Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 19
[ ] Víða um borgina eru útigrill sem almenningur hefur aðgang að. Ýmist er þá hægt að koma með kol og pylsur með sér eða kaupa þær á staðnum. Í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafa gestir aðgang að útigrilli eftir að hafa greitt aðgangseyri inn í garðinn. Þar gild- ir að hafa með sér kol og mat á grillið. Hægt er að grilla í Viðey á útigrillum við Naustið sem að sögn staðarhaldara eru mjög vinsæl. Þar er hægt að grilla frá klukk- an 11 á morgnana og fram eftir degi en athuga þarf að grillin eru oft upptekin vegna mannfagnaða í Naustinu á kvöldin. Á Klambratúninu eru útigrill og aðstaða til að sitja og borða. Þar eru einnig leiktæki fyrir börnin og hægt að eyða skemmtilegum degi með fjölskyldunni. Þar skal hafa með sér kol og grillmat. Almenningsútigrill eru í Hljómskálagarðinum þar sem skal nota eigin kol og á ylströndinni í Nauthólsvík eru tvö gasgrill sem gestir hafa aðgang að. Hægt er að koma með eigin mat á ylströndina en einnig er hægt að kaupa pylsur og meðlæti á staðnum fyrir 100 krónur. Einnig geta hópar pantað grillin og kostar það 2.000 krónur á klukkustund. Í Heiðmörk eru útigrill víða um svæðið sem ferðafólk hefur aðgang að. Í Furulundi eru útileiktæki og tvö grill og í Grenilundi eru einnig grill. Við Helluvatn eru grill og salernisaðstaða. Þjóðhátíðarlundur er nýj- asti áningarstaðurinn í Heiðmörk og þar er hægt að grilla. Hægt er að panta svæði í Heið- mörk í gegnum Skógræktarfélag Reykjavíkur. Útigrillin um borgina eru ætluð öllum og gildir þá að ganga vel um og taka tillit til náungans. heida@frettabladid.isw Útigrill fyrir almenning Gestir hafa aðgang að útigrillum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Fótbolti er skemmtileg íþrótt, sérstaklega á sumrin þegar veður er gott. Tilvalið er fyrir vini eða fjölskyldu að fara saman út í garð og spila skemmtilegan leik. HEYRNARÞJÓNUSTA Við bjóðum fullkomnustu heyrnartækin frá danska framleiðandanum ReSound Heyrnarþjónustan Heyrn ehf. Hlíðasmára 11. 201 Kópavogur. Sími 534 9600. netf: heyrn@heyrn.is * Hágæða heyrnartæki með vindvörn * Fyrstu hlaðanlegu heyrnartækin * Einföld og þægileg í notkun Tímapantanir í síma 534-9600 * Heyrnarþjónusta * Heyrnarmælingar * Heyrnartæki * Ráðgjöf Azure er nýjasta og háþróaðasta heyrnartæki sem ReSound framleiðir. Hugmyndin að baki Azure heyrnartækinu er að heyrn með því verði eins eðlileg og frekast er unnt. Kristaltær tónn án takmarkana og ama fyrir notandann - rétt eins og hann á að vera. Azure okkar ekki það sem notandinn fær að heyra og takmörkuð stærð tölvuforrita afmarkar ekki hljóðvinnslu þess. Nánari upplýsingar á www.heyrn.is AZURE EFLIR HEYRN Á EÐLILEGAN HÁTT ú ts a la vera Laugavegi 49 ÷40% vera ÷50% Sigma linsur fyrir flestar gerðir myndavéla 10% afs láttur af SIGM A linsum þessa vi kuna. Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.