Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.11.2008, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 01.11.2008, Qupperneq 54
38 1. nóvember 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Vá, hér er ein af mér og mömmu þinni þegar við fyrst kynnt- umst! Látum okkur sjá, það hlýtur að hafa verið fyrir... 10 klukku- stundum síðan... Eitt skaltu vita, herra minn, eitt skaltu vita! Það er afar mikilvægt að þú vitir þetta... Eitt skaltu... Ertu búinn að gleyma því? Jááá... Palli, mér sýnist að það þurfi að taka til í herberginu þínu. Merkilegt nokk kann ég ágætlega við herbergið mitt eins og það er, og ég beygi mig ekki undir óraunhæfar kröfur þínar! Ókei mamma. Takk fyrir það. Takk fyrir að þú getur ekki lesið hugsanir mínar. Ég er að safna efni í bók um allt það sem maður getur lært af kettinum sínum. Hey! Þetta er óþarfi! Hey! Hey! Hey! Hættu þessu! Hey! Hey! Hey! Þegiðu! Höfuðverkur? HEY-mæði. Sumir segja að kreppan hafi góð áhrif á fólk. Að við endurmetum stöðuna, horfum öðrum augum á alla hluti og fáum jafnvel nýjar hugmyndir. Ég er ekki frá því að það sé rétt því ég verð vör við breytingar á heimilinu í Hlíðunum. Ekki það að ég hafi undan miklu að kvarta í sambandi við þvottadrenginn, hann á sína spretti. Þótt hann standi ekki alltaf undir nafni sem þvottadrengur í baráttunni við óhreinatauið er hann duglegur að elda, hagsýnn í matarinnkaup- um og hamstrar í frystinn. Og nú er drengurinn farinn að baka. Ég var komin undir teppi í rólegheitum eitt kvöldið þegar hann ruddist inn og sagðist ætla að baka kex. Í kreppunni væri nauðsynlegt að eiga nóg af kexi. Með norðlenska uppskrift af hafrakexi, fengna frá tengdamóður sinni, réðst hann svo í baksturinn og af látunum að dæma heyrði ég hvað verkið gekk vel. Eftir tveggja tíma hræringar og hnoð fór ilminn að leggja um allt hús. Drengurinn hefur alltaf tekið hlutina með trukki þegar hann fær góða hugmynd. Hlutföll og stærðir lætur hann þá lönd og leið og umfang verkefn- isins á það til að vaxa meðan á framkvæmd stendur. Tengda- móðir þvottadrengsins rak mannmargt heimili í afskekktri sveit þar sem ferðir í kaupstað voru ekki daglegt brauð og voru hlutföll uppskriftarinnar í samræmi við það. Kexverk- smiðja þvottadrengsins fyllti því fjóra stóra dunka og litla fjölskyldan í Hlíðunum maular nú hafrakex í hvert mál. Kreppan á sínar góðu hliðar. Kexverksmiðja í kreppunni NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir Njóttu sunnudagsins til fulls. Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1100 Fylgi stjórnmálaokkanna hefur gjörbreyst í kreppunni Nýkjörinn forseti ASÍ í viðtali Blómleg nýsköpun skilar fjölda nýrra sprotafyrirtækja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.