Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2008, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 06.09.2008, Qupperneq 31
F A B R I K A N Risaklattar að hætti Jóa Fel Kókósklattar Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Þetta er gamall enskur sportari. Nefnist MG Midget og ég veit ekki um neinn annan eins og þennan á landinu,“ segir Margrét Kjartansdóttir um bílinn sinn, sem er af árgerð 1974 og skráður fornbíll. Spurð hvort henni finn- ist gaman að tæta um á svona tæki svarar hún. „Já, já. Hann er reyndar ekkert svakalega kraft- mikill miðað við nútíma sportbíla en samt alveg ágætlega skemmti- lega snöggur.“ En hvar náði hún í hann? „Ég bara fékk hann í afmælisgjöf frá manninum mínum fyrir nokkrum árum. Ég hafði verið að skoða Triumph og aðra sambærilega bíla en bónd- inn fann þennan handa mér á bíla- sölu. Það hafði einhver flutt hann inn frá Englandi.“ Margrét segir bílinn hafa að mestu verið vel útlítandi og vel með farinn þegar hún fékk hann. „Við höfum aðeins flikkað upp á hann en ekkert stórvægilegt. Maðurinn minn er vélstjóri og laginn að gera við ef hann ætlar sér það,“ segir hún til skýringar. En eru engin vandamál að fá varahluti í hann? „Nei, það er mjög þægilegt. Ég er í góðu sambandi við fyrirtæki úti í Englandi og það sendir hluti um hæl þegar ég panta þá,“ segir eigandinn. Þetta er sumarbíll að sögn Mar- grétar. „Ég legg honum alltaf á veturna,“ útskýrir hún brosandi. „Hann bara hentar ekki til vetrar- aksturs. Mundi sitja fastur í fyrsta skafli.“ Hún kveðst þó ekki láta sér nægja að aka bílnum á götum borgarinnar heldur fara líka á honum um landið. Spurð hvort bíllinn veki ekki athygli hvar sem hún fer svarar hún. „Jú, það eru oft einhverjir að virða hann fyrir sér þegar ég kem að honum á bílastæðum.“ gun@frettabladid.is Gamall enskur sportari Þegar Margrét Kjartansdóttir hundasnyrtir kemur að bílnum sínum á stæði er oft einhver að virða hann fyrir sér. Enda er hann eftirtektarverður og sennilega enginn annar hér á landi alveg eins og hann. Margrét með sumarbílinn sinn sem er fornbíll af gerðinni MG Midget. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FERÐA- OG ÚTIVISTARFÉLAGIÐ Slóðavinir stendur fyrir fjölskylduhátíð á svæði Vélhjólaíþróttafélagsins Vík í Bolaöldu í dag. Hátíðinni, sem hefst klukkan 12, lýkur með grillveislu. Félagar og velunnarar félagsins eru velkomnir. Frekari upplýsingar um hátíðina á heimasíðu félagsins www.slodavinir.org.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.