Fréttablaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 56
32 25. júlí 2008 FÖSTUDAGUR Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! CHRISTIAN BALE, GARY OLDMAN, AARON ECKHART, MICHAEL CAINE, MORGAN FREEMAN OG HEATH LEDGER STÍGA EKKI FEILSPOR Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND! THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! EIN BESTA MYND ALDARINNAR! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 12 L L 7 12 L THE STRANGERS kl. 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 6 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 16 12 L THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.45 HANCOCK kl. 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 L 14 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 - 12* HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 *KRAFTSÝNING 5% 5% SÍMI 551 9000 16 L 12 7 12 12 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 HANCOCK kl. 10.20 MEET DAVE kl. 5.50 - 8 BIG STAN kl. 5.50 - 8 THE INCREDIBLE HULK kl. 10.10 SÍMI 530 1919 STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Á SPENNUTRYLLI Í USA! Einn magnaðasti spennutryllir fyrr og síðar! Byggður á sönnum atburðum! "MYNDASÖGUBÍÓMYNDIR EÐA BARA FRAMHALDS- MYNDIR YFIR HÖFUÐ GERAST VARLA BETRI EN ÞETTA. FULLT HÚS STIGA! FRÁBÆR MYND. TOMMI - KVIKMYNDIR.IS "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!" "THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG." "THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI." T.S.K - 24 STUNDIR "SVONA Á AÐ GERA HROLLVEKJUR!" - STEPHEN KING FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS deception EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! BESTA MYND ALDARINNAR! ÖRFÁ SÆTIUPPSELT DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP MAMMA MÍA kl. 1:30 - 3:40 - 6 - 8:20 L DECEPTION kl. 8 - 11:10 14 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10:10 L WANTED kl. 11:10 16 NARNIA 2 kl. 2 - 5 7 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - (11:10 Power) 12 DECEPTION kl. 10:20 14 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2D- 4D - 6D L WANTED kl. 8 16 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 12 NARNIA 2 kl. 2:30 7 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 L KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 8 L DECEPTION kl. 10 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 L MAMMA MÍA kl. 8 L BIG STAN kl. 10:20 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 12 HELLBOY 2 kl. 10:20 12 MAMMA MÍA kl. 8 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 L “Þetta er besta Batman-myndin, besta myndasögumyndin og jafnframt ein best mynd ársins...” L.I.B.Topp5.is - bara lúxus Sími: 553 2075 THE DARK KNIGHT kl. 4, 7 og 10-POWER 12 HELLBOY 2 kl. 5.40, 8 og 10.15 12 MAMMA MIA kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.15 L KUNG FU PANDA - ÍSL. TAL kl. 4 L  - T.V, Kvikmyndir.is  - Ó.H.T, Rás 2  - L.I.B, Topp5.is/FBLV.J.V. - Topp5.is/FBL Tommi - kvikmyndir.is  Ásgeir J - DV  Tommi - kvikmyndir.is Síðastliðið ár hefur Guðni Einars- son séð um að skipuleggja mánað- arleg danskvöld sem ganga undir nafninu Hugsandi danstónlist. Kvöldin voru hér áður fyrr haldin á skemmtistaðnum 22 en eru nú haldin á Tunglinu og hafa vakið gífurlega lukku meðal dansglaðra Íslendinga. „Við sem stöndum fyrir þessum kvöldum fórum út í þetta með því hugarfari að breyta ímynd danstónlistar því hún hefur oft verið stimpluð sem yfirborðs- kennd tónlistarstefna, sem er alrangt, og nafnið á þessum kvöld- um á að gefa til kynna að danstón- list getur verið dýpri og flóknari en marga grunar,“ segir Guðni. Kvöldin hafa verið vel sótt og að sögn Guðna er þar að finna alla flóru mannlífsins. Hugsandi dans- tónlist verður í kvöld á Tunglinu og mun fjölbreyttur hópur plötu- snúða þeyta skífum fyrir gesti. Annað kvöld mun svo sami hópur plötusnúða halda norður á land þar sem Hugsandi danstónlist verður á skemmtistaðnum Dátan- um, en skemmtunin hefst klukkan 23.00 bæði kvöldin. „Í kvöld og á morgun spila meðal annars DJ Impulse, Egner, Bjössi Brunahani, Óli Ofur, DJ Eyfi, Oculus og Ozy, en þetta er allt einvalalið plötu- snúða og því hvet ég alla áhuga- menn um danstónlist til að mæta og dansa,“ segir Guðni að lokum. - sm Djúp og