Fréttablaðið - 17.07.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 17.07.2008, Blaðsíða 62
42 17. júlí 2008 FIMMTUDAGUR Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 L L 7 12 L HELLBOY 2 kl. 6 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 - 10.10 12 L HELLBOY 2 kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.45 - 8 - 10.10 HANCOCK kl. 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45 - 5.50 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 L 12 L 14 HELLBOY 2 kl. 6 - 8.30 - 10.50 MAMMA MIA kl. 6 - 8.30 - 10.50 HANCOCK kl. 10 KUNG FU PANDA ENSKT TAL kl. 6 - 8 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 12 7 12 12 HANCOCK kl. 6 - 8 - 10 MEET DAVE kl. 6.10 - 8.30 - 10.40 BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.20 SÍMI 530 1919 FÍNASTA SUMARSKEMMTUN - V.J.V., TOPP5.IS/FBL Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS MAMMA MÍA kl. 8 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 8 L THE BANK JOB kl. 10:20 16 HANCOCK kl. 10:20 12 NARNIA 2 kl. 5:40 7 DECEPTION kl. 8 - 10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 L WANTED kl. 10 12 HELLBOY 2 kl. 8 - 10:20 12 MAMMA MÍA kl. 8 L BIG STAN kl. 10:20 12 MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:40D - 8D - 10:20D L MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 VIP DECEPTION kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 14 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40D - 6 L KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L HANCOCK kl. 8 - 10:20 12 WANTED kl. 8 - 10:20 16 NARNIA 2 kl. 5 7 DECEPTION kl. 8:10 - 10:30 14 MEET DAVE kl. 6 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6D L WANTED kl. 8D - 10:20D 16 NARNIA 2 kl. 5:15 7 INDIANA JONES 4 kl. 8 12 THE BANK JOB kl. 10:20 16 DIGITAL DIGITAL FORSALA HAFIN! Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI! * * * * Ó.H.T, RÁS 2 * * * T.V, Kvikmyndir.is * * * L.I.B, Topp5.is/FBL STÓRLEIKARARNIR HUGH JACKMAN OG EWAN MCGREGOR FARA HAMFÖRUM Í BESTA BESTA ÞRILLER SUMARSINS - bara lúxus Sími: 553 2075 HELLBOY 2 -DIGITAL kl. 5.40, 8-D og 10.15-POWER 12 MAMMA MIA -DIGITAL kl. 3.30, 5.50-D, 8 og 10.15 L HANCOCK kl. 8 og 10 12 KUNG FU PANDA -DIGITAL kl. 4-D - Íslenskt tal L NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 5 7 M Y N D O G H L J Ó Ð POWERSÝNING KL 10.15 DIGITAL MYND OG H LJÓÐ  - T.V, Kvikmyndir.is  - Ó.H.T, Rás 2  - L.I.B, Topp5.is/FBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Hljómsveitin Dikta spilar á Organ í kvöld, ásamt Ölvis og Kuroi. Sveitin hefur verið í dvala talsvert lengi, frá seinustu jólum, en hitar nú upp fyrir tónleikaferðalag til Bandaríkjanna sem í verður hald- ið í ágúst. Alls verða sex tónleikar í Los Angeles og tvennir í New York. „Við erum búnir að hafa það rólegt, en núna verður farið aftur af stað. Við ákváðum að skella okkur í sumar, kynna okkur í Bandaríkjum og kynnast nýju fólki. Það gekk mjög vel síðast.“ segir Skúli Gestsson bassaleikari. Dikta fór seinast til Bandaríkjanna 2006. Þetta eru fyrstu tónleikar Kuroi, sem skartar meðal annarra Þor- valdi Kára Ingveldarsyni, sem flestir þekkja sem trommara Coral og Leifi Jónssyni, betur þekktur sem Leibbi djass. Ölvis er svo rafhljómsveit með gefur út hjá sama plötufyrirtæki, Reson- ant, og Blindfold, Stafrænn Hákon og Borko. Dikta hyggst spila mikið af nýju efni, en lag þeirra, Just Getting Started fór nýlega í spilun í útvarpi og hugað er að nýrri plötu. „Það hefur ýmislegt gerst í lagasmíðum. Fólk verður bara að koma og sjá,“ segir Skúli. Auk tónleikaferðalagsins er Dikta að semja tónlist við stuttmynd eftir Davíð Ólafsson. Tónleikarnir í kvöld hefjast hálftíu og kostar 1000 krónur inn. -kbs Dikta rís úr dvala KOMA ÚR FELUM Fyrstu tónleikar Dikta frá jólum eru í kvöld. MYND/ÁRNI TORFASON Facebook-hárkollupartý er á Cafe Cultura í kvöld, en öll fimmtudagskvöld bregða innanbúðarmenn á leik. Hár- kollupartý gengur þannig fyrir sig að allir sem mæta með hárkollu fá frítt skot á barnum. DJ Einar Ingi leikur svo fyrir gesti. „Öllum vinum okkar á Facebook er boðið og þeim skemmt,“ segir Linda Karlsdóttir, skipuleggjandi. Hún segir hárkolluþemað bara út í bláinn. „Við vildum aðeins breyta til á fimmtudegi.