Fréttablaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 60
 25. júlí 2008 FÖSTUDAGUR36 www.fm957.is 67% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Capacent Zúúber snýr aftur! Búðu þig undir að vakna klukkan sjö mánudaginn 28. júlí. EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Farið yfir fréttir liðinnar viku. Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (Totally Spies) (20:26) 17.47 Snillingarnir (Disney’s Little Ein- steins) (43:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (12:23) Bandarísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er ráðin sem aðstoðarkona kvenna- bósa sem gefur út tískutímarit. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Ævintýri Stikilsberja-Finns (The Adventures of Huck Finn) Aðalhlutverk: El- ijah Wood, Courtney B. Vance, Robbie Col- trane, Jason Robards, Ron Perlman og Anne Heche. 21.50 Glysgengið (Celebrity) Bandarísk bíómynd frá 1998 í leikstjórn Woody Allen. Myndir segir frá hjónum sem vill komast inn undir hjá fræga fólkinu en eftir að þau skilja er lán þeirra mjög misskipt. Leikstjóri er Woody Allen. Aðalhlutverk: Gretchen Mol, Leonardo DiCaprio, Melanie Griffith, Ken- neth Branagh og Winona Ryder. 23.40 Dulará (Mystic River) Bandarísk bíómynd frá 2003 í leikstjórn Clint East- wood. Þrír æskuvinir sem hafa ekki sést lengi, hittast aftur eftir að dóttir eins þeirra er myrt. Aðalhlutverk: Sean Penn, Tim Robbins, Kevin Bacon, Laurence Fishburne, Marcia Gay Harden og Laura Linney (e) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Kimora. life in the fab line (e) 20.10 Life is Wild (6:13) Bandarísk ungl- ingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. Katie er himinlifandi þegar hún fréttir að það eru stelpur keppi á móti strákum í fót- boltaleik til styrktar góðs málefnis. Hún er liðtæk í boltanum og staðráðin í að sýna strákunum að stelpurnar séu alls ekki svo slæmar í fótbolta. 21.00 The Biggest Loser (6:13) Eftir að hafa tapað síðustu þrautum verður annað liðið að taka sig á til að halda liðinu saman. Í fyrri þrautinni þurfa liðin að giska á fjölda kaloría í mismunandi réttum hjá veitinga- stöðum og það lið sem tapar missir þjálf- ara sinn og verður að borða heimsendan mat í 72 tíma. 21.50 The Eleventh Hour - Lokaþáttur Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarps- stöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfir- menn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 22.40 Sexual Healing (e) 23.30 Law & Order: Criminal Intent (e) 00.20 The IT Crowd (e) 00.45 The Real Housewives of Orange County (e) 01.35 Bang Bang You’re Dead (e) 03.05 Dynasty (e) 03.55 Jay Leno (e) 04.45 Vörutorg 05.45 Óstöðvandi tónlist 08.00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 10.00 Lotta flytur að heiman 12.00 My Super Ex-Girlfriends 14.00 Just My Luck 16.00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 18.00 Lotta flytur að heiman 20.00 My Super Ex-Girlfriend Róm- antísk gamanmynd um kvenkyns ofurhetju sem tekur til sinna ráða þegar mannlegi kærastinn hennar lætur hana róa. Aðalhlut- verk: Umu Thurman og Luke Wilson. 22.00 Batman Begins 00.15 The Night We Called It a Day 02.00 House of 1000 Corpses 04.00 Batman Begins 06.15 The Ringer 18.10 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 19.10 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 19.35 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 20.05 Champions of the World - Ur- uguay Ný þáttaröð um hina glæsilegu knattspyrnuhefð í Suður Ameríku. Í þessum þætti beinum við sjónum okkar að Úrúgvæ og knattspyrnunni þar í landi. 23.00 Main Event (#25) Á Heimsmóta- röðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.50 Main Event (#26) Á Heimsmóta- röðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 18.25 Bestu leikirnir Liverpool - Man. Utd. 20.05 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.35 Football Rivalries - Boca Juni- ors v River Plate. Í þessum þætti er fjall- að um ríg Boca Juniors og River Plate innan vallar sem utan. 21.30 10 Bestu - Atli Eðvaldsson Ní- undi og næst síðasti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssög- unnar. 22.20 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 23.15 PL Classic Matches Liverpool - Chelsea, 96/97. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 23.45 PL Classic Matches Blackburn - Leicester, 97/98. