Fréttablaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 16. ágúst 2008 11 Vantar vana vélamenn á Egilsstaði. Á gröfur, hefil, kranabíl og trailer. Malarvinnslan. Uppl. veitir Ragnheiður í s. 860 0120. Ölgerðin Egill Skallagrímsson óskar eftir að ráða starfsmenn í áfyllingar í fullt starf til framtíðar og hlutastörf. Leitað er að samviskusömum og stundvísum einstaklingum. Lágmarksaldur er 18 ár og bílpróf skilyrði. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið birgir.gudmunds- son@olgerdin.is fyrir 17. ágúst n.k. Zatrudnie zbrojanzy z dos’wiasorieim gwaranutje mieszkanie i wyrywiemie para poza Reykjavik wiadomos’u pod numeremn 770 6750. B Y G G I N G A V I N N A HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Vana menn vantar í mótauppslátt upplýsingar í síma 896 4067/ 899 1529 Bílstjóri með meirapróf (trailerpróf) óskast. Akstur milli Patreksfj. og RVK. Gott ef búseta er í RVK. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. s. 456 1102 eða 893 4102 (Helgi eða Sigurbjörg). Ritfanga- og leikfanga- verslun Óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Umsóknir sendist á hugsel@gmail.com merkt „blýantur“. 2 vana háseta vantar frá næstu mán- aðarmótum á Gullhólma SH201 sem gerður er út frá Stykkishólmi. Skipið er með beitingavél. Uppl. í s. 892 7171. Lagerstarf Hýsing-vöruhótel, Skútuvogi 9, leitar að rösku og áreiðanlegu fólki til starfa við vörumerkingar og meðhöndlun á sér- vöru. Vinnutími 8-16:30. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar og umsóknarblöð á staðnum. Íslandspóstur óskar eftir bréfberum til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Bæði er um að ræða fullt starf og hlutastarf. Einnig er möguleiki á annað hvort inni eða útivinnu. Hægt er að sækja um á heimasíðu Póstsins www.postur.is eða senda tölvupóst á postur@postur.is NULL Óskum eftir að ráða verkamenn vana steypuvinnu. Mikil vinna framundan. Uppl. í s. 696 8900. Vélstjóri Vélavörður Vélavörð vantar á bát, vélast. 682kw. Vélstjóra vantar á bát, vélst. 478kw. Uppl. í s. 892 0367. Óskum eftir að ráða duglegan mann með góða þjónustulund til starfa. Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 568 2818. Skóarinn í Kringlunni Lítil matvöruverslun á svæði 105 óskar eftir duglegum starfskrafti. Vinnutími 9- 18 virka daga og annan hvorn laugardag 10-16. Nánari uppl. í síma 5526803 Óska eftir að ráða duglegan og ábyrgan einstakling á sendibíl á Nýju Sendibílastöðinni. Frá 20. ágúst í 2 mánuði. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Uppl. í s. 844 1725. Óska eftir að ráða duglegan og ábyrgan mann á sendibíl á sendibílastöð hfj. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Uppl. í s. 844 1725. Grillhúsið Óskar eftir þjónum í sal í hlutastarf, íslenskukunnátta skilyrði. Vinsamlegast hafið samband við Lindu í s. 697 6797 eða 562 3456. Duglegt starfsfolk i Hargreiðslu vantar 50-100 % á hars. CARTER í Hafnarfirði. Uppl. i sima 699 0979 og a staðnum Harstofan carter. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Pípara með 24 ára reynslu vantar vinnu strax sími: 691-6982 Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. 20 ára strákur óskar eftir vinnu á höf- uðborgasv. sem fyrst. S. 865 2597 eða 770 4055. 