Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 52
 1. júlí 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (12:26) 18.00 Geirharður bojng bojng (24:26) 18.25 Fiskur á disk í Argentínu (1:6) Í þessari dönsku þáttaröð ferðast fluguveiði- maðurinn Dan Karby og sushi-kokkurinn Se- bastian Jørgensen um Argentínu, veiða fisk og matreiða hann. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Everwood (2:22) Bandarísk þátta- röð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smá- bænum Everwood í Colorado. 20.40 Dýr í móðurkviði Bresk heimilda- mynd um þróun dýrafóstra af þremur teg- undum í móðurkviði. Þær eru hundur, fíll og höfrungur og á fyrstu þroskastigum fóstr- anna á leikmannsaugað ekki auðvelt með að greina muninn á þeim og manninum. 22.00 Tíufréttir 22.25 Landsmót hestamanna Stuttur samantektarþáttur frá Landsmóti hesta- manna á Gaddstaðaflötum við Hellu. 22.40 Raðmorðinginn 2 (Messiah) (1:2) Spennumynd í tveimur hlutum sem fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Red Met- calfe og starfslið hans sem eru að reyna klófesta kaldrifjaðan fjöldamorðingja. Aðal- hlutverk: Stott, Frances Grey og Neil Dud- geon. 00.10 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Wide Awake 10.00 Funky Monkey 12.00 Shopgirl 14.00 Garfield 2 16.00 Wide Awake 18.00 Funky Monkey 20.00 Shopgirl Rómantísk gamanmynd um ástarþríhyrning þar sem afgreiðslustúlka, auðugur kaupsýslumaður og ráðvilltur ungur maður koma við sögu. Aðalhlutverk: Steve Martin og Claire Danes. 00.00 Sweeney Todd 02.00 Die Hard 04.10 A Dirty Shame 06.00 Wild Hogs 07.00 Landsbankadeildin 2008 KR - ÍA. 18.00 Landsbankadeildin 2008 KR - ÍA. 19.50 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð. 20.50 Kraftasport 2008 Sýnt frá keppn- inni um Sterkasta mann Íslands en allir sterkustu menn landsins mættu til leiks. 21.20 Formula 3 - Snetterton Sýnt frá Formúlu 3 kappakstrinum í Snetterton en þar eigum við Íslendingar tvo fulltrúa. 21.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 22.45 Undankeppni HM 2010 Brasilía - Argentína. Útsending frá leik Brasilíu og Arg- entínu í undankeppni HM 2010. 00.25 Ultimate Blackjack Tour Sýnt frá Ultimate Blackjack Tour þar sem allir færustu og slyngustu spilarar heims koma saman. 18.20 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.50 PL Classic Matches Liverpool - Newcastle, 96/97. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.20 Football Icon Enskur raunveru- leikaþáttur þar sem ungir knattspyrnumenn keppa um eitt sæti í herbúðum Englands- meistara Chelsea. Fjórtán voru valdir til þess að taka þátt í vikulegu þáttum en í hverri viku dettur einn út þar til þrír eru eftir í loka- þættinum. Þá velja Jose Mourinho og starfs- menn hans sigurvegarann sem fær leik- mannasamning hjá Chelsea að launum. 20.05 Bestu bikarmörkin Bikarveisla að hætti Arsenal en félagið hefur níu sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 21.00 10 Bestu - Ríkharður Jónsson Fimmti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 21.50 Football Rivalries Fjallað um ríg spænsku stórveldanna Barcelona og Real Madrid, innan vallar sem utan. 22.45 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 23.15 Bestu leikirnir Portsmouth - Reading. Útsending frá leik Portsmouth og Reading í ensku úrvalsdeildinni. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 15.10 Vörutorg 16.10 Everybody Hates Chris (e) 16.35 Girlfriends Gamanþáttur um vin- konur í blíðu og stríðu. 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty 19.20 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 20.10 Kid Nation (11:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem 40 krakkar á aldrinum 8 til 15 ára flytja inn í yfirgefinn bæ og stofna nýtt samfélag. Þar búa krakk- arnir í 40 daga án afskipta fullorðinna. Bæjarráðið bannar Taylor að skemmta sér og hún bregst við þegar vinir hennar monnta sig af því hversu vel þeir skemmta sér án hennar. Bæjarráðið velur einn krakka til að halda uppi löggæslu í bænum. 21.00 Age of Love (6:8) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem ástin er í aðalhlut- verki. Mark og stúlkurnar fimm sem eftir eru fara í útilegu saman. Þau tjalda og eiga notalegar stundir saman í náttúrunni en það eru aðeins fjórar sem fá að fara með heim aftur á meðan ein verður skilin eftir. með farangurinn sinn. 21.50 The Real Housewives of Orange County (5:10) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti. 23.30 The Evidence (e) 00.20 Dynasty (e) 01.10 Girlfriends (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Rannsóknarstofa Dexters og Camp Lazlo. 