Fréttablaðið - 28.06.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 28.06.2008, Blaðsíða 62
38 28. júní 2008 LAUGARDAGUR það trjáfaðmandi „soja latté“-fólk, sem heldur að fjallagrasatínsla sé fram- tíðin; hins vegar eitilharðir verksmiðjusinnar sem hætta ekki fyrr en síðasta sprænan er virkjuð og landið orðið ein allsherjar álbræðsla. Það er auðvitað löngu vitað að fulltrú- ar fyrri staðalímyndaða hópsins fjölmenna í Laugardalinn, en hvað með seinni hópinn? „Ég er nú bara önnum kafinn í grúski í Þjóðarbókhlöðunni þessa dagana og kemst ekki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor. Hann skrifaði síðast grein í Fréttablaðið í gær undir fyrirsögninni Fleiri virkjan- ir!, en tók fram að nýjar virkjanir yrðu að vera arðbærar og umhverfisvænar. Þetta hljómar væntanlega sem fínasta framtíðartónlist í eyrum Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjun- ar. „Konan er í Suður-Afríku og fjór- tán ára dóttir mín í Vestmannaeyjum, svo ég held ég fari frekar í bústaðinn eða í golf,“ segir hann. „Ég er voða latur við að vera einn í fjölmenni.“ Friðriki líst ágætlega á tónleikana og virðir þær skoðanir sem þar koma fram. Honum finnst það þó mótsögn þegar Björk segist ekki selja sig – „Það væri nú eitthvað sagt ef við legðum pening í þetta,“ segir hann. „Þá væri sagt að við værum að kaupa okkur inn á vinsældir Bjarkar. En fyrst það er Mogginn með tíu heilsíðuauglýsing- ar og Jakob Frí- mann með 4 millj- óna framlag frá borginni þá virðist það allt í lagi.“ Björk og Friðrik eru náskyld og Gabrí- ela, dóttir Friðriks, er náin vinkona Bjarkar. Þótt Björk og Friðrik séu á öndverðum meiði í skoðunum sínum segir Friðrik fjölskylduboðin síður en svo einkennast af rifrildi um þessi tilfinninga- þrungnu mál. „Einu sinni ætlaði ég að fara eitthvað að tala um þetta við hana, en þá sagði hún bara að ég ætti ekki að taka þetta svona persónulega. Svo var það ekki rætt meira.“ Náttúrutónleikarnir fara fram í Þvottalaugabrekkunni í Laugardal í dag og hefjast kl. 17. Búast má við Björk á svið um kl. 19. gunnarh@frettabladid.is ÞAÐ ER KOMINN NÝR HROTTI Í FANGELSIÐ...AF MINNI GERÐINNI! ROB SCHNEIDER FER Í STEININN OG LEGGUR FANGELSIÐ UNDIR SIG Í ÞESSARI BRJÁLUÐU GAMANMYND. “UNNIN AF NATNI, TÓNLISTIN FRÁBÆR OG UNDIRSTRIKAR FIRRINGUNA, OFSÓKNARÆÐIÐ OG ÓTTANN VIÐ ÞAÐ ÓÞEKKTA” - S.V., MBL NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 7 12 14 10 BIG STAN kl.3.30 - 8 - 10 SEX AND THE CITY kl.3.30 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.50 - 8 THE HAPPENING kl. 6 -10.10 12 14 12 16 BIG STAN kl.1 - 3.20 -5.40 - 8 - 10.20 CRONICLES OF NARNIA 2 kl.1D - 4 D - 7 D - 10 D THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY LÚXUS kl. 3 - 6 - 9 ZOHAN kl.1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.30 HORTON ÍSLENSKT TAL kl.1 - 3 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 7 16 14 12 BIG STAN kl.3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 KJÖTBORG kl. 3 - 4 ENSKUR TEXTI MEET BILL kl. 5.50 - 