Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2008, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 29.09.2008, Qupperneq 50
18 29. september 2008 MÁNUDAGUR Um þessar mundir stendur yfir Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykja-vík. Hún er að sjálfsögðu fagnaðarefni fyrir hvern þann sem er orðinn langþreytt- ur á að því er virðist ótæmandi framboði flesta mánuði ársins á bandarískum kvikmyndum með Will Ferrell í aðalhlut- verki. Þeir sem halda upp á Will Ferrell þurfa þó svo sem ekki að hafa áhyggjur af þessu ástandi; kvikmyndahátíðin er stutt og Ferrell verður því mættur aftur á tjaldið fyrr en varir. Þess má vænta að íslenskir kvikmyndagagnrýnendur hafi úr nógu að moða á meðan á hátíðinni stendur og að þeir fjölmiðlar sem standa sína menningarpligt úthluti óvenju miklu plássi til kvik- myndagagnrýni þessa dagana. Sem er ágætt, ef ekki væri fyrir það að gagnrýnendur miða oftast við sömu þættina þegar kemur að því að meta ágæti kvik- myndar. Því fer það gjarnan svo að ein gagnrýni er annarri lík og verður formið heldur leiðigjarnt til lengdar. Þeir sem eru orðnir leiðir á hefðbundinni kvikmynda- gagnrýni gætu gert margt heimskulegra en að vippa sér inn á vefsíðuna www.intuitor. com. Þar hafa nokkrir eðlis- og efnafræð- ingar tekið höndum saman og hafið að gagnrýna myndir á sínum forsendum. Þannig eru þeir almennt hrifnir af myndum þar sem náttúrulögmál eru í heiðri höfð, en gefa þeim myndum sem fara frjálslega með eðli alheimsins vonda dóma. Jafnframt eru á síðunni rakin nokkur atriði sem koma ítrekað fyrir í kvikmyndum og eru bara röng. Til að mynda þegar persónur kasta sér í gegnum rúður án þess að skera sig. Eða þegar sprengingar heyrast úti í geimnum. Rétt skal vera rétt. Ferrell og eðli heimsins NOKKUR ORÐ Vigdís Þormóðsdóttir ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Áttu „láttu þér batna“-kort fyrir manneskju sem gleymdi afmæl- inu mínu? Pikk ! Pikk ! Pikk ! Pikk ! AF HVERJU EKKI? Tölvan heyrir ekki í þér! Þú áttar þig á því? Jááááá! Ég veit það! Og hún finnur ekki sársauka heldur! Leyfðu mér að meiða hana! Bara smá! Lít- inn Glasgow- koss! He! He! Ef þig vantar hár á hökuna geturðu bara fengið nokkur lánuð hjá mömmu þinni! Það þarf hæfileika til að móðga tvær kynslóðir með einum brandara. Ég vil meina að „vera í trénu“-aðgerðin mín gegn pelsum hafi gengið vel! Sástu hópinn sem safnast saman við tréð? Það voru allt slökkvi- liðsmenn!!! Já... ...og enginn þeirra var í pels! Vita vinir þínir að þú leikur þér með dúkkur? Action Guy er ekki dúkka! Hann er ógeðslega töff, flott bardagahetja gerð úr hörðu plasti með trú- verðugum hernaðarfylgi- hlutum! Sjáðu bara! Ég sé... „...frá fram- leiðendum Barbie“ Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.