Fréttablaðið - 07.11.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 07.11.2008, Blaðsíða 60
 7. nóvember 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.45 Skins STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Singing Bee SKJÁREINN 22.00 Crank STÖÐ 2 BÍÓ 22.50 Wallander (Bragða- refur) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.00 Káta maskínan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (59:65) 17.47 Músahús Mikka (29:55) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty II) (27:41) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Að þessu sinni eigast við lið Mosfellsbæjar og Árborgar. Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þætt- inum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Klikkuð ást (Mad Love) Banda- rísk bíómynd frá 1995. Casey og Matt eru ástfangnir unglingar. Eftir að þau strjúka að heiman láta foreldrar Casey loka hana inni á geðspítala. Aðalhlutverk: Chris O’Donnell, Drew Barrymore, Matthew Lillard og Joan Allen. 22.50 Wallander – Bragðarefur (Wallander: Mastermind) Sænsk sakamála- mynd frá 2005. Kurt Wallander, rannsóknar- lögreglumaður í Ystad á Skáni, glímir við erf- itt sakamál. Aðalhlutverk: Krister Henriksson, Johanna Sällström og Ola Rapace. 00.30 Draugaskip ( Ghost Ship) Banda- rísk spennumynd frá 2002. Áhöfn björgun- arskips finnur löngu týnt farþegaskip á reki í Beringshafi. Þegar reynt er að draga skipið til lands taka undarlegir atburðir að gerast. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Julianna Margulies. (e) 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (9:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 19.20 Friday Night Lights (8:15) Drama- tísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótbolta- liðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Julie er að falla fyrir nýja kennar- anum og ástarmálin flækjast fyrir Matt á meðan samviskan nagar Landry. (e) 20.10 Charmed (8:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaga- nornir. Heillanornirnar fá sitt fyrsta verkefni fyrir heimavarnarráðið þegar þeim er falið að skoða gömul og óleyst mál. Phoebe og Billie finna belti sem veitir Billie ofurkrafta. 21.00 Singing Bee (8:11) Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. Að þessu sinni mæta til leiks starfsfólk Domin- os og McDonalds. 22.00 Law & Order (7:24) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.50 In Plain Sight (7:12) (e) 23.40 America’s Funniest Home Vid- eos (20:42) (e) 00.05 America’s Funniest Home Vid- eos (21:42) (e) 00.30 A Crime of Passion (e) 02.00 Jay Leno (e) 02.45 Vörutorg 03.45 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir foreldrar, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (187:300) 10.20 Grey‘s Anatomy (32:36) 11.15 Hell‘s Kitchen (5:11) 12.00 Grey‘s Anatomy (5:25) 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (67:114) 13.55 Forboðin fegurð (68:114) 14.45 Meistarinn (6:15) 15.35 Bestu Strákarnir (16:50) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Dexter‘s Laboratory 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 The Simpsons (13:20) 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. Hann fær góða viðmæl- endur í heimsókn og auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. 20.40 Wipeout (1:11) 21.25 Thank You for Smoking Nick Naylor er talsmaður fyrir tóbaksfyrirtækin og einstaklega fær í að snúa á andstæðinga sína í rökræðum. Meðal leikenda eru Aaron Eck- hart, Maria Bello, Adam Brody, William H. Macy, Robert Duvall og Rob Lowe. 22.55 White Palace Max Baron hefur náð miklum frama í auglýsingabransanum en er nýbúinn missa eiginkonu sínu og því óham- ingjusamur. Þegar hann kynnist gengilbein- unni Noru Baker sem er 16 árum eldri, verð- ur hann ástfanginn en þau eiga fátt sem ekk- ert sameiginlegt. 00.35 Single White Female 2 02.05 Con Games 03.35 Big Shot: Confession of a Campus Bookie 05.05 The Simpsons (13:20) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Wall Street 10.05 Draumalandið 12.00 Prime 14.00 Wall Street 16.05 Draumalandið 18.00 Home for the Holidays 20.00 Prime 22.00 Crank Spennumynd með Jason Statham, Amy Smart og Efren Ramirez í aðalhlutverkum. 00.00 Transporter 2 02.00 Mean Creek 04.00 Crank 06.00 Man About Town 07.00 UEFA Cup Tottenham - Dinamo Zagreb 16.05 UEFA Cup Tottenham - Dinamo Zagreb 17.45 Inside the PGA 18.10 Utan vallar Umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 19.00 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 19.30 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 20.00 Spænski boltinn 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 21.00 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr. Fylgst með undirbúningi Joe Calzaghe og Roy Jones jr. fyrir bardagann mikla. 21.30 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr. 22.00 24/7 Calzaghe - Roy Jones jr. 22.30 Ultimate Fighter 23.15 UFC Unleashed 00.00 World Series of Poker 2008 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Sunderland. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og Hull í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Tottenham, 1996. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Blackburn - Leeds, 1997. 22.50 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Stoke og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. > Aaron Eckhart „Ég veit að konur geta verið jafn grimmar og menn en menn geta líka sýnt sömu blíðu og konur. Þetta er aðeins spurning um áherslur.“ Echart leikur í myndinni Thank You for Smoking sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Opið til 19 í dag 10–18 á morgun Afsláttardagar fi mmtudag til sunnudags Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fi m 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is Á þriðjudaginn lá heimsbyggðin á bæn. Í það minnsta margir í Mið- austurlöndum og þó nokkrir á Vesturlöndum. Þá lauk kosningabaráttu þeirra Johns McCain og Baracks Obama. Og fyrir átti að liggja hver yrði næsti forseti Bandaríkjanna. Átta árum undir stjórn George W. Bush var brátt að ljúka og heimurinn batt vonir við að hinn skeleggi ræðusnillingur Obama yrði fyrir valinu. Að Bandaríkjamenn myndu reka af sér slyðruorðið sem asnar og kjósa einhvern vitiborinn ein- stakling. Sem gæti frelsað heiminn undan heimslögreglustjórn W. Og jarðarbúar fengu svo sannarlega það sem þeir vildu. Blökku- maðurinn Barack kom sá og sigraði. Með miklum yfirburðum. Sigur- ræða hans kallaði fram tár á hvarmi þeirra sem hlýddu enda verður það ekki tekið af hinum verðandi forseta að hann kann að koma orði fyrir sig. Milljónir hylltu Barack og fjölskyldu hans þar sem hún stóð sigureif á sviðinu í Chicago. Öllu minni athygli fékk ræða Johns McCain þegar hann neyddist til að játa sig sigraðan. Sem betur fer varð þó Sarah Palin ekki varaforseti. Hún hefði verið skelfileg í því embætti. En einhvern veginn læðist að mér sá grunur að McCain hefði bara orðið ágætur forseti. Hreinlega engu verri en Barack. Í það minnsta benti síðasta ræða hans til þess að þar væri á ferðinn maður eldri en tvævetra. Reglan er nefnilega yfirleitt sú að menn sýna sinn innri mann þegar þeir eru sigraðir. Og maður sem þurfti að húka í fangabúðum Víetnama í nokkur ár sýpur væntanlega ekki hveljur yfir tapi þótt stuðningsmenn hans geri það. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON HREIFST AF MCCAIN Sigurræða hins bugaða JOHN MCCAIN Hefði örugglega orðið ágætisforseti enda sýndi hann það og sannaði að hann kann að tapa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.