8 -10.10 THE HAPPENING kl. 8 - 10 SEX AND THE CITY kl.3- 6 - 9 INDIANA JONES kl. 3 - 5.30 5% SÍMI 551 9000 16 7 14 10 12 7 HAPPENING kl. 3.30 - 5.50 - 8 -10.10 MEET BILL kl. 3.30 - 5.50 - 8 SEX AND THE CITY kl. 4 - 7 - 10 ZOHAN kl. 3.30 - 8 - 10.30 INDIANA JONES 4 kl. 10.20 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 DIGITAL Powersýning kl.11:15 í kringlunni DREPTU EINN! BJARGAÐU ÞÚSUNDUM! HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSS KEFLAVÍK WANTED kl. 5:30 - 8D - 10:20D 16 WANTED kl. 8 - 10:20 VIP NARNIA 2 kl. 2D - 5D - 8 - 10:40 7 NARNIA 2 kl. 2 - 5 VIP THE BANK JOB kl. 8 - 10:30 16 INCREDIBLE HULK kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:20 12 INDIANA JONES 4 kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 12 SPEED RACER kl. 2 - 5 L NIM´S ISLAND kl. 2 L WANTED kl. 6D - 9D - 11:15P-D 16 NARNIA 2 kl. 3D - 6D 7 THE BANK JOB kl. 9 - 11:15 16 SEX AND THE CITY kl. 3 - 6 - 9 14 SPEED RACER kl. 3D L DIGITAL DIGITAL DIGITAL WANTED kl. 8 - 10:20 16 NARNIA 2 kl. 2 - 5 7 SPEED RACER kl. 2 L INCREDIBLE HULK kl. 5 - 8 - 10:20 12 WANTED kl. 8 - 10 12 NARNIA 2 kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 7 SPEED RACER kl. 2 L NIM´S ISLAND kl. 4:20 12 WANTED kl. 8 - 10:20 16 FORBIDDEN KINGDOM kl. 8 12 THE HAPPENING kl. 10:20 16 NARNIA 2 kl. 2 - 5 7 SPEED RACER kl. 2 L ZOHAN í síðasta sinn kl. 5:30 10 - bara lúxus Sími: 553 2075 WANTED- POWER / DIGITAL kl. 5.50, 8 og10.10(P) 16 NARNIA 2 kl. 2 og 5 7 SEX AND THE CITY kl. 2, 6, 9 og 10.30 14 INDIANA JONES 4 kl. 2 12 M Y N D O G H L J Ó Ð POWERSÝNINGKL 10.10DIGITAL MYND OG HLJÓÐ STE LPU RNA R ER U M ÆTT AR Á H VÍTA TJA LDIÐ - K.H., DV.- 24 STUNDIR 500 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Náttúrutónleikarnir fara fram í kvöld og er búist við miklu fjölmenni því sjálfir höfuðsnillingar íslensku tónlistarútrásarinnar ætla að spila ókeypis, Björk og Sigur Rós. Á milli þeirra, eins og „krækiber í helvíti“, verður Ólöf Arnalds að spila nýtt efni í bland við gamalt. Það hefur lengi loðað við náttúru-umræðuna að fólki er skipt í tvo hópa eftir skoðunum sínum. Til hafa orðið staðal- ímyndir. Annars vegar er Björk mætir en Hannes og Friðrik gera eitthvað annað ALLIR Í DALINN? Náttúrutónleik- arnir fara fram í Laugardalnum í kvöld. Hannes Hólmsteinn verður á Þjóðarbókhlöð- unni, Friðrik Sophusson er latur við að vera einn í fjölmenni en Björk Guðmunds- dóttir mætir pottþétt. SparBíó 550kr laugardag og sunnudag Indiana Jones 4 kl. 2 í Álfabakka HULK kl. 2 í Álfabakka og kl. 5. í Keflavík SPEED RACER kl. 2 í Álf., á Self., Kefl., og á Akureyri, kl. 3 í kringlunni NARNIA 2 kl. 2 í Álf., á Self., Ak., og í kefl., kl. 3 í Kringl., SEX AND THE CITY kl. 3 í Kringlunni NIMS ISLAND kl. 2 í álfabakka og kl. 4:20 á Akureyri HANN BLÆS ÞIG Í DRASL! TILBOÐSVERÐ KL.1 SMÁRABÍÓKL.1 SMÁRABÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.20 HÁSKÓLABÍÓ KL.3.30 BORGARBÍÓ KL.3.30 BORGARBÍÓKL.3 HÁS KÓLABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.