Fréttablaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 18
 6. september 2008 LAUGARDAGUR MAÐUR VIKUNNAR Kemur sínu í gegn á brosinu ÆVIÁGRIP Magnús Geir Þórðarson fæddist í Reykjavík hinn 7. október 1973 og ólst þar upp. Foreldrar hans eru Marta María Odds- dóttir kennari og Þórður Magnússon rekstrarhagfræðingur. Magnús á tvo bræður, Árna Odd, stjórnarformann Marel, og Jón Gunnar leikstjóra. Magnús lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykja- vík árið 1993, en á meðan hann var þar í námi var hann meðal annars Inspector scholae. Hann er með BA-gráðu í leikstjórn frá The Bristol Old Vic Theatre School og masters- gráðu í leikhúsfræðum frá The University of Wales. Þá útskrifaðist hann árið 2005 með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Magnús stofnaði Gamanleikhúsið ásamt vinum sínum 12 ára gamall og leikstýrði Töfralúðrinum á vegum leikhússins. Þá hafði hann meðal annars tekið þátt í uppfærslu á Tyrkja- Guddu í Þjóðleikhúsinu, leikið í kvikmyndinni Hrafninn flýgur og samið leikritið Keisarinn sem Barnaleikhúsið sýndi á Loftleiðum. Starfsferill hans snýst að megninu til um leikhús og var hann meðal annars leikhússtjóri Leikfélags Íslands frá 1995 til 2001. Árið 2004 varð hann leikhússtjóri Leikfélags Akur- eyrar, allt þar til hann var ráðinn leikhússtjóri Borgarleikhúss- ins í upphafi þessa árs. Samhliða leikhússtjórn hefur Magnús leikstýrt fjölda sýninga, meðal annars setti hann upp Stone Free í Borgar- leikhúsinu, Veðmálið og Eldað með Elvis í Loftkastalanum, Óliver!, Fullkomið brúðkaup og Litlu hryllingsbúðina hjá Leikfélagi Akureyrar. Þá hefur hann einnig tekið að sér að leikstýra óperunum Dídó og Eneas, Krýningu Poppeu og Sweeney Todd. VANN SÉR TIL FRÆGÐAR? Magnús Geir er einn einarðasti stuðningsmaður Duran Duran hér á landi. Hann átti allar plötur hljómsveitarinnar og vakti það athygli hvernig hann hélt tryggð við hljómsveitina í gegn um erfið tímabil hljómsveitarinnar. HVAÐ SEGJA AÐRIR? „Hann er mikilvirkasti starfsmaður sem ég hef kynnst. Hann er einstaklega umhyggjusamur um allt fólk í kring um sig, glöggur mannvinur og nær að hrífa alla með sér, hvert sem hann vill taka þá með.“ Sigmundur Ernir Rúnarsson, formaður stjórnar LA. HVAÐ SEGIR HANN? „Örn Árnason og Sigurður Sigurjónsson eru mínir uppá- haldsleikarar. Þeir eru alveg frábærir.“ Magnús Geir að ræða um uppsetningu Gamanleikhúss- ins á Töfralúðrinum, þá 12 ára gamall, í Morgunblaðinu 25. október 1985. L eikhúsáhuginn kom snemma í ljós hjá Magnúsi Geir Þórðarsyni, leikhússtjóra hjá Borgarleikhúsinu. Sem níu ára nemi í Melaskóla fékk hann lítið hlutverk í bíómyndinni Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson og sama ár samdi hann leikritið Keisarinn, sem Barnaleikhúsið Tinna sýndi. Þegar hann var ellefu ára var hann kynnir í páskaþætti Stundar- innar okkar. Tólf ára stofnaði hann svo Gamanleikhúsið, ásamt vinum sínum. Með Gamanleikhús- inu leikstýrði hann meðal annars Töfralúðrinum eftir Henning Nielsen, og sá að auki um búninga, förðun og sviðsmynd. Þá sagðist hann vilja verða leikari þegar hann yrði stór, og vonaðist til að sú skoðun myndi ekki breytast neitt. Þó fór svo að áhuginn beindist fljótt frekar að því að leikstýra en leika. Eftir Hagaskóla lá leiðin í Menntaskól- ann í Reykjavík, þar sem Magnús Geir tók þátt í Herranótt og var kjörinn Inspector scholae. Í staðinn fyrir að fara í leiklistarskóla eftir stúdentspróf sneri