Fréttablaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 62
42 16. ágúst 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það er strákur! Áttu eitthvað með Scooter? Halló? Bless! Augnablik... Ég gleymdi dálitlu. Tilkynningaskyldan hjá fanganum Palla. Ef einhverjar frekari hreyfingar munu eiga sér stað verður yður umsvifalaust gert viðvart. Mamma getur neytt mig til að segja henni hvar ég er, en ekki til að vera ánægður með það. Fæst þessi í small? Loksins sofnuðu þær. Hvað gerðirðu? Jú, mér datt í hug að eina leiðin til að gera þær syfjaðar væri að segja þeim langdregnustu og leiðinlegustu sögu sem mér datt í hug. Og það var...? Ég lýsti degin- um mínum. Aha! Ég og þvottadrengurinn komum úr ólíku umhverfi. Ég ólst upp í afskekktri sveit norðan heiða en hann í iðandi borgarlífinu í Kópavogi. Drengurinn hafði því aldrei komið í sveit þegar hann heimsótti tengdaforeldra sína í fyrsta skipti. Óhætt er að segja að hann hafi orðið fyrir ákveðnu menningarsjokki þessa fyrstu heimsókn þegar hann beit í súra lifrarpylsu og eltist við lambfé um grundir. Norðlenskur framburðurinn skall á honum eins og loftárás í frosti og hugtökin í sveitinni voru honum framandi. Einlembingar og tvílembingar þvældust fyrir honum, sláttur og slátur komu út á eitt og hann gat ekki munað hvort kvenkyns lamb kallaðist gimbur eða gimbill eða jafnvel „gimbli“. Ég sá ekki fyrir mér að drengurinn yrði nokkurn tímann að sveitamanni þar sem hann stóð á gljáandi nýjum gúmmískóm og sagðist hræddur við lömbin. Eftir nokkur ár hefur hann þó fengið tíma til að aðlagast. Eftir að hafa tárvotur sungið ættjarðar- söngva með bændunum á þorrablótum, hlustað á veðurfréttir og uppgötvað að „Austurland að Glettingi“ er ekki veður- fræðilegt hugtak, upplifað sauðburð, heyskap og réttir er hann orðinn vel sjóaður. Hann nálgast sveitalífið þó á sinn eigin hátt og kallar gimbrarnar ennþá „gimbli“ og heyskapinn kallar hann „slátturtíð“. Í sumar settist hann svo í köflóttri flannelskyrtu upp á Ferguson og sló túnin. Spáði í þurrkinn með tengdaföður sínum og setti í brýrnar ef von var á rigningu. Í borgarbarninu leyndist því gallharður sveita- durgur sem tyggur strá. Durgur leyndist í drengnum NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvdóttir FRÁ MANNFÓLKINU SEM FÆRÐI OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ Sprenghlægileg gamanmynd frá leikstjóra The Full Monty V in n in g a r ve rð a a fh e n d ir h já B T S m á ra lin d . K ó p av o g i. M e ð þ v í a ð t a k a þ á tt e rt u k o m in n í S M S k lú b b . 1 4 9 k r/ sk e yt ið . 9. hv er vinn ur! Óska eftir að kaupa enskt Lingafon námskeið Óska eftir að kaupa enskt Lingafon námskeið útgefi ð 1978 eða síðar. En útgáfuár bóka er skráð áberandi fremst í bókum. Upplýsingar í síma 865 7013 krónum lagið Frá Fyll'ann takk! Á Tónlist.is getur þú nálgast yfir 50.000 lög og fyllt spilarann þinn af topptónlist. Allt efni á Tónlist.is er ólæst (DRM laust) og kostar frá 79 krónum lagið. Þannig getur þú fært tónlistina hindrunarlaust á milli tölvunnar, spilarans og farsímans. Vertu tilbúinn í sumarfríið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.