25ára pólsk stúlka óskar eftir vinu. Talar ensku og islensku. Framtiðarvina. Stundvis, reyklaus með góða fram- komu. Uppl. í s. 695 5907. Miðaldra íslenskur maður óskar eftir þrifalegri atvinnu. Er vanur fyrirtækja- rekstri og mannaforráðum. Hreint sakavottorð og bílpróf. Er reglusamur, stundvís og heiðarlegur. Skoða flest. Upplýsingar í síma: 697 7572 eða senda fyrirspurn á blondal21@simnet.is Tilkynningar KAGSÅ-FEST Kagså-fest verður haldin laugardaginn 4 október kl 1900 í félags- heimili Fáks Víðidal. Allir velkomnir sem nokkurntíma hafa komið eða langað til að koma á Kagså-fest. Miðapantanir og nánari upplýsingar veitir Helena í síma 8666514 eða helenabaldurs@gmail. com Kveðja Helena KK177 Einkamál 908 6666 & 908 2000 Tvær nýjar byrjaðar og eru í góðum gír. Hver verður kær- astan þín í kvöld ? Opið allan sólarhringinn, engin bið. Kona: leitar þú Tilbreytingar eða varanlegra kynna? Auglýstu hjá Rauða Torginu Stefnumót, það er ókeypis og mjög árangursríkt. S. 555 4321. Nánar á www.raudat- orgid.is. Dömurnar á Rauða Torgi Eru í góðum gír þessa dagana og hefur fjöldi yndislegra kvenna bæst í hópinn undanfarna daga og vikur. Hvaða dömur verða til viðræðu í kvöld? Hver þeirra verður vinkona þín? Símar 908 6000 (símatorg) og 535 9999 (visa, mastercard). Nánar á www.rau- datorgid.is. Ungur karlmaður Í heimsókn á klakanum vill kynnast karlmanni. Augl. hans er hjá Rauða Torginu Stefnumót, s. 905 2000 (síma- torg) og 535 9920 (visa, mastercard), augl.nr. 8734. Til söluFasteignir Atvinna Spennandi tækifæri ! Veitingarekstur / aðstaða upp á 16 fm. á Stjörnutorgi Kringlunnar til sölu. Hagstæð og þægileg kaup. Upplýsingar veitir Kristinn í síma: 898-7924 Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Arkitekt - Byggingarfræðingur www.tskoli.is Tækniskólinn skóli atvinnulífsins óskar eftir að ráða arkitekt eða byggingarfræðing til kennslu í tækniteiknun. Kennslugreinar eru gerð aðaluppdrátta, innrétt- ingateikninga og þrívíddarteikninga. Góð þekking á Autocat teikniforritinu og Autodesk þrívíddarforritum nauðsynleg. Upplýsingar gefur Jón Eiríkur Guðmundsson skólastjóri Byggingartækniskólans í s. 699 4396. Myndvinnsla og vefsmíði www.tskoli.is Upplýsingatækniskólinn óskar eftir kennara í myndvinnslu og vefsmíði. Hæfniskröfur: Góð kunnátta í vefsmíði (html, css, javascript) og myndvinnslu (Photoshop). Æskilegt er að viðkomandi hafi kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Bjargey Gígja Gísladóttir, í síma 822 2336. Umsóknir sendist til bgg@tskoli.is fyrir 18. ágúst. Vesturbyggð 4 801 Selfoss Heilsárshús í Laugaás Stærð: 115,20 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1994 Brunabótamat: 21.150.000 Bílskúr: Nei Verð: 29.900.000 Komið er inn í stóran garðskála með fallegum flísum og hita í gólfi, fatahengi og hillum, þaðan er gengið inn á gang með rúmgóðum fataskápum. Viðareldhúsinnrétting með granitborðplötu og gaseldavél. Stórt þvottahús og geymsla inn af eldhúsi.Stofa með góðum gluggum og þaðan útgengt út á sólpall. Gengið er inn í annað svefnherbergið inn af stofu. Hjónaherbergi er stórt en þaðan er útgengt út á sólpall. Baðherbergið er með sturtuklefa, flísar á