Fréttablaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2008 9ekvador ● langar og tæp 300 kíló. Meðal- ævi þeirra er um 100 ár og þær elstu verða allt að 200 ára. Vert er líka að nefna sækembuna, sem er eina sjóeðlan á jörðinni, og sér- stætt fuglalíf, meðal annars fugla sem eru náskyldir súlum en hafa heiðbláa fætur,“ segir Hilmar og bætir við að Galapagoseyjar séu heill heimur út af fyrir sig, sem finnist hvergi annars staðar. „Dýrin eru spök því þau þekkja ekki afræningja og lítið er um rán- dýr. Það skýrir hvers vegna risa- skjaldbakan verður svona stór og hægfara, því hún þarf ekki að forða sér undan ræningjum, eins og ljónum og tígrisdýrum.“ Sýn- ingin stendur til 16. nóvember. - þlg ljónin Eyjarnar heita eftir þessari dýrategund. „Galapagos þýðir ekkert annað en risaskjald- baka,“ segir Ari Trausti. Súlur með heiðbláa fætur á Galapagos. MYND/KLAUS N. HAUSSMANN ● STOFNAÐ VAR TIL STJÓRNMÁLA- SAMBANDS Á MILLI EKVADOR OG ÍS- LANDS 11. DESEMBER 2003. Kjörræðis- maður Íslands í Quito er Oswaldo Munoz. Íbúar Ekvador eru þrettán milljónir manns. Meirihluti landsmanna, eða um 65 prósent, er mestísar; blanda af innflytjendum frá Spáni og fólki af indí- ánaættbálkum, en um 25 prósent eru af indíána- ættum. Um tíu prósent íbúanna eru svo Spánverjar eða eiga rætur að rekja til annarra landa. Spænska er opinbert tungumál Ekvador, en þó eru indíána- tungumál enn víða töluð á meðal innfæddra, eink- um Quechua. Um 95 prósent íbúa tilheyra róm- versk-kaþólsku kirkjunni, sem er þjóðkirkja landsins. Smáratorgi 3 | 201 Kópavogi | Sími 575 7500 www.veisluturninn.is Líttu við og njóttu suður-amerískra kokteila og glæsilegs útsýnis á T20 bar, í Turninum Kópavogi. Opið fimmtudag til laugardags frá 17.00 til 01.00. Ógleymanlegur brunch að hætti Nítjánda alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 11.30 til 15.00. Suðræn sveif la á hæsta bar landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.