flókin danstónlist HUGSANDI DANSTÓNLIST Guðni Einars- son sér um að skipuleggja mánaðarleg danskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Myndlistarmaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson opnar sýninguna Important Little Man, Reykjavík Show í Gallerí Lost Horse á morgun, laugardag. Sigtryggur segir sýninguna vera hluta af verkefni sem hann hefur verið að vinna að síðastliðin ár og hefur sýningin Important Little Man verið haldin í Berlin, Seúl og Vínarborg. Sýningin er jafnframt fyrsta einkasýning Sigtryggs hér á landi en áður hefur hann tekið þátt í ýmsum samsýningum. Á sýningunni kennir ýmissa grasa og meðal annars verða til sýnis teikningar, málverk, ljósmyndir og stuttmynd eftir listamanninn. „Verkefnið Important Little Man er í raun hálfgerð rannsóknarvinna þar sem ég hef verið að rannsaka sjálfan mig og leyft púkanum inni í mér að leika lausum hala. Púkinn tekur þá öll völd og ég fer eftir hans vilja í einu og öllu,“ segir Sigtryggur um væntanlega sýningu. Opnunin er klukkan 17 á laugardag og klukku- stund seinna mun Sigtryggur bregða á leik og vera með gjörning þar sem hans innri púki verður í sviðsljósinu. „Ég hef alltaf verið hrifinn af gjörning- um. Þetta er listform sem getur haft rosaleg áhrif á mann. Allt er í raun leyfilegt og oft veit maður ekki hvað mun gerast fyrr en það gerist. Ég hef séð upptökur af gjörningum sem ég hef gert og ég á alltaf jafn erfitt með að horfa á þær því mér finnst þetta ekki vera ég sjálfur. Þetta er ekki ósvipað því að vera að horfa á sjálfan sig ofurölvi.“ - sm Innri púkinn í sviðsljósinu INNRI PÚKINN FÆR AÐ NJÓTA SÍN Sigtryggur Berg Sigmarsson opnar sýningu í Lost Horse Gallerí á laugardag. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Nei við nauðgunum! bar- áttutónleikar gegn kyn- bundnu ofbeldi verða á Organ í kvöld. Karlahópur femínistafélags Íslands og Jafningjafræðslan standa að baráttutónleikum gegn nauðgunum á Organ í kvöld. Æla, Arkir, Kettir, Jan Mayen, Morð- ingjarnir, My Summer As A Sal- vation Soldier, Naflakusk, Poetrix, Tríó Magnúsar Tryggvasonar og Vicky Pollard koma fram. Hjálm- ar Sigmarsson, ráðskona karla- hópsins fræddi blaðamann um málið. „Okkur fannst þetta skemmti- leg leið til að vekja athygli á átak- inu og vera sýnileg, allavega í mið- borginni. Síðan er mjög gaman að fá fleiri með sér í lið. Fá unga lista- menn sem eru sammála þessum málstað og til í að styðja hann á sinn hátt. Svo skapast bara svo skemmtileg stemning. Í fyrra var rosalega gaman.“ Nei, átakið snýst fyrst og fremst um að virkja karl- menn í umræðunni gegn kyn- bundnu ofbeldi og vekja fólk til umhugsunar. „Við vitum að mikill meirihluti karlmanna er sammála okkur.“ Hjálmar segir engar töfralausn- ir til en meðvitund og umræða hjálpi. „Ef við sjáum eitthvað sem okkur líst ekki á, verum vakandi og gerum eitthvað í því. Guði sé lof höfum við verið að heyra sögur seinustu ár þar sem ungt fólk og ungir karlmenn hafa tekið skrefið og sagt: Fyrirgefðu góði, hvað ertu að gera? Þetta er hugrekki.“ „Fyrst var ákveðinn hópur sem átti erfitt með að skilja tilgang átaksins. Síðan hefur umræðan breyst rosalega mikið. Fyrst þegar við byrjuðum þurfti nánast að þröngva barmmerkjunum upp á fólk. Nú kemur fólk til okkar og spyr: má ég fá barmmerki og nokkur fyrir vini mína? Svona breytingar gefa okkur von. Í fyrra troðfylltum við tónleikastaðinn og færri komust að en vildu. Ef allar hljómsveitir sem við töluðum við hefðu sagt já, sem vildu segja já, þá hefðum við getað verið með tveggja, þriggja daga prógram.“ Tónleikarnir byrja klukkan tíu og standa fram eftir nóttu. Frítt er inn, en frjáls framlög renna beint til verkefnisins. Einnig verða bolir til sölu, nú í fleiri litum en áður voru til. kolbruns@frettabladid.is Meirihluti segir nei STUÐNINGUR GEFUR VON Hjálmar segir umræðuna um kynbundið ofbeldi hafa breyst. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R STYÐJA MÁLSTAÐINN Jan Mayen er ein margra hljómsveita sem spila í kvöld. SparBíó 550kr föstudag KUNG FU PANDA kl. 1:30 í Álfabakka með íslensku og með ensku tali kl. 2 í Kringlunni með íslensku tali kl. 6 á Selfossi, Akureyri og í Keflavík með íslensku tali NARNIA 2 kl. 2 í Álfabakka kl. 2:30 í Kringlunni MAMMA MIA kl. 1:30 í Álfabakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.