gólfi, og góðri innréttingu. uppl s. 7704040 Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Gylfi Gylfason Sölufulltrúi thorarinn@remax.is gylfi@remax.is Opið Hús Velkominn á sunnudaginn milli kl 14-17 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 7704040 Fr um Guðjón Ægir Sigurjónsson hrl. - lögg. fasteignasali Parhúsið er vel skipulagt og snyrtilegt alls 160 m2 með innbyggðum bílskúr. Eignin telur, stofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, bílskúr og geymslu. Gólfhitalagnir eru ísteyptar og skilast eignin tilbúin undir málingu skv. skilalýsingu eða lengra kom- in. Að utan er húsið fullbúið og lóð þökulögð. Verð frá 24,3 millj. Nánari upplýsingar gefur Reynir á staðnum eða í síma 869-1027. Glæsileg 1ha. eignarlóð með frábæru útsýni á besta stað í Grímsnesinu. Heiðarimi 17 í landi Klausturhóla er gróin og sérlega falleg endalóð á þessum eftirsótta stað með útsýni til allra átta. Rafmagn og kalt vatn er í lóðarmörkum. Stutt er í alla þjónustur og hverskonar afþreyingu. Verð 4,7 millj. Frábær lóð í aðeins 45 mín. akstri úr Reykjavík. Sölusýning í dag 16. ágúst milli klukkan 14:00 og 17:00 að Dalsbrún 1-3 Hverag. Sölusýning faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur ti l sölu t vílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útím aleg tvíly ft ra ðhús í fún kís-s tíl m eð mögu leika á fi mm svefn herb ergju m. H úsin eru ý mist klæd d flís um e ða bá raðri álklæ ðn- ingu sem t rygg ir lág mark sviðh ald. H úsin eru a lls 24 9 ferm etrar með bílsk úr og eru afhen t tilb úin t il inn - réttin ga. Arna rnesh æðin er v el sta ðsett en h verfi ð er b yggt í suð urhlí ð og liggu r vel við s ól og nýtu r skj óls fy rir norð anátt . Stu tt er í he lstu stofn brau tir og öll þ jón- usta í næs ta ná gren ni. Hér er dæ mi u m lý singu á end arað húsi: Aða linn- gang ur er á ne ðri h æð. G engið er in n í fo rstof u og útfrá miðj ugan gi e r sa meig inleg t fjö lskyl durý mi; eldhú s, bo rð- o g set ustof a, all s rúm ir 50 ferm etrar . Útge ngt e r um stóra renn ihurð út á verö nd og áfra m út í g arð. Niðri er ei nnig baðh erbe rgi, g eyms la og 29 fm b ílskú r sem er in nang engt í. Á e fri h æð e ru þr jú mjög stór svefn herb ergi þar a f eitt með fatah erber gi, baðh erber gi, þv ottah ús og sjón varp sher berg i (hö nn- un g erir ráð f yrir að lo ka m egi þ essu rými og n ota sem fjórð a her berg ið). Á efri hæð eru t venn ar sv alir, frá h jónah erbe rgi t il au sturs og s jónva rpshe rberg i til ve sturs . Han drið á svö lum e ru úr hert u gle ri. Verð frá 55 m illjón um e n nán ari u pplý singa r má finna á ww w.arn arne shaed .is eð a ww w.hu sakau p.is Nútím aleg fú nkís h ús Tvíly ft rað hús í fúnk ís-stí l eru til sö lu hj á fas teign asölu nni H úsak aupu m. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Bóas Sölufu lltrúi 699 6 165 boas@ remax .is Gunn ar Sölufu lltrúi 899 0 800 go@re max.is Stefá n Pál l Jóns son Lögg iltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík Þanni g er m ál með v exti .. . að þa ð er h ægt a ð létt a grei ðslub yrðina . NBUR ÐUR Á LÁNU M NDAÐ LÁN * * ÍBÚÐ ARLÁ N 20.00 0.000 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.