Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2008, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 29.09.2008, Qupperneq 18
„Lengri kvöld kalla á alls konar dund og því er alltaf uppsveifla í handverki á þessum tíma árs,“ segir Jóhanna Viborg. „Svo er þannig að þegar harðnar á dalnum í þjóðfélaginu þá eflist heimilisiðn- aður.“ Margir kannast við Jóhönnu úr versluninni Frú Bóthildi sem hún rak um árabil og er reyndar enn með opna tvö kvöld vikunnar auk þess að reka vattstunguþjónustu. Jóhanna var í fararbroddi um tut- tugu kvenna sem fóru á árlega bútasaumssýningu í Birmingham á Englandi í ágúst. Hefur farið þrisvar áður og segir Jóhanna alltaf jafn gaman, enda sýningin sú stærsta í Evrópu og fjölbreytni verkanna mikil. „Svo er þetta eins og á góðu ung- mennafélagsmóti, keppt í hinum ýmsu greinum,“ segir hún glaðlega. Spurð hvort nauðsyn sé að eiga góða saumavél þegar ráðist sé í bútasaum svarar hún: „Það er æskilegt að vélin flæki ekki. En í bútasaum þarf bara að sauma beint áfram. Gömul handsnúin vél getur verið fullgóð.“ Heimsíða Jóhönnu er www.bothildur.is og þar er teng- ill inn á sýninguna í Birmingham. gun@frettabladid.is Bara saumað beint Á haustin fær handverksfólk fiðring í puttana, þar með taldir búta- saumarar. Jóhanna Viborg er ein þeirra. Hún elskar bútasaum. Ohio-stjarnan var þema keppni sem Jóhanna tók þátt í Birmingham og vegnaði vel. Teppið var á sýningum erlendis í ár, meðal annars Quilt Expo í Lyon. „Bútasaumur er svipaður og golf, tómstundagaman sem skapar ánægju. Teppin eru bara bónus,“ segir Jóhanna. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Bútasaumur fer vel í borðdúkum. TEJO REMY og Rene Veenhuizen hönnuðu þennan sófa sem er búinn til úr tennisboltum, en hönnun með áherslu á endurunnin efni er að sækja í sig veðrið. Enda á engan hátt hallærisleg eins og sést af sófanum. þegar úðað er innanhúss fyrir skordýrum með K-Othrine þarf heimilisfólk að vera í burtu að lágmarki fjórar klukkustundir. Lítil börn, veikt fólk, ofnæmis sjúkir, ófrískar konur og gæludýr eiga að vera í burtu að minnsta kosti átta til 24 klukku- stundir. Til leigu í Skútuvogi 1G Skrifstofuhúsnæði—187 fm Um er að ræða gott skrifstofurými sem er 187 fm að stærð. Góð lofthæð er í plássinu og í miðju rýminu eru þakgluggar sem gefa góða birtu. Góð eldhúsaðstaða vel búin tækjum. Miklir möguleikar. Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Járn & glers hf - Skútuvogi 1 h– Barkarvogsmegin. Upplýsingar gefur Kjartan s: 585-8900 / 894-4711. e-mail : kjartan@jarngler.is Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða HAGBLIKK ehf. Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.