Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 27
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. júlí 2008 115 Verkefnisstjóri Atvinnutengds náms í Vinnuskóla Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur á Umhverfi s- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða verkefnisstjóra Atvinnutengds náms fyrir skólaárið 2008-9. Atvinnutengt nám er í samstarfi við Mennta-og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Starf verkefnisstjóra felst meðal annars í að: Finna nemendum í Atvinnutengdu námi vinnustaði við hæfi . Starfa með tengiliðum skóla og atvinnulífs. Starfa með verkefnisstjórn. Menntunar- og hæfniskröfur verkefnisstjóra: Háskólamenntun sem nýtist í starfi . Reynsla og þekking í að starfa með ungu fólki. Rík samskiptafærni. Skipulag og sjálfstæði í starfi . Áhugi og þekking á grænum áherslum Vinnuskólans. Þarf að geta hafi ð störf sem allra fyrst. Starfi ð hefur farið í starfsmat og eru launakjör sam- kvæmt því mati. Umsóknir ásamt ferilskrám skulu berast eigi síðar en 5. ágúst, 2008 til Vinnuskóla Reykjavíkur, Umhverfi s- og samgöngusviði Reykjavíkur- borgar, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík eða á netfang: gudrun.thorsdottir@reykjavik.is, Upplýsingar um starfi ð veitir: Guðrún Þórsdóttir, skólastjóri, sími: 4118500 Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Það er800 7000 – siminn.is Umsóknarfrestur er til 6. ágúst. Upplýsingar í síma 550 6470 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli, sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónu- legar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum sínum. Viltu hafa áhrif á launin þín? Öhhh ... já! Metnaður – Frumkvæði – Tölvuþekking Hjá söluveri Símans starfar kraftmikið og framtakssamt fólk sem veitir öfluga söluráðgjöf og leysir málin. Við leitum að hressu fólki yfir tvítugt sem hefur mikinn metnað og frumkvæði, góða tölvuþekkingu, er fljótt að læra og tilbúið í slaginn. Ef þessi lýsing á við þig erum við að leita að þér! Sveigjanlegur vinnutími og árangurstengd laun í boði. Innkaupastjóri Lítið innfl utningsfyrirtæki óskar eftir að ráða öfl ugan aðila í starf innkaupastjóra. Leitað er að aðila með menntun á sviði vörustjórnunar og reynslu af innkaupum. Ef þú ert með auga fyrir tækifærum er þetta rétta starfi ð fyrir þig! Starfssvið: • Innkaupastýring og ábyrgð og yfi rsýn heildarbirgðastöðu • Greiningarvinna • Ábyrgð með skráningu birgða og vörutalningum • Flutningsmál • Samskipti og samningagerð við innlenda og erlenda birgja Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði vörustjórnunar eða sambærilegt nám • Starfsreynsla af innkaupum • Reynsla af Navision nauðsynleg • Mikil tölugleggni og góð greiningarhæfni • Nákvæmni í vinnubrögðum • Afburðarhæfni í samskiptum og samningagerð • Enskukunnátta skilyrði Um er að ræða nýtt starf innan fyrirtækisins sem viðkomandi myndi taka þátt í að móta og byggja upp. Nauðsynlegt er að geta hafi ð störf sem fyrst. Umsóknir óskast sendar á box@frett.is merkt “innkaup”. Skilafrestur er til þriðjudagsins 29. Júlí 2008. sími: 511 1144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.