Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 42
● heimili&hönnun Sagrada Familia lumar á mörgum skemmti - legum smáatriðum. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA Sagrada Familia-kirkjan er af mörgum talin ein fallegasta og merkilegasta bygging heims. Hún hefur verið í byggingu frá árinu 1882 enda um nákvæmnisverk að ræða sem styrkt er með almannafé. NORDICPHOTOS/GETTY Casa Batlló eftir Gaudí var byggt á árunum 1905 til 1907. Húsið er stundum kallað Casa del ossos, Hús beinanna, af heimamönnum. NORDICPHOTOS/GETTY Flestir sem hafa kynnt sér bygg- ingalist þekkja spænska arkitekt- inn Gaudí, en byggingar hans hafa lokkað fjölmarga ferðamenn til Barcelona. Gaudí, sem hét fullu nafni Ant- oni Plácid Guillem Gaudí i Cornet, fæddist í Katalóníu 25. júní árið 1852. Hann innritaðist í Escola Tècnica Superior d’Arquitectura og þegar hann útskrifaðist sem arkitekt úr skólanum árið 1877 hafði hann ekki sýnt merki um nokkra sérstaka hæfileika á því sviði. Á ferli sínum tókst Gaudí hins vegar að sanna hvað í honum bjó. Eftir hann standa stórfengleg mannvirki sem eru meðal þekkt- ustu kennileita Barcelona og jafn- framt til vitnis um einstaka list- ræna hæfileika hugmyndasmiðs- ins. Þar á meðal eru Casa Vicens, Casa Batlló, Casa Milà, Güell- garðurinn og Sagrada Familia- kirkjan. Skyndilegur endir var bundinn á feril þessa stórtæka listamanns þegar hann varð fyrir sporvagni á leið sinni að Sagrada Familia 7. júní árið 1926. Gaudí lést á sjúkra- húsi þremur dögum síðar. Minn- ingin um þennan einstaka snilling mun lifa um ókomna tíð og verk- in hans auðga anda þeirra sem til Barcelona koma. - mmr Snillingurinn frá Katalóníu ● Verk spænska arkitektsins Gaudís eru meðal þekktustu kennileita í Barcelona. 21. JÚNÍ 2008 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.