Fréttablaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 26
26 6. september 2008 LAUGARDAGUR Höfuð- atriðið er að geta falið Guði forsjána fyrir sjálfum sér og þessum auma heimi. Um vonina og trúna. Ég er sjálfur alinn upp við stritvinnu og það spurði enginn um það hvort þetta ætti að vera svona eða ekki. Þetta var bara tilveran eins og hún var. Um áherslurnar á vinnu og reglusemi í eigin lífi. Átroðningur umhverfis- ins er óskaplegur og satt að segja ískyggilega mikill. Um friðleysi til trúariðkana á heimilum nútím- ans. „ÉG SKÍRI ÞIG“ Sr. Sigurbjörn messar í Hallgríms- kirkju í tilefni af 50 ára prestskap í september 1988 og skírir Þorkel Helga Sigfússon, barnabarn Þorkels sonar síns. Við sömu athöfn skírði hann Örn Ými Arason. Þeir Þorkell Helgi og Örn Ýmir munu syngja tvísöng við útförina í dag. MYND/KRISTJÁN ARI EINARSSON MEÐ STÓRFJÖLSKYLDUNNI Hr. Sigurbjörn fagnar níutíu og fimm ára afmælinu með fólkinu sínu. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI HUGSANDI Málefni samtímans hvíldu á Sigurbirni á hverjum tíma. MEÐ SONUM OG TENGDASYNI Sr. Árni Bergur, sr. Einar, sr. Sigurbjörn, sr. Karl og sr. Bernharð Guðmundsson. V irðing og þökk eru efstar í huga íslensku þjóðarinnar í dag er hún kveður ástsælan leiðtoga, herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju klukkan tvö og athöfninni verður útvarpað og sjónvarpað. Viðtal við herra Sigurbjörn birtist í Fréttablaðinu fyrir rúmum tveimur árum þegar hann varð níutíu og fimm ára. Þar fjallaði hann um líf sitt og starf, trú og skoðanir í samtali við Svavar Hávarðsson. Þær tilvitnanir sem hér birtast eru þangað sóttar. NÝVÍGÐUR BISKUP 29. APRÍL 1959 Hr. Sigurbjörn stendur hér milli Ásmundar bisk- ups Guðmundssonar og sr. Bjarna Jónssonar Dómkirkjuprests. Að geta falið Guði forsjána SJÖTUGSAFMÆLIÐ Sigurbjörn og kona hans, Magnea Þorkelsdóttir, heilsa Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Íslands, þegar hún kemur í sjötugsafmæli hans 30. júní 1981. AFMÆLISBARN Sigurbjörn á níutíu og fimm ára afmælinu 30. júní 2006. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Ég hef trúað því að henn- ar fyrirbæn- ir hafi haft mikið gildi fyrir mig í lífinu. Um áhrif móður hans sem dó þegar hann var hálfs ann- ars árs. Ég lifði það sem heitir helgi og fannst sem Guð væri í nánd. Ég fann alla vega að hann skipti máli. Um andrúmsloftið sem ríkti á æskuheimilinu þegar lesnir voru húslestrar. Það er staðreynd að lífsgleðin vex ekki í takt við lífsgæði, lífsþægindi og lífsnautnir. Því fer fjarri. Um streitu og lífsleiða sem vart verður í nútímanum. Núna þarf virkilega sterk bein til að þola þá góðu daga sem við njótum og heimtum. Um hætturnar sem felast í allsnægtunum. Ég vil ekkert reyna að meta hvað er fram undan en segi bara að Guð minn verð- ur að sjá fyrir því. Um framtíð lands, þjóðar og tungu. Ég ætl- aði alltaf að verða prest- ur, annað kom aldrei til greina. (Um lærdómsþorstann sem hann þurfti að svala áður en hann tæki vígslu.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.