Fréttablaðið - 14.06.2008, Page 62

Fréttablaðið - 14.06.2008, Page 62
34 14. júní 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ich verð brjálaður! Gjörsamlega verrückt! Verð að kæfa … … þetta hljóð! Nein, Günther! Nein! Er eitthvað að, Pierce? Þú virðist eitthvað skrýtinn. Já. Af hverju ég?? Af hverju hérna?? Af hverju núna?? Hvað á þetta að þýða?? Hvað átti þetta að þýða? Geimverur hafa gert munstur í hárið á mér!! Það er bara bælt eftir svefninn, maður. Hæ! Við erum á býli sem verndar gömlu dýrategundirnar. Við fögnum viku húsdýranna. Jább KYSS Úff Hefjum veisluhöldin! Af hverju er Lóa með blá augu, en Hannes og ég með græn augu? Mörg smábörn eru fyrst með blá augu og svo skipta þau um lit síðar meir Getum við líka skipt um lit? Nei, ykkar verða eins og þau eru. Paabbiii! Finnst þér það vera sanngjarnt? andvarp Hreinsunareldur gullfiskanna Þvottadrengurinn er áhugamaður um inn- kaup. Hann langar alltaf í nýtt og nýtt dót og tekur bæklinga frá bíla- sölum og raftækjabúðum yfirleitt með sér á salernið til lestrar. Oft er hann ekki fyrr búinn að kaupa sér eitthvað þegar hann langar í nýrri útgáfu af því sama. Eitt af því sem hann á erf- itt með að neita sér um eru skór. Hann á tvöfalt fleiri pör af skóm en ég og fáar verslunarferðirnar eru farnar þar sem ekki hefur verið bætt við skósafnið. Ég hef þvargast yfir þessu og bent á að hann gæti til dæmis keypt eitthvað á mig í stað- inn. Eins og falleg nærföt eins og margir eiginmenn gera víst. Hann má þó eiga það að í þessum áhuga á verslun finnst honum gaman að leita uppi tilboð og er sér- staklega hagsýnn í innkaupum fyrir heimilið. Fyrir stuttu fann ég svo þvotta- drenginn á eldhúsgólfinu innan um tugi Hagkaupspoka. Hann hafði komist á hressilega útsölu og tekist á við aðra viðskiptavini um síðustu bitana. Hafði meðal annars slegist við fólk í búðinni til að fá lausa inn- kaupakerru. Upphaflega ætlaði hann bara að kaupa helstu nauð- synjar á góðu verði en á ferð sinni um búðina hljóp í hann kapp. Ferðin endaði því á margra metra löngum innkaupastrimli og upphæðin slag- aði hátt á annan tug þúsunda. Nú voru allar búrhirslur fullar og ekk- ert skorti í kotinu. Ég var ánægð með minn mann en undraðist af hverju hann sat á gólfinu með hend- ur fyrir aftan bak. Þá sá ég sá glitta í eitthvað glansandi. Þvottadrengur- inn sat við að olíubera glænýja takkaskó. Ég brást hin versta við. Skamm- aðist yfir enn einu skóparinu og sagði að nær hefði verið að horfa í aurinn í kreppunni og þar fram eftir götunum. Hann kippti sér ekkert upp við hamaganginn í mér en til að friða mig sagðist hann loksins hafa splæst á mig nærfötum. Við það sljákkaði aðeins í mér þangað til hann sagði mér hróðugur að þau hefðu verið á svo góðu verði. Hann henti til mín pakka af Sloggy, þremur í pakka. STUÐ MILLI STRÍÐA þvottadrengurinn gerir góð kaup RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR FÆR AÐ KENNA Á TILBOÐUM Nýtt! Gras.is beint á skjáborðið þitt! Gras.is hefur sett upp vefþjónustu (Gagdet) sem t engir þig beint við fréttirnar, án þess að þurfa opna vafrann þinn! Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.