Magnús Geir sér að leikstjórnun eftir menntaskóla. Hann fór til Bret- lands, annars vegar til The Bristol Old Vic Theatre School, þaðan sem hann fékk BA-gráðu í leik- stjórn. Hins vegar fór hann til Univer- sity of Wales, þaðan sem hann hefur mastersgráðu í leikhúsfræðum. Fyrir þremur árum útskrifaðist hann með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Fólk í kringum Magnús segir hann einstaklega hæfan í mannlegum sam- skiptum sem sjáist meðal annars í því að hann hafi stóran vinahóp í kringum sig, allt frá félögum í Gamanleikhúsinu, úr menntaskóla og svo frá þeim leikhúsum sem hann hafi starfað með. Þá hafi hann fljótt orðið leiðtogi meðal jafnaldra, hæfileiki sem hann hafi þroskað með sér og sjáist meðal annars í því að fólk sem hefur einu sinni starfað með Magnúsi í leikhúsi vilji gjarnan starfa með honum aftur. Gamanleikhúsið var ekki eina leikfélagið sem Magnús hefur stofnað, en hann var einn af stofnendum Leikfélags Íslands, sem var með sýningar í Iðnó og Loftkastalanum. Þar varð hann leikhússtjóri árið 1996 en félagið lagði upp laupana árið 2001. Auk þess að vera leikhússtjóri hefur Magnús Geir leikstýrt fjölda leiksýninga. Meðal leiksýn- inga sem Magnús hefur stýrt eru nokkrar leiksýningar á Herranótt MR, Vicious Circle eftir Jean Paul Sartre í Bristol og London, Stone Free í Borgarleikhúsinu, Eldað með Elvis í Loftkastal- anum, Óliver! og Litla hryllingsbúðin hjá Leikfélagi Akureyrar. Fyrir fjórum árum varð hann leikhús- stjóri hjá Leikfélagi Akureyrar og vakti þar mikla eftirtekt. Hann sýndi þar að hann er mikilsvirkur markaðsmaður, sem og listrænn stjórn- andi og féllu í leikhúsinu met í aðsókn og sölu áskrifta. Enda er hann sagður jafnvígur á hið listræna og markað- inn; viti hvað hvað þarf til að hið listræna blómstri og hvað þarf til að selja hið listræna. Árið 2005 lauk hann svo MBA-námi í Háskólanum í Reykjavík, en í það nám fór hann til að verða betri í rekstri leikhúsa. Borgarleik- húsið, þar sem hann starfar nú, er stór vinnustaður og þarf hann því að huga jafnt að starfs- mannastjórnun og fjármálastjórnun. Hann getur því ekki verið einvörðungu bundinn leikhúsinu frá listrænum sjónarhól, þó hann sé sagður vakinn og sofinn yfir leikhús- inu, og ekki sé rúm fyrir margt annað en leiklistina í lífi hans. Í Borgarleikhúsinu hefur hann þó sett þá reglu á kaffimorgn- um á fimmtudögum að bannað sé að tala um vinnuna. Hann er jafnframt sagður virða þá reglu sína sjálfur. Sem leikhússtjóri er hann sagður kröfuharður, en gerir jafn miklar kröfur til sjálfs sín. Hann viti upp á hár hvað sé að gerast í hverju horni leikhússins og hafi mikla yfirsýn yfir alla starfsemina. Þrátt fyrir að vera kröfuharður er hann sagður afar þægileg- ur í umgengni, því hann sé skapstilltur mjög og komi sínu fram með brosinu. Magnús er sagður ákaflega fylginn sér, en á einstaklega sjarmerandi vegu. Við fyrstu kynni virkar hann rólegur, en fljótlega kemst fólk að því að meira býr undir niðri og að í honum felst mun meiri orka en ætla mætti. Þá er Magnús annálaður snyrti- pinni og þykir fátt skemmtilegra, þegar hann er ekki í leikhúsi, en að sitja yfir góðum mat með vinum sínum. Á bak við sakleys- islegt brosið býr mikill stríðnispúki, sem fær að spretta fram á góðum stundum. Aldrei þó svo að sá sem fyrir stríðninni verður sárni hún eða móðgist. Fló á skinni var frumsýnd í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu, en uppselt er á næstu tuttugu sýningar og hafa ekki fleiri miðar selst í forsölu á aðra leiksýningu. Flóin var afar vinsæl á síðasta leikári þegar hún var sýnd hjá Leikfélagi Akur- eyrar en þá var Magnús Geir leikhússtjóri leikfélagsins. - ss Fölsun fréttaljósmynda Er hægt að treysta myndum frá átaka- svæðum? Heitt í haust Fréttablaðið lítur á helstu tískustrauma vetrarins. Á svið Íslensku óperunnar í fyrsta sinn Kristján Jóhannsson stórtenór í helgarviðtali. 