“ Áður hafa verið haldin Pub-quiz á ensku, Sangria- kvöld og Flamencokvöld. Í næstu viku verður svo Reggae- þema þar sem Mystic MC frá Kaupmannahöfn sér um stuðið. Þeir sem eiga ekki hárkollu, eða eru ekki vinir Cultura á Face- book, eru að sjálfsögðu velkomn- ir líka. Partýið hefst hálftíu. -kbs Kolla og skot „Mæra er húsvískt orð yfir sæl- gæti og þess vegna tengir þetta orð alla Húsvíkinga saman, bæði brottflutta sem og aðra, en það er mikið um að brottfluttir Húsvík- ingar heimsæki bæinn sinn á þess- um dögum,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason, verkefnastjóri Mæru- daga, sem fara fram dagana 24. til 27. júlí. „Dagskráin í ár er mjög vegleg en fjölskyldan er höfð að leiðar- ljósi við alla skipulagningu og reynt að bjóða fólki frítt á sem allra flesta viðburði,“ útskýrir Hjálmar, en á dagskránni eru meðal annars námskeið í afrískri tónlist, leiklist og siglingum, dans- leikur og miðnætursigling. „Mikil stemning hefur skapast í bænum vegna þess að bænum hefur verið skipt upp í þrjú hverfi sem hefur hvert sinn lit og fólk keppist við að skreyta hverfin sín. Fólkið mun svo ganga skrúðgöngu úr sínu hverfi að hafnarsvæðinu þar sem fram fer litablöndun Mærudaga 2008,“ útskýrir Hjálm- ar og býst við að fjölmennt verði á Húsavík yfir hátíðahöldin. „Talið er að um 6.000 manns hafi heimsótt Húsavík í fyrra þegar flest var og við reiknum með enn fleira fólki í ár. Annars spilar veður far alltaf stóran þátt í svona hátíðahöldum,“ segir Hjálmar að lokum. - ag „Nammidagar“ á Húsavík FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Um 6000 manns heimsóttu Húsavík á Mærudögum í fyrra og búist er við að enn fleiri leggi leið sína á hátíðina í ár. SKELLTU Á ÞIG KOLLU Hárkollupartý er á Café Cultura í kvöld. Ingó og strákarnir í hljóm- sveitinni Veðurguðunum hafa slegið í gegn í sumar. Lagið Bahama hefur notið mikilla vinsælda og nú er komið að því að fylgja vinsældunum eftir. Nýtt lag var klárað í gær. „Það er ekki komið nafn á það, það mun sennilega heita Drífa,“ segir Ingólfur Þórarinsson, Ingó úr Veðurguðunum, um nýtt lag sem þeir félagar kláruðu að taka upp í gær. Það er óhætt að segja að pressan sé mikil á Veðurguð- unum því þeirra fyrsta lag, Bah- ama, rauk á topp Íslenska listans og er vart til sá Íslendingur sem ekki kann í það minnsta viðlagið. „Jú það er búin að vera að pressa á okkur úr öllum áttum. Þetta lag verður í þessum stuðstíl. En alls ekki Bahama 2,“ segir Ingó. Lagið og textinn við Drífu, er eftir Ingó sjálfan rétt eins og Bahama. Hann segir textann segja ákveðna sögu. „Ekki beint ástarsaga. Jú, kannski ástarsaga en í senn ádeila á einhverja Drífu sem er snarvitlaus.“ Hann segir þó ekki um neina ákveðna Drífu að ræða en: „Menn geta getið í eyðurnar ef þeir þekkja einhverj- ar klikkaðar Drífur.“ Upptökurnar fóru fram í Stúdíói Sýrlandi og var það Axel Árnason sem stjórnaði upptökum en hann tók einnig upp Bahama. „Við leggjum upp með það að lögin séu góð partílög og textarn- ir þannig að fólk eigi auðvelt með að læra þá,“ segir Veðurguðinn magnaði, Ingó. soli@frettabladid.is Drífa fylgir Bahama eftir Í HLJÓÐVERI Ingó brýndi raustina í Stúdíói Sýrlandi í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.