Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 2008næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Fréttablaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 43
heimili&hönnun ● Flestir þekkja og kunna að meta þau þægindi sem fylgja því að geta opnað bíldyr með því einu að þrýsta á hnapp. Hvers vegna ætti það sama ekki að gilda um útidyr heimilisins eða skrifstofunnar? Fjarstýrðu Locca dyralæsingarnar eru ótrúlega auðveldar í uppsetningu og einfaldar í notkun. Hægt er að fella þær að flestum læsingum sem fyrir eru, t.d. ASSA, án sérstakra breytinga. Hverri læsingu geta fylgt margir lyklar, en það hentar vel í fjölbýli, verslunum og í skrifstofuhús- næði. Enga sérþekkingu þarf til að setja búnaðinn upp og henni fylgir engin flókin forritun. Skútuvogi 1c 104 Reykjavík Sími 550 8500 Fax 550 8510 www.vv.is af hverju ekki á heimilið líka? Fjarstýrð læsing á bílinn, Verð frá 14.940 kr. settið Locca_210x275 med verdi.ai 8/18/08 1:57:01 PM Í LAGINU EINS OG BÚSTIN BABÚSKA Babushka-borðlampinn er nýjasta afurð Mathmos. Edward Craven-Walker fann upp Lava-lampann í kringum 1960 og til eru nokkrar útgáfur af honum sem Mathmos framleiðir. Í Babushka er notað handblásið gler en að formi til er innblást- ur sóttur í rússnesku trédúkkurnar sem margir þekkja þar sem hver dúkkan er inni í annarri. Lampinn skiptir litum og er hann ýmist blár, fjólublár, purpurarauður, blárauður og rauður og til að kveikja og slökkva er þrýst létt ofan á hann. Lampinn er væntanlegur í verslun Ormsson í Smáralind síðar í þessum mánuði og mun eflaust slá í gegn hjá ungum sem öldnum. Í slenskir blómaskreytar gerðu garðinn frægan á erlendri grund í sumar er þetta útilistaverk úr blómum vann til verðlauna í Dan- mörku. Hönnuðir þess eru Berglind Erlingsdóttir sem starfar í Blómavali á Selfossi og Jón Þröstur Ólafsson sem starfar í Blómavali í Skútuvogi. Hráefnið höfðu þau með sér að heiman að hluta til, gömul vagn- hjól, hraun og mosa sem síðan var lífgað upp á með litríkum nellikum og margarítum. Það var almenningur sem valdi þessa skreytingu úr mörgum á meðan á keppni blómaskreyta stóð. Eftirlæti Dana í blómakeppni Danir heilluðust af íslenska listaverkinu. Þar hafa margaríturnar eflaust haft sitt að segja því þær eru þjóðarblóm þeirra. Þ ó svo oft sé ástæða til að losa sig við gömul og úr sér gengin húsgögn má gæta sín á að henda ekki gömlum gersemum. Víða leynist klassísk hönnun í híbýlum manna þar sem gamlir hlutir ganga í endurnýjun lífdaga. Svokölluð retro- húsgögn hafa verið afar vinsæl og kalla fram skemmtilegar minningar. Þau einkennast af hreinum línum og tóna því vel við ýmiss konar nú- tímahönnun. Með hverju árinu sem líður færast þessi húsgögn í þá átt að verða antík og hafa því líka söfnunar- og varðveislugildi. Húsgögnin má oft nálgast í Góða hirðinum, Kolaportinu og víðar. Gamlar gersemar Gamlir hlutir eru síður en svo eingöngu fyrir gamalt fólk. NORDICPHOTOS/GETTY LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 242. tölublað (06.09.2008)
https://timarit.is/issue/278394

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

242. tölublað (06.09.2008)

Aðgerðir: