Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 44
20 1. júlí 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman „Pfff. Stelpur geta ekki spilað fótbolta. Alveg sama þótt íslenska kvenna- landsliðið sé í 18. sæti á heimsvísu, andstæðingarnir eru svo ömurlegir. Það ætti að láta þær spila við strákana, þá sést hvort þær eru góðar í alvörunni.“ Slíkar raddir heyrast. Árið er 2008 og við erum ennþá að tala svona. Sama ár og kvenna- boltinn hefur rokið upp, bæði í aðsókn og gæðum. Það er munur á kvenna- og karlalandsliðunum í fótbolta. Jafnvel stelpunum og handboltalandsliðinu. Allavega er allt annað að mæta á völlinn hjá þeim. Ólíkt handboltalandsliðinu er ekki mætt til að pressa á and- stæðinginn og vonast þannig til að hafa áhrif á leikinn. Í Laugardals- höll er æpt, urrað á dómarann, klappað látlaust, gefið merki um leiktöf og tekin andköf. Andrúms- loftið er slíkt að hægt er að skera það með hníf. Þegar fótboltastrákarnir okkar spila er mætt með von í hjarta, um að dagurinn í dag sé sá dagur sem Ísland fari með sigur af hólmi. Þar er æpt á dómarann en eftir nokkra stund er vonin fokin fyrir örvænt- ingu, sorg og loks vonleysi. „Dóm- gæslan var hræðileg,“ segja menn og rölta með fánann út í bíl. Leikir íslenska kvennalandsliðsins í fót- bolta lykta ekki af rómverskri ljónagryfju. Pressan er af allt öðrum toga. „Skora Ísland – Skora!“ heyrist sungið og viti menn. Sú ósk er uppfyllt, allt að sjö sinnum í leik. Þegar mætt er á stelpurnar er ein- faldlega mætt til að sjá þær vinna, ekki styðja þær til sigurs beint, eins og hjá handboltaliðinu, þótt látlaust sé sungið og klappað, held- ur til að horfa á þær rúlla enn einu landsliðinu upp. Mikill meirihluti áhorfenda er konur og stelpur. Komnar til að horfa á hetjurnar sínar. Og hvílík- ar hetjur! Það tekst ekki hverjum sem er að blása íslenskum konum baráttuanda í brjóst. Ég hef aldrei getað spilað fótbolta. En þessar stelpur geta það og vá hvað mig langar það! STUÐ MILLI STRÍÐA Konur geta víst spilað fótbolta KOLBRÚNU BJÖRT SIGFÚSDÓTTUR FINNST ÍSLENSKA KVENNALANDSLIÐIÐ ÓTRÚLEGT Bjórinn er nú svosem ágætur en nú er tími til kominn að skipta um gír! Þolir þú viskí? Ha! Hvort ég geri! Ójá. Þessi var sterkur! Feldu flöskuna! Ég skil þetta ekki, Palli! Þú hefur alltaf verið svo glaður, hjálpsamur og venjulegur strákur. Rétt. Sem betur fer hef ég bætt mig. Niður með allt Nákvæmlega! Við skulum finna góðan stað til að geyma afmæliskortið sem þú bjóst til fyrir mömmu þína. Já! Galdurinn er að setja það á stað sem hún finnur það ekki á þegar hún tekur til. Ég held að allir staðir séu fínir þar til Lóa verður aðeins eldri. Úff! Af hverju þarftu að vera svona mikill vinnualki?!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.