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. Leikur Blackburn og Leicester frá árinu 1998 var stórkostleg skemmtun þar sem boðið var upp á markaveislu. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundur- inn Krypto, Hvolpurinn Scooby-Doo og Kalli kanína og félagar. 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella (113:300) 10.10 Notes From the Underbelly 10.50 Bandið hans Bubba (8:12) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.55 Forboðin fegurð (7:114) 13.40 Forboðin fegurð (8:114) 14.25 Friends 14.45 Friends 15.25 Bestu Strákarnir (38:50) 15.55 Galdrastelpurnar (18:26) 16.18 Nornafélagið 16.38 Bratz 17.03 Smá skrítnir foreldrar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Ísland í dag 19.04 Veður 19.15 The Simpsons (18:20) 19.40 Beauty and the Geek (1:13) 20.25 Freaky (1:8) Töfrabrögð og sjón- hverfingar í nýju ljósi. Einmitt þegar maður taldi þessa sígildu skemmtun úrelda þá birt- ist hér hópur af ungum Bretum sem sýna á henni splunkunýja og stórskemmtilega hlið. 20.50 Revenge of the Nerds Sígild gam- anmynd um busa sem fá sig fullsadda á því að láta íþróttahetjurnar traðka á sér og ákveða að grípa taka til sinna ráða. 22.20 Stephen King’s Desperation Mynd byggð á einni af spennusögum met- söluhöfundarins Stephen King. Ferðalang- ar eru handteknir af skuggalegum lögreglu- stjóra og lokaðir inni í tugthúsi í afskekktu smáþorpi. Þar með hefst örvæntingar- full flóttatilraun sem á eftir að taka óvænta stefnu eins og meistara King er einum lagið. 00.25 Sleeping with The Enemy 02.00 Nine to Five 03.45 Bookies 05.15 Swinging (2:6) 05.40 Fréttir 20.00 My Super Ex-Girlfri- end STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.25 Freaky STÖÐ 2 21.00 The Biggest Loser SKJÁREINN 21.50 Glysgengið (Celebrity) SJÓNVARPIÐ ▼ > Woody Allen „Þær bábiljur sem ég hef grætt mikið á eru tvær; Það að fólk með gleraugu sé greindara en annað fólk og að kvikmyndagerðarmenn sem gera myndir sem skila ekki hagnaði séu listrænir.“ Allen leikstýrir og skrifar handritið að myndinni „Glysgengið (Celebrity)“ sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld. Ég hef nú staðið í tilfinningaþrungnu ástar/haturssam- bandi við sálfræðing nokkurn í allmörg ár. Sálfræðingur þessi er líklega flestum ykkur vel kunnur en hann gengur undir nafninu Dr. Phil. Ég kynntist Dr. Phil fyrst fyrir fimm árum þegar ég var búsett í Danmörku. Ég kynntist manninum ekki persónulega heldur kynntist ég fræðum hans í gegnum þáverandi yfirmann minn. Yfirmaðurinn var Skoti sem var nýfluttur til Danmerkur eftir að hafa gengið í gegnum erfiðan skilnað við bandaríska eiginkonu sína. Skilnaðurinn fór mjög illa með yfirmann minn og átti hann í kjölfar hans bæði erfitt með svefn og urðu afköst hans í vinnu einnig minni. Yfirmaðurinn ákvað að leita sér hjálpar og fann hana í bók eftir fyrrnefndan Dr. Phil og var hann svo ánægður með árangurinn að hann gekk um og lofaði sálfræðinginn í hvíetna. Persónulega fannst mér þetta vera stórkostleg vitleysa og sjálf mundi ég aldrei sækja sáluhjálp í bandaríska sjálfshjálparbók. Svo leið og beið og dag einn birtist sjálfur Dr. Phil á sjónvarpsskjánum hjá mér eins og Kristur endurfæddur. Þarna stóð hann á sviðinu, hár og hárlaus og veitti ráðþrota gestum sínum góð ráð og þar með hófst mitt margslungna samband við Dr. Phil. Ég hef fylgst með þegar hann aðstoðar gesti sína með uppeldið, með aukakílóin, með brostin hjörtu og framhjá- höld, með fjölskylduvandamál og með fíknir ýmiss konar og ég hef komist að því að það sem Phil gerir er í raun það að sýna fólki hið augljósa. Barnið þitt verður óþekkt ef þú beitir ekki aga, aukakílóin munu hrannast upp ef þú hreyfir þig ekki og þú getur engu breytt nema sjálfum þér. Það sem ég elska við Phil er að hann er stöðugt að minna mann á hversu kjánalegur maður getur verið og að flest okkar vandamál eru í raun ekki vandamál nema vegna þess að við gerum þau að vandamálum og ég þoli ekki Phil vegna þess að mér finnst hann stundum full-amerískur. Ætli gamli yfirmaður minn sé þó ekki besta sönnun þess að Phil talar sínu viti þrátt fyrir að vera hárlaus og oft og tíðum full-amerískur. VIÐ TÆKIÐ: SARA MCMAHON VEIT EKKI ALVEG HVAR HÚN HEFUR PHIL Ástar/haturssamband við sálfræðing DR. PHIL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.