175. T ölublað - 6. ár gangur - 31. á gúst 20 08 Bergs teinn Gunna rsson Löggilt ur faste igna-, fyrirtæk ja- og s kipasa li Leirub akki 3 2 - 109 Reykj avík Opið h ús í da g kl 16 :00-16 :30 Falleg 4 herb ergja íb úð á 3. hæð m eð auk a herber gi í kjal lara (he ppilegt til útlei gu). Su ðursva - lir. Bak garður með le iktækju m. Íbúð in er m ikið endurn ýjuð. H ús í gó ðu viðh aldi. Opið h ús í da g kl 15 :00-15 :30 Einstakl ega sjar merand i íbúð á tveimur efri hæð um í þrílyftu s teinhúsi , ásamt bílskúr, grónum garði og garðhú si. Í íbúðinn i eru 4 s vefnherb ergi, sto fa með borðsto fu, eldhú s með bo rðkrók o g tvenn ar svalir. Frábær staðset ning. Opið h ús í da g kl 17 :00-17 :30 Sérstak lega bjö rt og fa lleg 3ja herber gja íbú ð í 3ja íbúð a húsi. Parket og hurð ar nýleg ar. Út a f stofu e r skjólg óður só lpallur o g gróin n garðu r. Sér bílastæ ði. Vel v iðhaldið hús. B arnvæn t umhv erfi. Opið h ús mán udag k l. 17:30 -18:00 Mikið e ndurný juð og falleg þ riggja h erberg ja íbúð á 2. hæ ð. Eldh ús end urnýjað með fl ottri IK EA- innrétti ngu. B aðherb ergi flís alagt í hólf og golf með st urtukle fa og fa llegum tækjum . Verð: 2 3.900.0 00 Herbe rgi: 4 Stærð : 110.8 fm Edda s : 896 6 694 OPIÐ HÚS Fagrak inn 15 - 210 Hafna rfirði Verð: 3 9.900.0 00 Herbe rgi: 5 Stærð : 193.8 fm Edda s : 896 6 694 OPIÐ HÚS Ásend i 19 - 1 08 Rey kjavík OPIÐ HÚS TORFU FELL 2 7 – 111 RVK Verð: 1 8.500.0 00 VÍFILS GATA 6 – 105 RVK Opið h ús mán udag kl 18.3 0-19:00 Mikið e ndurný juð þrig gja her bergja íbúð á tveimu r hæðu m í No rðurmý rinni. P arket á gólfum . Falleg ur horn gluggi í stofu. Opið ú r stofu niður í herber gi á ne ðri hæð . HRING DU OG BÓKA ÐU SK OÐUN ÝMIS S KIPTI M ÖGULE G! Falle g, rúmg óð og v el skipu - lögð þri ggja-fjö gurra he rbergja íbúð me ð sérinn gangi á jarðhæ ð á góð um stað á Völlun um. Pa rket og nátt- úruflísar á gólfum . Mahog ny hurð ir og inn réttinga r. HRING DU OG BÓKA ÐU SK OÐUN Fín 3ja herber gja íbú ð á ann ari hæð í fjölbý lishúsi á vinsæ lum sta ð í mið bæ Re ykjavík ur. Rúmgó ð og sk emmtil ega lög uð stof a/borð stofa með út gengi á svalir. Flott sa meign. HRING DU OG BÓKA ÐU SK OÐUN LÆKKA Ð VERÐ : Mikið endurn ýjuð, kla ssísk og falleg 5 herb. sérhæ ð m/bíls kúr á ef tirsóttum stað – 2 stofur, 3 svherb . Falleg t eldhús og bað . Á gólfu m eru indvers kar stei nflísar o g gegn heilt pa rket. Só lpallur. Verð: 1 9.900. 000 Herbe rgi: 3 Stærð : 73.7 fm Jóh anna s : 698 7 695 ENGJA VELLIR 5A – 2 21 HFN Verð: 2 8.700.0 00 Herbe rgi: 3- 4 Stærð : 109.3 fm Jó hanna s: 698 7695 Verð: 2 6.900.0 00 Herbe rgi: 3 Stærð : 77.4 f m Jó hanna s: 698 7695 Verð: 4 1.900.0 00 Herbe rgi: 5 Stærð : 161 f m Jó hanna s: 698 7695 VERIÐ VELK OMIN Í OPIN HÚS S UNNU DAG O G MÁN UDAG RE/MA X Torg - Garð atorgi 5 - 21 0 Garð abæ - Sími: 520 95 95 - w ww.re max.is OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Stærð : OPIN HÚS M ÁNUD AG OG ÞRIÐJ UDAG S: 895 6107 Grund arás 1 - 109 R VK