Fréttablaðið - 17.07.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 17.07.2008, Blaðsíða 27
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA SUMAR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Fjóla Ósland Hermannsdóttir fatahönnuður segist vera með fremur einfaldan stíl en vera óhrædd við liti og mynstur. „Ég var áður gallabuxnatýpan en nú hef ég breytt um stíl og ég myndi segja að ég væri orðin mikil kjóla- kona,“ segir Fjóla en hún sigraði nýlega hönnunar- keppni Hagkaupa með skemmtilegri dömulínu. „Margt af því sem ég hannaði fyrir Hagkaup er ein- mitt í mínum stíl,“ útskýrir Fjóla en hún vill hafa kjólana sína þægilega, helst úr jogging- og jersey- efni. Fjóla útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands í fyrra með BA-próf í textíl og fatahönnun, en fötin sem hún hannaði fyrir lokaverkefnið sitt eru innblásin af Charleston-tímabilinu. „Fötin sem ég hannaði fyrir útskriftarverkefnið eru vel sniðin, en án þess að þrengja að þannig að þau eru mjög þægileg. Ég þró- aði svo saumaaðferð með bönd sem ég þræddi í fatn- aðinn,“ útskýrir Fjóla. Hvað Hagkaupslínuna varðar þá var innblásturinn fyrir hana joggingfatnaður áttunda og níunda áratug- arins en sniðin eru í anda fimmta áratugarins. Á flík- urnar prentaði Fjóla myndir sem hún svo bróderaði inn í. Hagkaup munu framleiða línuna hennar og selja í verslunum sínum frá og með næsta vori. „Það er mikil hvatning að hafa unnið þessa keppni og við- urkenning á því sem ég er að gera. Ég fæ tækifæri til að fylgjast með öllu ferlinu sem er mjög spennandi,“ segir Fjóla. klara@frettabladid.is Þægindin í fyrirrúmi Fjóla er mikil kjólakona en hún vill hafa þá þægilega. Bæði útskrift- arkjóllinn sem hún er í og svo kjóllinn á gínunni sem hún hannaði fyrir Hagkaupskeppnina eru einmitt eins og Fjóla vill hafa kjóla, þægilegir og flottir. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N 15% - 70% TILBOÐSDAGAR Dagana 17.júlí - 1.ágúst eru tilboðsdagar í Atson Frábært úrval af leður- og roðvörum með 25 - 70% afslætti. Komdu og gerðu góð kaup! Atson • Brautarholti 4 • s. 561-0060 • www.atson.is OPNUNARTÍMI Á TILBOÐSDÖGUM mán. - föst. 11.00 - 18.00 fi m. 11.00 - 19.00 föst. 11.00 - 16.00 ÚTSÖLURNAR HAFNAR Fallegir sumarkjólar fást nú með töluverðum afslætti í fjölda tískuvöruverslana þar sem sumarútsölurnar eru hafnar. TÍSKA 4 Í SVEITASÆLUNA Sérstakir og sveitalegir hlutir í sumarbústaðinn finnast víða fyr- ir þá sem eru að vinna í því að gera sitt annað heimili notalegt. HEIMILI 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.