindalegar aðferðir hafa hrint af stað byltingu í hönnun á mynstri. Myndir af þekktum byggingum í Lundúnum prýða disk frá Snowden Flood. Sjá snowdenflood.com. Sófi með áklæði frá Designers Guild. Verslunin Vefurinn í Garðabæ selur áklæði þaðan. Hjónin Anna og Tim Harrington eru fyrirtækið Deadly Squire, en þau hanna skemmtileg mynstur, innblásin af náttúrunni. MYND/DEADLY SQUIRE Þessir skraut- legu púðar eru frá hönnunar- fyrirtækinu Deadly Squire. Blómleg mynstur úr sumarlínu Marimekko. Þessar Marimekko-kýr hlaupa með mann í draumalandið. Hjá Glófaxa færðu: Iðnaðarhurðir, bæði sem flekahurðir og rúlluhurðir. Iðnaðarhurðir, með gönguhurðum, með eða án þröskulds. Í hurðunum eru gluggar ísettir plastrúðum sem rispast ekki. Einnig fást eldvarnar- ,öryggis- og bílskúrshurðir. Ármúla 42• Sími 553-4236 / 553-5336 Fax 588-8336 • glofaxi@simnet.is Iðnaðarhurð Rúlluhurð Vörulyftur og veðurhlífar Hraðlyftihurð Eldvarnarhurð Hlið Auglýsingasími – Mest lesið 14. JÚNÍ 2008 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.