Fréttablaðið - 07.11.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.11.2008, Blaðsíða 34
8 föstudagur 7. nóvember ✽ taktu sénsinn útlit Sími : 568 5305 • Grandagarði 5 L jósar gallabuxur eru mikið að koma inn aftur,“ segir Þorvaldur Skúlason, einn af eigendum G-Star á Íslandi, sem var viðstaddur sýningu fyrirtækisins í New York í haust. Á tískusýningunni var vorlína næsta árs sýnd og ný umhverf- isvæn lína kynnt. Umhverfisvæna línan er í samstarfi við Sameinuðu þjóðirnar í tengslum við átakið End poverty 2015 og inniheldur náttúruleg efni sem ekki er prentað á. „Árið mun byrja í hermanna- lúkki, bæði fyrir dömur og herra, en í mars eða apríl kemur inn meira fjólublátt. Við höfum verið mikið í þessum „raw denim“ og „crushed black“ undanfarið ár, en það er að víkja fyrir mjög ljósum gallabuxum eins og voru í byrjun níunda ára- tugarins,“ segir Þorvaldur, en flest- ar vörurnar af sýningunni eru vænt- anlegar í verslanir í lok vetrar. - ag G-star kynnir nýja vor- og sumarlínu: HERMANNA- LÚKK OG LJÓST Það var margt um mann- inn á opnunarteiti Chan- el í New York þegar Mobile Art-safnið var opnað í lok október. Safnið er hann- að af Zaha Hadid og hefur þann eiginleika að hægt er að ferðast með það milli staða. Hinar víðfrægu Chanel-töskur veittu henni innblást- ur við hönnun safnsins, sem mun ferðast frá New York til Asíu og Evrópu. Frægustu hönnuðir, leikarar og tískugúrúrar heims létu sig ekki vanta á opnunina, sem haldin var með pomp og prakt í Central Park. Opnun Mobile Art-safnsins í New York: Glæsileiki og glamúr í Chanel-teiti Ljósar gallabuxur „Þessar ljósu, „vintage“- gallabuxur koma mikið inn næsta vor og sumar,“ segir Þorvaldur. Glæsileg Karl Lagerfeld ásamt Söruh Jessicu Parker. Svartklædd Hárgreiðslumeistararnir Vidal og Ronnie Sassoon voru svart- klædd í Central Park. MAGNIFIQUE Lancôme hefur sent frá sér nýtt og spennandi ilm- vatn sem ber heitið Magnifique. Þetta er í fyrsta skipti sem nagarmota-viður er notaður í ilmvatn sem gefur skemmtilegan undirtón, en lyktin ber einnig keim af rósum og hlýjum saffron-kryddblæ. Þegar kólna fer í veðri er um að gera að vera aðeins djarfari og leggja sumarilminn á hilluna og prófa spennandi kryddaðan ilm eins og Magnifique. Djörf og þokkafull: Ný og spennandi ilmvötn fyrir veturinn AMOR AMOR TENTATION Í kjölfar vinsælda Amor Amor ilmvatnsins hefur Cacharel sent frá sér nýja útgáfu af ilminum sem kall- ast Amor Amor Tent- ation. Ilmurinn er tæl- andi austrænn viðarilm- ur með keim af grænum mandarínum, hvítum liljum, sandalviði og vanillu. Lyktin er fersk en á sama tíma þokkafull. Amor Amor tentation sem er kjörið á vetrarmánuðum og dularfullur viðarilm- urinn tælir hvern sem er. HRAUSTLEGAR KINNAR Í KULDANUM Það er algjör óþarfi að láta gráma vetursins ná yfirhöndinni. Prófaðu Mineralize blush frá MAC og andlitið fær hraustlegt yfir- bragð á ný. Nuance liturinn gefur kinnunum sérstaklega hlýja og sanseraða áferð, en í MAC verslununum fást blush og sólarpúður í öllum litum sem henta hverjum húðlit. Ofurfyrirsætan Agyness Deyn. NY RAW-línan „Handgerðar gallabuxur og „vintage“-leðurjakki. Þessi lína er alltaf töluvert dýrari og fyrir svona „G-Star fans,“ segir Þorvaldur. Töffaraleg Mena Su- vari mætti í G-star galla- buxum á tískusýn- inguna sem fram fór í í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.