Strand vegur 26 - 21 0 Garð abær msla: já 24.900 .000 4 81,9 fm 33.500 .000 3 124,5 fm Bílskú r: Rauða lækur 19 -10 5 RVK Hringd u núna og bók aðu sk oðun! 119 9 fm Glæsil eg íbú ð á be sta sta ð í Sjá landinu með óhindr uðu sjá varúts ýni. Íbú ðin er á 2.hæ ð og gengið er inn í hana beint fr á götu . Þrjú g óð svefnh erberg i og stæ ði í lok aðri bí lageym slu. sameig n er st údíóhe rbergi sem e r í útle igu á 50.000 .kr á m ánuði. Mikið e r endu rnýjað m.a gólfefn i, innré ttingar , hurða r og ra fmagn . ásamt góðu v innuhe rb.inna f hjóna herber gi Eldhús er með vandað ri innré ttingu. Mjög fa lleg íbú ð á 2.h æð. Íb úðin e r sú ei na á hæðin ni. 3 sv efnher bergi o g tvær samlig gjandi stofur. Skolp, dren o g rafm agn í íbúðin ni er e ndurný jað. Hafdís Rafnsd óttir Söluful ltrúi 895 61 07 hafdis@ remax. is Berglin d Hólm Birgisd óttir Söluful ltrúi 694 40 00 berglin d@rem ax.is RE/MA X Torg - Garð atorgi 5 - 21 0 Garð abæ - Sími: 5 20 959 5 - ww w.rem ax.is SE LD Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441Tilkynning um samræmdan opnunartíma Afgreiðslutími allra þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar um allt land verður frá og með 1. september 2008 frá kl. 9:00 til 15:00. Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Styrkir úr íþróttasjóði Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 803/2008. Veita má framlög til eftirfarandi verk- efna á sviði íþrótta:1. Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. 2. Útbreiðslu- og fræðsluverkefna. 3. Íþróttarannsókna. 4. Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga. Vakin er sérstök athygli á að umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi. Eyðublöð má  nna á http://umsoknir.menntamalaraduneyti.is/ Sækja þarf um aðgang að umsóknavef ráðuneytisins. Aðgengi er ein ngis ge ð á kennitölur og er lykilorð s nt til vi komandi á netfang sem ge ð er upp við nýskráningu.Nánari upplýsingar veitir Pálína Kristín Garðarsdóttir í síma 545 9500 eða í tölvupósti á palina.gardarsdottir@mrn.stjr.is. Umsóknarfrestur er til 1. október 2008. Menntamálaráðuneyti, 29. ágúst 2008. menntamalaraduneyti.is Áhersla er lögð á Í boði Umsóknarfrestur Vinsamlega athugið að yrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ MRI. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.Guðný Harðardóttir Erla Traustadóttir, STRÁ MRI öflugum starfsmanni með marktæka reynslu af rekstri Windows að hafa háskólapróf í tölvunar- eða kerfisfræði, sambærilegt háskólapróf eða marktæka reynslu af sambærilegu starfi. MCSA/MCP gráða er nauðsynleg auk reynslu af rekstri Windows netþjóna, en þekking á SAN, Blade, Beinum, eldveggjumogOracle gagnagrunnumer kostur. fagleg vinnubrögð og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi. Samviskusemi, létt lundarfar og lipurð í mannlegum samskiptum skiptir einnigmáli. er bæði krefjandi og áhugaverð verkefni í traustu starfsumhverfi þar sem góður liðsandi er ríkjandi. Vinnuaðstaða er framúrskarandi. er til og með 8. september nk. Gengið verður frá ráðningu skv. nánara samkomulagi. f og hjá veita nánari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl. 13-15 alla virka daga. Umsækjendur vinsamlega sendið eigin starfsferilskrár til ásamt viðeigandi prófgögnum. Þeir sem eiga umsóknir fyrirliggjandi hringi eða sendi rafpóst og fyrirtækisins eru H-Laun launakerfi, H3-heildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.