Fréttablaðið - 29.09.2008, Síða 37

Fréttablaðið - 29.09.2008, Síða 37
MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2008 9ekvador ● langar og tæp 300 kíló. Meðal- ævi þeirra er um 100 ár og þær elstu verða allt að 200 ára. Vert er líka að nefna sækembuna, sem er eina sjóeðlan á jörðinni, og sér- stætt fuglalíf, meðal annars fugla sem eru náskyldir súlum en hafa heiðbláa fætur,“ segir Hilmar og bætir við að Galapagoseyjar séu heill heimur út af fyrir sig, sem finnist hvergi annars staðar. „Dýrin eru spök því þau þekkja ekki afræningja og lítið er um rán- dýr. Það skýrir hvers vegna risa- skjaldbakan verður svona stór og hægfara, því hún þarf ekki að forða sér undan ræningjum, eins og ljónum og tígrisdýrum.“ Sýn- ingin stendur til 16. nóvember. - þlg ljónin Eyjarnar heita eftir þessari dýrategund. „Galapagos þýðir ekkert annað en risaskjald- baka,“ segir Ari Trausti. Súlur með heiðbláa fætur á Galapagos. MYND/KLAUS N. HAUSSMANN ● STOFNAÐ VAR TIL STJÓRNMÁLA- SAMBANDS Á MILLI EKVADOR OG ÍS- LANDS 11. DESEMBER 2003. Kjörræðis- maður Íslands í Quito er Oswaldo Munoz. Íbúar Ekvador eru þrettán milljónir manns. Meirihluti landsmanna, eða um 65 prósent, er mestísar; blanda af innflytjendum frá Spáni og fólki af indí- ánaættbálkum, en um 25 prósent eru af indíána- ættum. Um tíu prósent íbúanna eru svo Spánverjar eða eiga rætur að rekja til annarra landa. Spænska er opinbert tungumál Ekvador, en þó eru indíána- tungumál enn víða töluð á meðal innfæddra, eink- um Quechua. Um 95 prósent íbúa tilheyra róm- versk-kaþólsku kirkjunni, sem er þjóðkirkja landsins. Smáratorgi 3 | 201 Kópavogi | Sími 575 7500 www.veisluturninn.is Líttu við og njóttu suður-amerískra kokteila og glæsilegs útsýnis á T20 bar, í Turninum Kópavogi. Opið fimmtudag til laugardags frá 17.00 til 01.00. Ógleymanlegur brunch að hætti Nítjánda alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 11.30 til 15.00. Suðræn sveif la á hæsta bar landsins

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.