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 ‘Til Death (17:22) 10.40 My Name Is Earl (11:22) 11.10 Homefront (16:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Snow 14.20 Friends (4:24) 14.40 Friends (6:24) 15.05 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 Kringlukast 16.43 Shin Chan 17.03 Doddi litli og Eyrnastór 17.13 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (10:22) 19.55 Friends 20.20 The Moment of Truth (4:25) Spurningaþáttur þar sem Þáttakendur leggja heiðarleika sinn að veði og svara afar per- sónulegum spurningum um sjálfa sig til þess að vinna háar peningaupphæðir. 21.05 Shark (16:16) Sebastian sækir erf- iðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fyrir harðsvíraða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 21.50 Traveler (5:8) Tveir skólafélagar standa skyndilega frammi fyrir því að vera eltir af alríkislögreglunni og sakaðir um að hafa valdið hryðjuverkasprengju á safni. 22.35 Silent Witness (1:10) 23.25 60 minutes 00.10 Medium (12:16) 00.55 Big Love (9:12) 01.45 ReGenesis (3:13) 02.30 Snow 04.00 Silent Witness (1:10) 04.50 Shark (16:16) 05.35 Fréttir og Ísland í dag Leiðinlegt sjónvarpsefni er því miður ein af hinum sorglegu staðreyndum 21. aldarinnar. Sjónvarps- þáttagerð náði hæstu hæðum í lok tuttugustu aldar innar og hefur verið á blússandi niðurleið síðan. Tökum bandaríska gamanþætti sem dæmi; þeir hafa einfaldlega ekki borið sitt barr síðan þættir á borð við Staupastein, Seinfeld og Frasier áttu hvað mestum vinsældum að fagna. Þessir þættir gengu vel og lengi og mættu að lokum náttúrulegum dauðdaga og hurfu hægt og hljótt inn í næsta líf sem DVD-kassar. Flestir sjónvarpsáhorfendur biðu þess spenntir að Bandaríkjamenn sæju heiminum fyrir meira af vönduðu og úthugsuðu gamanefni og hugsuðu sér gott til glóðarinnar; hvað ætli komi næst? Kannski verða það skemmtilegir þættir um hnyttinn íþróttafréttamann og fjölskyldu hans, eða eitthvað frábært um feitan karlhlunk sem reynir að sleppa létt frá lífinu. Áhorfendum varð að þessum óskum sínum; fram streymdu þættir um ýmsar bandarískar hvunndags- hetjur, en þeir voru hver öðrum verri og megn- uðu ekki að framkalla svo mikið sem brosviprur hjá hressustu hláturbelgjum. Vandaði bandaríski gamanþátturinn sem öll fjölskyldan getur skemmt sér yfir er steindauður og ætti sannast sagna að vera löngu grafin hugmynd. Í hans stað eru komnir annars vegar ódýrir og ófyndnir þættir sem hverfast mestmegnis um samskipti kynjana og svo hins vegar kaldhæðnir jaðarþættir á borð við Curb Your Enthusiasm og Arrested Development sem maður þarf að vera dálítið með á nótunum til að skilja. Jaðarþættirnir mega reyndar eiga það að á þessum ófyndnu tímum bera þeir af, en þeir eru ekki sameiningartákn kynslóða og þjóða eins og fyrirrennarar þeirra; til þess eru þeir allt of umdeildir og undarlegir. Ljóst er að ástand gamanþáttamála í heiminum er arfaslæmt og það sem verra er: hvergi blikar vonarstjarna á himni. Fram undan virðist svartnætti kaldhæðins jaðarhúmors og lélegra fimmaurabrandara. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR SYRGIR TÍUNDA ÁRATUGINN Þegar allir hlógu í einum kór > Michael Rapaport „Stundum heldur fólk að ég sé heimskur af því ég leik oft þannig persónur. Það gerir sér ekki grein fyrir því að það þarf snilling til að leika fábjána“. Rapa- port leikur í þáttunum “The War at Home” sem sýndir eru á Stöð 2 extra. EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri 20.20 The Moment of Truth STÖÐ 2 20.10 Kid Nation SKJÁREINN 20.00 Shopgirl STÖÐ 2 BÍÓ 19.20 Football Icon STÖÐ 2 SPORT 2 18.25 Fiskur á disk í Argentínu SJÓNVARPIÐ ▼ BYLGJAN BER AF Hlustendur Bylgjunnar eru í eftirsóttasta markhópnum og stærsta neysluhópnum. Bylgjan ber af og tryggir að skilaboð auglýsenda komist áleiðis til mikilvægasta markhópsins. Samkvæmt könnun Capacent í aldurshópnum 18-54 ára á tímabilinu 26. apríl til 25. maí 2008. Hlutdeild - hlustun í mínútum á dag. BYLGJAN ÞAKKAR HLUSTENDUM SAMFYLGDINA Á HVERJUM DEGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.