Fréttablaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 62
34 14. júní 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ich verð brjálaður! Gjörsamlega verrückt! Verð að kæfa … … þetta hljóð! Nein, Günther! Nein! Er eitthvað að, Pierce? Þú virðist eitthvað skrýtinn. Já. Af hverju ég?? Af hverju hérna?? Af hverju núna?? Hvað á þetta að þýða?? Hvað átti þetta að þýða? Geimverur hafa gert munstur í hárið á mér!! Það er bara bælt eftir svefninn, maður. Hæ! Við erum á býli sem verndar gömlu dýrategundirnar. Við fögnum viku húsdýranna. Jább KYSS Úff Hefjum veisluhöldin! Af hverju er Lóa með blá augu, en Hannes og ég með græn augu? Mörg smábörn eru fyrst með blá augu og svo skipta þau um lit síðar meir Getum við líka skipt um lit? Nei, ykkar verða eins og þau eru. Paabbiii! Finnst þér það vera sanngjarnt? andvarp Hreinsunareldur gullfiskanna Þvottadrengurinn er áhugamaður um inn- kaup. Hann langar alltaf í nýtt og nýtt dót og tekur bæklinga frá bíla- sölum og raftækjabúðum yfirleitt með sér á salernið til lestrar. Oft er hann ekki fyrr búinn að kaupa sér eitthvað þegar hann langar í nýrri útgáfu af því sama. Eitt af því sem hann á erf- itt með að neita sér um eru skór. Hann á tvöfalt fleiri pör af skóm en ég og fáar verslunarferðirnar eru farnar þar sem ekki hefur verið bætt við skósafnið. Ég hef þvargast yfir þessu og bent á að hann gæti til dæmis keypt eitthvað á mig í stað- inn. Eins og falleg nærföt eins og margir eiginmenn gera víst. Hann má þó eiga það að í þessum áhuga á verslun finnst honum gaman að leita uppi tilboð og er sér- staklega hagsýnn í innkaupum fyrir heimilið. Fyrir stuttu fann ég svo þvotta- drenginn á eldhúsgólfinu innan um tugi Hagkaupspoka. Hann hafði komist á hressilega útsölu og tekist á við aðra viðskiptavini um síðustu bitana. Hafði meðal annars slegist við fólk í búðinni til að fá lausa inn- kaupakerru. Upphaflega ætlaði hann bara að kaupa helstu nauð- synjar á góðu verði en á ferð sinni um búðina hljóp í hann kapp. Ferðin endaði því á margra metra löngum innkaupastrimli og upphæðin slag- aði hátt á annan tug þúsunda. Nú voru allar búrhirslur fullar og ekk- ert skorti í kotinu. Ég var ánægð með minn mann en undraðist af hverju hann sat á gólfinu með hend- ur fyrir aftan bak. Þá sá ég sá glitta í eitthvað glansandi. Þvottadrengur- inn sat við að olíubera glænýja takkaskó. Ég brást hin versta við. Skamm- aðist yfir enn einu skóparinu og sagði að nær hefði verið að horfa í aurinn í kreppunni og þar fram eftir götunum. Hann kippti sér ekkert upp við hamaganginn í mér en til að friða mig sagðist hann loksins hafa splæst á mig nærfötum. Við það sljákkaði aðeins í mér þangað til hann sagði mér hróðugur að þau hefðu verið á svo góðu verði. Hann henti til mín pakka af Sloggy, þremur í pakka. STUÐ MILLI STRÍÐA þvottadrengurinn gerir góð kaup RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR FÆR AÐ KENNA Á TILBOÐUM Nýtt! Gras.is beint á skjáborðið þitt! Gras.is hefur sett upp vefþjónustu (Gagdet) sem t engir þig beint við fréttirnar, án þess að þurfa opna vafrann þinn! Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.