Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 26
ATVINNA 27. júlí 2008 SUNNUDAGUR4 Hvammstangi er aðalþéttbýlissvæðið í Húnaþingi vestra og er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Íbúar í Húnaþingi vestra eru tæplega 1.200 og í sveitarfélaginu er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félags- starfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk. Laus störf í Húnaþingi vestra Félagsþjónusta Við óskum að styrkja starfssviðið. Staða ráðgjafa í málefnum fatlaðra. Óskað er eftir starfsmanni með menntun sem þroska- , iðjuþjálfi eða tilsvarandi. Starfssviðið er í þróunarferli, fjölbreytilegt samstarf við marga aðila sem gerir kröfu um sjálfstæði og góða samvinnu- hæfi leika. Góðir möguleikar á að móta starfi ð í faglegu umhverfi . Um er að ræða 100% stöðu. Launakjör samkvæmt kjara- samningi. Umsóknum með upplýsingar um menntun, fyrri störf og um- sagnaraðila skal skila til félagsmálastjóra, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Oddur Gíslason félagsmálastjóri s. 455-2400, netfang: felagsmalastjori@hunathing.is Umsóknarfrestur er til 11. ágúst 2008, og skal umsóknum skilað til; Húnaþings vestra Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga. Umhverfi s- og garðyrkjustjóri Húnaþing vestra leitar að áhugasömum og framsæk- num einstaklingi til að sinna starfi umhverfi s- og garðyrkjustjóra til afl eysinga í eitt ár. Æskilegt að viðko- mandi geti hafi ð störf sem fyrst. Starfssvið: • Umsjón með skipulagningu og hirðingu opinna svæða. • Umsjón með skipulagi sorphirðu og endurvinnslu. • Umsjón með skipulagi umhverfi smála. • Umsjón með Staðardagskrá 21 í Húnaþingi vestra. • Umsjón með rekstri vinnuskóla. • Önnur verkefni á sviði umhverfi smála. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði skrúðgarðyrkjufræða, umhverfi sskipulags eða annað sambærilegt nám. • Góðir samskipta- og samstarfshæfi leikar. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skipulagshæfi leikar og frumkvæði við lausn verkefna. • Stjórnunarreynsla er æskileg. Umsóknarfrestur um starf umhverfi s- og garðyrkjustjóra í Húnaþingi vestra er til og með 11. ágúst nk. Umsóknir skulu vera skrifl egar og skal senda þær til skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga. Nánari upplýsingar veita Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri í síma 455-2400 á netfanginu gudrun@hunathing.is og Ína Björk Ársælsdóttir, umhverfi s-og garðyrkjustjóri í síma 455-2400 og á netfanginu umhverfi sstjori@hunathing.is Hönnuður og markaðsfulltrúi Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menningarmiðstöðin Gerðuberg óskar eftir að ráða til starfa hönnuð og markaðsfulltrúa til að sjá um hönnun, myndvinnslu og textagerð alls kynningarefnis á prenti og heimasíðu. Einnig markaðstengd verkefni er tengjast starfi listadeildar. Helstu verkefni: • Stefnumótun í hönnunar- og kynningarmálum • Hönnun auglýsinga og annars kynningarefnis • Umsjón með nýjum vef og myndabanka • Markaðssetning og kynning á sérstökum þáttum í starfseminni Menntun og starfsreynsla: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi , þekking á öllum helstu hönnunar- og myndvinnsluforritum og a.m.k. tveggja ára starfsreynsla á sviði grafískrar hönnunar. Hæfni: • Að viðkomandi starfsmaður • sýni frumkvæði og sé skapandi í starfi sínu • sé góður í mannlegum samskiptum • hafi góða íslenskukunnáttu • hafi góða innsýn í markaðsmál • sé skipulagður og nákvæmur í vinnubrögðum Um er að ræða 60% stöðu. Krafi st er viðveru á staðnum en vinnutími er eftir samkomulagi. Sjá upplýsingar um starfsemi Gerðubergs á www.gerduberg.is Laun er samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur þurfa að geta hafi ð störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst n.k. Vinsamlegast sækið um starfi ð á vef Reykjavíkurborgar með upplýsingum um menntun og fyrri störf: www.reykjavik. is/storf. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Dís Jónatansdóttir, staðgengill framkvæmdastjóra netfang: gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is, ími 575 7700 / 822 2651. Menningarmiðstöðin Gerðuberg, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík. Menningar- og ferðamálasvið Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa sem fyrst. Vakta- vinna. Verður að hafa mikinn áhuga á öldrunarhjúkr- un og framþróun í starfi . Óskað er eftir metnaðar- fullum einstaklingi. Upplýsingar veitir Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri, sími 433 4300. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 15.ágúst. Dvalarheimilið Höfði, Akranesi Á Höfða búa 78 íbúar, þar af 48 í hjúkrunarrými og 30 í þjónusturými. Á heimilinu er auk þess rekin félags- og þjónustumiðstöð; m.a. eru 20 rými fyrir dagdeild aldraðra. Nánari upplýsingar um heimilið og umsóknareyðublöð á heimasíðu Höfða: dvalarheimili.is Skrifstofustarf Umsóknarfrestur er til 3. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Kristinsson fjármálastjóri í síma 580 1905 eða asgeir@el-is.is Símsvörun. Móttaka. Bókhald og önnur tilfallandi störf. Starfssvið::5 Við leitum að samviskusömum einstaklingi, með góða almenna menntun, framúrskarandi þjónustulund, góða ensku- og tölvukunnáttu, sem er tilbúinn að starfa með hressum hópi starfsmanna. Um er að ræða 60% starfshlutfall. el-is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.